Morgunblaðið - 18.04.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.04.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1990 21 3) Fannborg 4, skrifstofuhús- næði, verður tekin í notkun á árinu. 4) Listasafnið. Þar liggja fram- kvæmdir niðri um skeið,*en þó eru ekki nema liðlega 3 ár síðan hafíst var handa um þessa stór- framkvæmd og mér vitanlega er í engu sveitarfélagi verið að reisa byggingu ætlaða slíku verkefni. Enn eitt dæmi um stórhug og menningarlegt átak. 5) Vogatunga. Þar hafa nú verið teknar í notkun 57 íbúðir fyrir aldraða á aðeins þremur árum, allt sérbýli, ýmist leiguíbúðir, hlutdeildaríbúðir eða eignaríbúð- ir. Lognmolla nefnist sú fram- kvæmd ekki, heldur Grettistak. Aðrir verkþættir sem borið hafa hátt að undanförnu í bæjarfélaginu, eru m.a. umhverfismál, ræktun og frágangur opinna svæða og lóða m.a. skólalóða. Gífurlegt átak hefur verið unnið í byggingar- og skipulagsmálum. Segja má að hafið se landnám í Kópavogsdal og hafa lönd verið skipulögð. Gatna- og holræsagerð er þar í fullum gangi og brátt taka að rísa hús. Margt fleira mætti nefna, skólabyggingar, félagslegar íbúðir, einkum verkmannabústaðir og í hafnarmálum hafa orðið stakkaskipti á örfáum árum. Skattaálögur Þá er það söngurinn um skatta- gleðina. Utsvarsálagning er hvergi á landinu lægri en í Kópavogi. A miðju næsta sumri fær hver útsvars- greiðandi í Kópavogi endurgreitt 0,24% af útsvarsgreiðslum sínum á árinu 1989. Fasteignaskattur er lægri eða jafnhár og í 23 öðrum kaupstöðum, en þeir eru samtals 30 á landinu öllu. Lokaorð Nú er mál að linni. Mér hefur sámað það mjög á blaðaskrifum um Kópavog að undanförnu, hversu neikvæðnin hefur riðið þar við ein- teyming. Flest er lagt út á versta veg. Er ekki ástæða til að láta af þessum leik og giíma fremur við undirstöðuþætti í stjórnun bæjarfé- lagsins, framtíðarstefnumið og leið- ir? Eitt að lokum: Hvergi þar ég þekki til í sveitarstjórnum er lögð jafn rík áhersla á að manneskjan sitji í öndvegi og í bænum okkar Kópavogi. Mín von er sú, að þetta markmið verði áfram leiðarljós stjórnenda bæjarfélagsins. Höfundur er bæjarstjóri í Kópavogi. arnir í Breiðholtinu Indíánagil. Nafngiftin sýnir leiftrandi hug- myndaflug þeirra. Við höfum verið að ganga um friðland Reykjavík- urborgar. Þama föram við á göngubrú yfir syðri kvíslina og síðan inn undir Höfðabakkabrú, þaðan fram hjá stífluni og eftir gamla Vatnsveituveginum sunnan lónsins. Sá vegur er gott dæmi um elstu gerð bílvega á íslandi. Við njótum hér útsýnis til nýrra hverfa í Árbæ og Breiðholti, en Esjan trónir yfir í norðurátt. Spölkom innan við lónið göngum við yfir Elliðaárnar á gamalli brú en síðan þvert á fyrri stefnu. Þá komum við á stað með rústum sumarbústaða frá miðju aldarinnar. Bústaðirnir eru nú all- ir horfnir en rústirnar, víðirúnnar og nokkrir tijálundir bera vitni á sinn hljóða hátt um þá lífsfyllingu, sem dvöl þar veitti. Þarna er kjör- ið að staldra við stundarkorn og fá sér nesti. Að því loknu göngum við eftir Fylkisvöllum norður í Rofabæinn og síðan eftir göngu- braut meðfram Suðurlandsbraut og Rauðavatni austur að hliði skógræktargirðingarinnar. Þar minnumst við upphafs skipulegrar skógræktar á Islandi. Hér lýkur göngu fyrsta dags í raðferðunum 12, Reykjavík - Hvítárnes sem famar verða í til- efni 60 ára afmælis Hvítárnes- skála, elsta sæluhúss Ferðafélags íslands. VBIUHÁRMÖGNUN - ný þjónusta fyrir nútíma rekstur! rlendis hefur notkun Veltufjármögnunar leitt til þess að útistandandi kröfur hafa minnkað verulega vegna markvissra vinnubragða við inn- heimtuna. Minni fjárbinding í útistandandi viðskiptakröfum stuðlar að bættri lausafjárstöðu og lægri fjármagnskostnaði. Glitnirhf DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSIANDSBANKA Ármúla 7,108 Reykjavík sími: (91) 681040 Telex: 3003 ibank, Telefax: (91) 687784 jeltufjármögnun felur í sér að Glitnir annast innheimtu útistandandi viðskiptakrafna seljenda og hefur eftirlit með þeim. Jafnframt býðst seljendum lán gegn veði í kröfunum til að fjármagna lánsviðskiptin. Markmiðið er að draga úr vinnu fyrirtækja við innheimtu svo að meiri tími verði fyrir sölu og þjónustu við viðskiptavini. I^Lekkun kostnaðar með aukinni hagræðingu er lykilatriði í íslensku atvinnulífi. Verkaskiptingu þar sem Sérhæfing og hagkvæmni vegna stærðar nýtist til lækkunar á kostnaði er nú gefinn gaumur í vaxandi mæli. Með þessari þjónustu Glitnis býðst þér slík sérhæfing og hagkvæmni. Veltufjármögnun gefur að auki möguleika á sveigjanlegri fjármögnun. Höfundur er fyrrverandi kennari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.