Morgunblaðið - 18.04.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1990
35
ATVINNUA UGL YSINGA R
Tækniteiknari
Véistjóri óskast
1. vélstjóra vantar á Heimaey VE 1, sem
stundar togveiðar. Vélastærð 846 kw.
Upplýsingar í símum 98-12303 og 98-12300.
Hraðfrystistöð Vestmarmaeyja hf.
Framleiðslustjóri
með öll réttindi í fiskvinnslu, óskast til starfa
strax. Upplýsingar í síma 98-33546 og
98-33746 eftir kl. 17.
23ja ára vandvirkan/hraðvirkan teiknara
vantar vinnu, frá 1. maí, á góðum vinnustað.
Alvanur alhliða teiknivinnu, reynsla í upp-
setningu o.fl.
Nánari upplýsingar í síma 686688 (15).
TILKYNNINGAR
Veitinga- og framreiðslu-
fólkathugið
18. og 20. apríl verður í sýningasal RV að
Réttarhálsi 2, sérstök kynning á Celtona
borðpappírsvörum og Candol olíukertalömp-
um. Fulltrúar Celtona og RV sýna notkun og
nýjungar frá kl. 13.00-17.00.
10% kynningarafsláttur.
REKSTRARVÖRUR
Draghálsi 14-16 - 110 Rvík - Símar 31956-685554
Verkakvennafélagið Framsókn
Orlofshús sumarið 1990
Mánudaginn 23. apríl verður byrjað að taka
á móti umsóknum félagsmanna varðandi
dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir, sem ekki
hafa áður dvalið í húsunum hafa forgang til
umsókna vikuna 23.-27. apríl. Umsóknar-
eyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins
Skipholti 50A, frá kl. 9-17 alla dagana.
Athugið að ekki er tekið á móti umsóknum
í síma. Vikugjald er 7000,- kr.
Félagið á 3 hús í Ölfusborgum, 1 í Flóka-
lundi, 2 hús í Húsafelli, 1 í Svignaskarði og
íbúð á Akureyri. Einnig 4 vikur á lllugastöðum
og 4 vikur á Einarsstöðum.
Stjórnin.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Skeljungur hf.
Shell
Aðalfundur 1990
Aðalfundur Skeljungs hf. verður haldinn
föstudaginn 27. apríl nk. kl. 17.00 á Suður-
landsbraut 4, 8. hæð.
Dagskrá:
1. Skýrsla félagsstjórnar.
2. Ársreikningar félagsins.
3. Tillaga stjórnar um greiðslu arðs til hlut-
hafa.
4. Tillaga um heimild til stjórnar um útgáfu
jöfnunarhlutabréfa.
5. Tillaga um þóknun til stjórnar og endur-
skoðenda.
6. Tillögur um breytingar á samþykktum fé-
lagsins:
6.1. Hömlur á viðskipti með hlutabréf í
félaginu felldar út úr samþykktunum.
6.2. Heimild til stjórnar um að hækka
hlutafé um allt að 50 millj. kr. með
áskrift nýrra hluta.
6.3. Formleg breyting nafns félagsins úr
Olíufélagið Skeljungur hf. í Skelj-
ungur hf.
7. Kosning stjórnar.
8. Kosning endurskoðenda.
9. Önnur mál.
Tillögur að breytingum á samþykktum félags-
ins liggja frammi á skrifstofum félagsins á
Suðurlandsbraut 4, Reykjavík.
Skeijungur hf.
Sumardagurinn fyrsti
Opið hús
Kosningaskrifstofa B-listans í Reykjavík verð-
ur opnuð á Grensásvegi 44 fimmtudaginn
19. apríl kl. 14.30-18.00.
Veitingar á boðstólum fyrir börn og full-
orðna.
Frambjóðendur verða á
staðnum. Þingmaðurinn og
formaður fulltrúaráðs mæta
ásamt Guðmundi Bjarna-
syni, heilbrigðisráðherra.
Allir velkomnir. Foreldrar
sérstaklega boðnir velkomnir
með börn sín.
Leikir - föndur - blöðrur
Kosninganefndin,
Frá Reykjavíkurborg
Þróunarfélag Miðbæjar
Reykjavíkur - stofnfundur
Stofnfundur að Þróunarfélagi fyrir Miðbæ
Reykjavíkur verður haldinn á Hótel Borg 23.
apríl nk. kl. 18.15.
Dagskrá:
Ávörp flytja:
Davíð Oddsson, borgarstjóri, sem jafnframt
gerir grein fyrir tilgangi og hlutverki Þróunar-
félags Miðbæjar Reykjavíkur, Guðmundur
Benediktsson, ráðuneytisstjóri, fulltrúi for-
sætisráðherra, Hannes Valdimarsson, hafn-
arstjóri, ásamt fulltrúm hagsmunaaðila.
Tillaga að samþykkt fyrir Þróunarfélag Mið-
bæjar Reykjavíkur lögð fram.
Fyrirspurnir og umræður.
Kosning stjórnar og endurskoðenda.
Nýtt hverfaskipulag „Gamla bæjarins" verður
til sýnis.
Allir hagsmunaaðilar og áhugasamir borgar-
ar velkomnir.
Starfssvæði félagsins verður Miðbær Reykavíkur eins og hann er
skilgreindur í hverfaskipulagi Gamla bæjarins, þ.e. Kvosin og næsta
nágrenni, þar með taliö aðsetur ráðuneyta og Seðlabanka, Gamla
höfnin, Laugavegssvæði inn að Snorrabraut, ásamt Skólavörðustíg
og nágrenni.
ÝMISLEGT
Grunnvíkingafélagið
hefur ákveðið að endurprenta Grunnvíkinga-
bók II sem kom út í des. sl. Ef einhverjir
hafa athugasemdir fram að færa við Grunn-
víkingatal í bókinni þá vinsamlegast sendið
þær skriflega fyrir 15. maí nk. til Kristínar
Alexanders, Tangagötu 23, 400 ísafirði, eða
Steinunnar M. Guðmundsdóttur, Kleppsvegi
138, 104 Reykjavík.
KENNSLA
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Fatasaumur
hefst 25. apríl. Kennt tvisvar í viku.
Upplýsingar í síma 42291 á kvöldin.
mm Samvinnuháskólinn
- Rekstrarfræði
Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum
miðar að því að rekstrarfræðingar séu und-
irbúnir til forystu-, ábyrgðar- og stjórnunar-
starfa í atvinnulífinu.
Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði-
eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum-
greinum við Samvinnuháskólann eða annað
sambærilegt nám.
Viðfangsefni: Öll helstu svið rekstrar, við-
skipta og stjórnunar, s.s. markaðsfræði, fjár-
máiastjórn, starfsmannastjórn, stefnumót-
un, lögfræði, félagsmálafræði, samvinnumál
o.fl.
IMámstimi: Tveir vetur, frá september til maí.
Frumgreinadeild til undirbúnings
rekstrarfræðanámi.
Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram-
haldsskólastigi án tillits til námsbrautar.
Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu-
greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög-
fræði, félagsmálafræði og samvinnumál.
Einn vetur.
Aðstaða: Heimavist og fjölskyldubústaðir á
Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum,
bókasafni, tölvubúnaði o.fl. Barnaheimili og
grunnskóli nærri.
Kostnaður: Fæði, húsnæði og fræðsla áætl-
uð um 35.000 kr. á mánuði fyrir einstakling
næsta vetur.
Umsóknir: Með bréfi til rektors Samvinnu-
háskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna per-
sónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skóla-
göngu með afriti skírteina og um fyrri störf.
Tvenn skrifleg meðmæli fylgi. Veitt er inn-
ganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir
umsækjendur ganga fyrir, sem orðnir eru
eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu
í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum
sem körlum.
Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan
eftir því sem skólarými leyfir.
Samvinnuháskólanám er lánshæft.
Samvinnuháskólinn á Bifröst,
311 Borgarnes - sími: 93-50000.
Til sölu
Vandað sumarhús 38 fm til sölu. Húsið sam-
anstendur af einingum. Fljótlegt í uppsetn-
ingu. Auðvelt að flytja.
Upplýsingar í síma 91 -51475 eða 985-25805.