Morgunblaðið - 18.04.1990, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1990
Aukaferð
til Mallorka
21. maí
16 daga ferð frá
kr. 29.500,-
Notið einstakt tækifæri. Sérfræðingar
okkar í sólarlandaferðum annast bókun
og veita fúslega nánari upplýsingar.
Að Álfabakka, sími 60 30 60
Anna Hansdóttir
Svanborg Daníelsdóttir
Theodóra Þórðardóttir
Valdís Jónsdóttir
( Pósthússtræti, sími 2 69 00
Asdís Pétursdóttir
Sólveig Hákonardóttir
íslenskt flugfélag, íslensk áhöfn.
Veljum íslenskt!
•Miðað viö 2 fullorðna og 2 börn,
annað 6-11 ára, hitt innan 6 ára
aldurs, og innlegg í feröasjóðinn.
Innleggsmiöi er á öörum staö
í blaöinu.
URVALUTSYN
Álfabakka 16. simi 60 30 60
og Pósthússtræti 13, sími 26900.
WS4
WSSfSSSSA
ÍERDASKRfSlOÍAN
soga
SUOURGOTU 7 - SÍMI 624040
FARKORT I FÍF
Aftaka 15.000 pólskra foringja 1940:
Sovétstjórnin viðurkennir
flöldamorðin í Katynskógi
Varsjá. Reuter.
Á föstudaginn langa viðurkenndi
sovéska stjórnin í fyrsta sinn, að
það hefði verið leynilögregla
Stalíns, NKVD, sem myrt hefði
15.000 foringja í pólska hernum
árið 1940 en ekki nasistar eins og
hún hefiir haldið fram í hálfa öld.
Wojciech Jaruzelski, forseti Pól-
lands, sem var í opinberri heim-
Raðgreiðslur
Póstsendum samdægurs
-Sfi/IW FRAMÚK
SNORRABRAUT 60 — SÍMI 12045
sókn í Sovétríkjunum um páskana,
lagði á laugardag krans að minnis-
varða í Katynskógi skammt frá
borginni Smolensk en þar voru
að minnsta kosti 4.000 Pólveijar
skotnir í hnakkann og líkin husluð
í einni gröf.
„Þeir börðust fyrir frelsi Póllands
en voru saklausir sviptir lífi, ijarri
fjölskyldum sínum og fóstuijörð,"
skrifaði Jaruzelski í minningarbók
um „fórnarlömb þessa grimmilega,
stalíníska glæps“, en alls handtóku
Sovétmenn 130.000 pólska hermenn
eftir að þeir og Þjóðveijar höfðu
skipt Póllandi á milli sín árið 1939.
1942 fundu þýskir hermenn fjölda-
gröfina í Katyn með líkum 4.000
mannaen lík hinna 11.000, sem einn-
ig voru“ líflátnir, hafa ekki fundist
enn.
Sovétmenn kenndu nasistum um
morðin en Pólveijar og raunar flestir
vissu, að glæpaverkin voru að undir-
lagi Stalíns, sem hataðist við Pól-
veija og vildi alla frammámenn
þeirra feiga, jafnt hermenn sem
óbreytta borgara. Þessir atburðir
hafa ávallt hvílt eins og mara yfir
pólsku þjóðinni og með því að viður-
kenna sökina vill Sovétstjórnin aug-
ljóslega reyna að bæta samskiptin
við stjórnina í Varsjá.
Þótt Katynmorðin yfirskyggi allt
annað eiga Pólvetjar aðrar sakir
óuppgerðar við Sovétmenn, þar á
meðal stórkostlega nauðungarflutn-
inga og nauðungarvinnu tugþúsunda
manna á styijaldarárunum. Hefur
pólska utanríkisráðuneytið íað að
hugsanlegum skaðabótakröfum á
hendur sovésku stjórninni og Lech
Walesa, leiðtogi Samstöðu, hefur
fagnað því, að „morðingjarnir skuli
hafa játað. Þeir mega þó ekki gleyma
því, að þetta verk var jafnvel viður-
styggilegra en glæpir Hitlers".
Þýskir liermenn við fjöldagröfina í Katyn árið 1943.
Bikarkeppni HSÍ
Undanúrslit '^lfy
Stjarnan - Valur
/ /
í Iþróttamiðstöðinni Asgarði í Garðabæ
miðvikudaginn 18. apríl kl. 20.30.
r - •—.
Tekst Stjörnunni að endurtaka
leikinn fró því í fyrra er liöið
sigraði Val í undanúrslitunum eða
nær Valur að hef na þeirra óf ara.
Verð:
Fullorðnir: 500 kr.
Börn yngri en 15 ára: 200 kr.
Miðinn gildir sem happdrættismiði
Iþróttamiðstöðin Ásgarður
Sundlaug- Garðabæjar
Opin 07:00-20:30 alla virka daga