Morgunblaðið - 15.06.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.06.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990 21 * Olafiir Ragnar Grímsson fjármálaráðherra: Alltaf reiðubúinn að ræða við borgarstjóra um tekju- stofiia ríkis og sveitarfélaga „EG HEF alltaf veríð reiðubúinn í viðræður við borgarstjórann í Reykjavík um tekjustofna ríkis og sveitarfélaga," sagði Ólafúr Ragn- ar Grímsson flármálaráðherra, aðspurður um hvernig honum litist á að hefja viðræður við Davíð Oddsson borgarstjóra með haustinu um greiðslur til heimavinnandi foreldra. Davíð hefur kynnt þá hug- mynd, að Reykjavíkurborg greiddi foreldrum, sem vilja vera heima með börnum sinum, í stað þess að greiða kostnað við umönnun barns- ins á dagvistarstofinun. Jafnframt ræddi hann möguleika á að flýta greiðslu barnabóta og að ræða við ríkisvaldið um að greiðslurnar verði ekki skattlagðar. „Mér heyrðist nú á borgarstjóra í kosningabaráttunni að hann væri ekki mjög spenntur fyrir slíkurn viðræðum,“ sagði Ólafur. „En ég Hljómsveitin Sykurmolarnir held- ur tónleika á Hressó upp úr mið- nætti í kvöld. Áður en til þeirra kemur verða gjörningar ýmiskon- ar framdir á sama stað. Hollenska músíkleikhúsið Mexíkanskur hundur, De Mexicaanse Hond, sýnir sitt ferskasta verk, Norð- urbæinn, í Borgarleikhúsinu í kvöld. Talað verður og sungið á ensku. Mexíkóskur hundur hefur sýnt víða um heim, í Bandaríkjunum og Sovétríkjunum, Kanada og Frakkl- andi. Hingað kemur Hundurinn af listahátíðinni í Glasgow en London bíður hans í næsta mánuði. í hópnum eru leikarar, tónlistarmenn og mynd- listarmenn frá Amsterdam og á sýn- ingum hans sameinast þessir kraftar á býsna óvenjulegan hátt. Mexíkósk- ur hundur verður á fjölum Borgar- leikhússins í kvöld klukkan 21.30 og annað kvöld á sama tíma. Leikhópinn skipa bræðurnir Marc, Vincent og Alex van Warmerdam, leikkonan Loes Luca, leikarinn og leikstjórinn Aat Ceelen og trymbill- inn Christian Muiser. Um bræðurna er það að segja að Alex semur leik- rit hópsins, leikur í þeim, leikstýrir, og hannar sviðsmynd. Vincent er er alveg reiðubúinn að ræða við hann um þær hugmyndir sem fram hafa komið um breytingar á tekju- stofnum ríkis og sveitarfélaga. En, höfundar tónlistar og gítarleikari en Marc er leikari og framkvæmdastjóri þessa óvenjulega leikhúss. Tónleikar og uppákomur ýmis konar hafa verið daglegt brauð í Austurstræti og á Hressó meðan Listahátíð hefur staðið. Sykuimol- arnir troða upp á Hressó undir klukk- an eitt í nótt og hyggjast spila í klukkustund eða svo. Fyrr um kvöld- ið gefst Hressógestum kostur á að fylgjast með gjömingum Einhentu hljóðtjaldasmiðjunnar og Inferno 5. Á næstsíðasta degi Lista- hátíðar í Reykjavík í dag, fostu- dag, berst leikurinn um Austur- stræti, í Borgarleikhús og á Hressó. Lykilorðin eru Mex- íkanskur hundur og Sykurmol- ar. Kl. 17.17 Austurstræti Lúðrasveit verkalýðsins, dans- það eru þá viðræður sem fela það í sér að öll þau efnisatriði sem báð- ir aðilar vilja ræða um eru tekin til umræðu hleypidómalaust og á fag- legum grundvelli.“ Ólafur segir að hugmynd borgar- stjóra hafi ekki komið fram form- lega gagnvart ríkinu á neinn hátt. Ólafur var spurður hvort mögu- legt væri í skattakerfinu eins og það er í dag, að fólk geti fengið greiðslur án þess þær væru skatt- lagðar. „Það er auðvitað grundvall- arregla í tekjuskattskerfinu í dag að allar greiðslur sem mynda tekjur eru meðhöndlaðar eins, og það kann að rekast á þá kröfu sem margir gera, að samræmi sé í meðhöndlun allra tekna í skattkerfinu og ekki sé mismunað. Það er til dæmis krafa aðila vinnumarkaðarins að ekki sé mismunun í skattkerfinu, heldur gildi samræmd regla fyrir alla, hveijar svo sem atvinnugrein- arnar eru og hveijar sem tekjurnar eru. Meginþróunin í skattkerfi í Vestur Evrópu hefur verið að draga úr slíkri mismunun og setja almenn- ar reglur sem gilda óháð því hver atvinnugreinin er eða hveijar tekj- urnar eru. Það kann því vel að vera að þessar hugmyndir Davíðs rekist á aðrar áherslur sem margir eru með varðandi framtíðarþróun skatt- kerfisins. Ég vil ekki kveða upp neinn dóm um það á þessu stigi,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. skólar Heiðars Ástvaldssonar, og Jóns Péturs og Köru. Kl. 21 Hressó Christine Quoiraud - Einhenta hljóðtjaldasmiðjan, Infernó 5 - gjörningar, Sykurmolarnir. Kl. 21.30 Hollenski músíkleikhóp- urinn Mexíkanskur hundur flytur „Norðurbæinn“. Styttist í lok Listahátíðar: Sykurmolarnir o g Mexíkóskur hundur Listahátíð: # / Listahátíð í dag Þessi sjálfsmynd Louisu frá 1988 birtist í Travel Holiday Magaz- ine. Travel Holiday Magazine: Louisa ljóstrar uppleyndarmál- um Islendinga „íslendingar - 200.000 manna þjóð er byggir strendur eldfjallaeyjar sem er stærri en írland - eru með lokaðri þjóðum, heimakærir og segja útlendingum ógjarnan frá landkostum sínum. En fyrir þá, sem hafa augu í höfðinu, ljóstrar Louisa Matthíasdóttir upp leyndarmál- um þeirra," segir í grein í nýjasta hefti bandaríska ferðatímaritsins Travel Holiday Magazine. Þar er farið mjög Iofsamlegum orðum um listamanninn Louisu og túlkun hennar á íslenzku landslagi. Greinarhöfundur, Samuel Yo- ung, er augljóslega mikill íslands- vinur. Hann segir að myndir Louisu frá íslandi opinberi fyrir listunn- andanum hrikaleik íslenzks lands- lags, óbyggðar víðáttur og friðsæld sveitanna. Hann segir að ekkert land í heiminum hafi landslag, sem jafnist á við „tungllandslagið" á íslandi, og birtan og litirnir séu einstök. Allt þetta kunni Louisa vel að færa sér í nyt. Young vitnar í Louisu sjálfa: „Eg er heppin að það skuli engin tré vera á íslandi að ráði. Tré trufla tilfínningu manns fyrir sjóndeildarhringnum. Þar sem engin slík truflun er á íslandi, er hægt að sjá um langan veg.“ Young segir að Louisa hafí unn- ið sér sess sem einn. helzti raun- sæismálari nútímans í Banda- ríkjunum og hvetur lesendur tíma- ritsins til að kynna sér verk henn- ar, sem eru nú sýnd í Robert Scho- elkopf-sýningarsalnum í New York. PMco þottavél á verði sem allirráðavið Aðeins 49 Við erum stoltir yfir því að geta tilkynnt þér að vegna hag- stæðra samninga og magninnkaupa getum við boðið þessa hágæða þvottavél með öllum þeim mögu- leikum sem þú þarfnast á verði sem allir ráða við. Philco W85 RX býður fjölda mismunandi þvottakerfa og þar af eitt sérstaklega fyrir ull. Vélin er búin sjálfstæðri hitastillingu og vinduhraða allt að 800 snúninga - Hún tekur inn á sig heitt og kalt eða eingöngu kalt vatn. í tromlu og belg er ryðfrítt stál. Philco W85 RXtek- ur 5 kg af þurrum þvotti og er full- komlega rafeindastýrð með flæði- öryggi og yfirhitunarvara. Petta er vél sem þú getur ekki látið fram hjá þér fara. PHILCO þægindi sem hægt er að treysta. Afborgunarverð kr. 52.500.- HeimmstæklM SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI691520 !/<d eMtífc&eájyh/téegJt í samtút^utK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.