Morgunblaðið - 15.06.1990, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990
30
ATVIN N U A UGL YSINGAR
Kranamaður
Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða krana-
mann á 35 tonna byggingarkrana. Til greina
kemur að ráða áhugasaman aðila með
reynslu, sem öðlaðist réttindi hjá fyrirtækinu.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „K - 8076“.
Prentari
Óskum eftir að ráða vanan prentara til starfa
sem fyrst.
Einnig prentara tii afleysinga strax.
Prentsmiðjan Edda,
Smiðjuvegi 3, Kópavogi,
sími 45000.
Rangárvallahreppur,
Laufskálum 2,850 Hellu
Starf sveitarstjóra
er laust til umsóknar. Umsóknum með upp-
lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
skal skila til skrifstofu Rangárvallahrepps,
Laufskálum 2, 850 Hellu.
Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1990.
Upplýsingar um starfið veitir oddviti, Óli Már
Aronsson, í símum 98-75652 og 98-75954
á kvöldin.
Oddviti Rangárvallahrepps.
Vanur matsveinn
óskar eftir plássi á fiskiskipi.
Upplýsingar í síma 42569.
Verkstjóri
Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða starfs-
reyndan verkstjóra, vanan jarðvinnuverkefnum
við byggingaframkvæmdir, svo sem hæða-
setningar á lóð og lögnum, lóðafrágangi o.fl.
Umsóknir leggjast inn á auglýsingadeild
Mbl. merktar: „V - 3964“.
!sJJ
nn
Bæjarstjóri
Staða bæjarstjóra Ólafsvíkurkaupstaðar er
laus til umsóknar. Allar nánari upplýsingar
veita: Bæjarritari, í síma 93-61153, Atli Alex-
andersson, forseti bæjarstjórnar, í síma
93-61606 og Margrét Vigfúsdóttir, formaður
bæjarráðs, í síma 93-61276.
Umsóknarfrestur er til 25. júní nk.
Umsóknum skal skilað til bæjarritara, á
bæjarskrifstofu, Ólafsbraut 34, 355 Ólafsvík.
Skrifstofustjóri
Staða skrifstofustjóra við sjúkrahúsið á Egils-
stöðum er laus til umsóknar.
Starfið felst í bókhaldi, umsjón launaútreikn-
ings og staðgengilsstörfum fyrirframkvæmda-
stjóra. Staðan veitist frá 1. september nk.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma
97-11073.
Kennarar
Kennara vantar að Grunnskólanum á Hellu
næsta skólaár. Meðal kennslugreina:
íslenska, samfélagsgreinar og kennsla yngri
barna.
Upplýsingar veita skólastjóri í síma 98-75943
og formaður skólanefndar í síma 98-78452.
Flataskóli, Garðabæ
Handmenntakennari
Kennari í hannyrðum óskast í Flataskóla,
Garðabæ.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 51413.
UPPBOÐ
Auglýsing
um lausafjáruppboð
Föstudaginn 22. júní nk. kl. 15.00 verða, að
kröfu ýmissa lögmanna, seldar eftirtaldar
bifreiðar, dráttarvélar og vélsleði og fer upp-
boðið fram í geymslu björgunarsveitarinnar
Víkverja, Víkurbraut 21A.
R-25850 Zd-872
Z-139 Zd-949
Z-2095 Zd-928
Z-2340 Zd-580
Z-2050 Zb- 11
Greiðsla fer fram við hamarshögg.
Vík, 14. júní 1990.
Uppboðshaldari
Vestur-Skaftafellssýslu,
Sigurður Gunnarsson, settur.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriöja og síðasta á fasteigninni Skálholtsbraut 3, Þorlákshöfn, þingl.
eigandi Steinar Guðjónsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn
18. júní 1990 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Jón Eiríksson hdl.,
Tryggingastofnun ríkisins, Jakob J. Havsteen hdl. og Siguröur Sigur-
jónsson hdl.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
IMauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku
hf., skiptaréttar Reykjavíkur, Bifreiðageymslunnar hf., ýmissa lög-
manna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð á bifreiðum,
vinnuvélum o.fl. á Smiðshöfða 1 (Vöku hf.), laugardaginn 16. júní
1990 og hefst það kl. 13.30.
Seldar verða væntanlega eftirtaldar þifreiðar:
Nauðungaruppboð
R-4159 R-37285 R-70741 G-22373
R-5438 R-38050 R-73082 G-26635
R-5399 R-42591 B-759 IZ-955
R-8310 R-43594 FT-420 T-90
R-12008 R-44614 FV-048 X-1333
R-15785 R-48183 G-711 X-4357
R-17849 R-50070 G-7835 X-5761
R-20321 R-57975 G-14662 Y-15652
R-21894 R-58991 G-14774 Y-16640
R-23857 R-59020 G-14821 Y-17569
R-26906 R-62310 G-15064 Ö-7074
R-28272 R-65217 G-15130 Ö-8590
R-29212 R-67308 G-15852 Ö-10703
R-29776 R-69637
Auk þess verða væntanlega seldar fleiri bifreiðar.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Uppboðshaldarinn í Reykjavik.
á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðu-
völlum 1:
Mánudaginn 18. júní 1990 kl. 10.00
Hafnarg. 9, (ís- og hraðfrystihús Stokkseyrar hf.
Uppboðsbeiðendur eru Vátryggingafélag íslands hf., innheimtumað-
ur ríkissjóðs, Landsbanki íslands, lögfræðingadeild, og Jón Kr. Sól-
nes hrl.
Þriðjudaginn 19. júní 1990 kl. 10.00
Langholti I, Hraungeröishreppi, þingl. eigandi Hreggviður Hermannsson.
Uppboðsbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Sambyggð 10, 2a, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Sigurður Karlsson.
Uppboðsbeiðandi er Jón Eiríksson hdl.
Miðvikudaginn 20. júní 1990 kl. 10.00
Eyjahrauni 38, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Suðurvör hf.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl. og Guðjón Á. Jónsson
hdl. Önnur sala.
Laufhaga 14, Selfossi, þingl. eigandi Kristinn Sigtryggsson.
Uppboðsbeiðendur eru Páll Arnór Pálsson, Byggingasjóður ríkisins,
Jón Ólafsson hrl., Jakob J. Havsteen hdl. og Sigurður Sveinsson
hdl. Önnur sala.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
BÁTAR-SKIP
Fiskkassar
Óska eftir 70 lítra fiskkössum.
Upplýsingar í símum 96-71970 og 96-71882.
Tll SOIU
Garðeigendur
-trjáræktarfólk
Úrval trjáa og runna í garðinn og sumarbú-
staðinn. Hagstætt verð. Sértilboð á sitka-
greni, 30-50 cm, 230 kr., birki, 80-100 cm,
210 kr., gljámispli, 50-70 cm, 130 kr.,
Alaskavíði og tröllavíði, 73 kr., bergfuru og
dvergfuru, kr. 1.110, lerki, 100-150 cm, kr.
300-500, Alparifs 70-80 cm, kr. 190, auk
fjölda annarra tegunda á mjög hagstæðu
verði.
Opið alla daga frá kl. 10.00-21.00.
Trjáplöntusalan,
Núpum, Ölfusi,
s. 985-20388 og 98-34388.
Ath! Beigt til hægri frá Hveragerði.
Plöntusala
Tilboðsverð á gljámispli, fjallarifsi, rifsi, blá-
toppi, birki-, bjarkeyjar- og garðakvisti og
plöntum til skógræktar. Fjölærar plöntur.
Fjölbreytt úrval.
Opið virka daga frá kl. 15-20 og um helgar
frá kl. 10-20.
Garðplöntusala Isleifs Sumarliðasonar,
Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, sími 667315;
TIIKYNNINGAR
L_._; ___ííl_—_
Lokað vegna sumarleyfa
frá 18. júní til 11. júlí.
Kristinn PállJónsson,
_________________tannlæknir, Selfossi.
Húsmæðraorlof
Gullbringu- og Kjósarsýslu verður dagana
2.-8. júlí á Laugarvatni.
Veittar verða upplýsingar um orlofsnefndar-
konurá sveitar- og bæjarstjórnaskrifstofum.
Stjórnin.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Laugvetningar -
Laugvetningar
Hið árlega sextándaball verður haldið í Átt-
hagasal Hótels Sögu laugardaginn 16. júní kl.
22.00-3.00.
Fjölmennum og mætum tímanlega.
Nemendasamband ML.
Aðalfundur
Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður hald-
inn í félagsmiðstöðinni Frostaskjóli, þriðju-
daginn 26. júní 1990 kl. 21.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
F Ý. L A ( ', S S T A R F
Fundur
Fundur verður í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna, laugardaginn 16.
júní 1990 kl. 13.00, í Sjálfstæðishúsinu, annari hæð.
Fundarefni: Bæjarmálasamstarf við I listann.
Fulltrúar eru hvattir til að mæta stundvíslega. Stjórnin