Morgunblaðið - 20.06.1990, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
17.45 ► Slð-
asta risaeðl-
an. Banda-
rískur teikni-
myndaflokkur.
18.15 ►
Þvottabirnirn-
ir. Teikni-
myndaröð.
18.40 ►
Táknmálsf.
18.45 ► Heimsmeist-
aramótið í knattspyrnu.
Brasilía — Skotland.
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). 17.30 ► Fimmfélagar. Myndaflokkur fyrir alla krakka. 17.55 ► Albertfeiti. Teiknimynd. 18.20 ► Funi (Wildfire). Teikimyndum stúlkuna Söru og hestinn Funa. 18.45 ► (sviðsljósinu (After Hours). Frægtfólk, óvenjulegaruppákomur, keppni, bílar. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
18.45 ► Heimsmeistaramótiðíknattspyrnu. 20.50 ► 21.20 ► Grænir fingur. 22.05 ► Tampopo. Japönsk bíómynd frá árinu 1986 úm tvo vini sem 23.55 ► Út-
Bein útsending frá Ítalíu. Brasilía — Skotland. Fréttir og 21.35 ► Elísabet sjá aumur á ekkju einni og hjálp henni að rétta við rekstur veitinga- varpsfréttir í
(Evróvision.) veður. Bretadrottning. Heim- húss. LeikstjóriTsuomu Yamasaki, Nobuko Miyamota og Koji Yakus- dagskrárlok.
ildamynd ítilefni af ís- landsheimssókn. ho. Þýðandi Ragnar Baldursson.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► 21.00 ► Okkar maður. Bjarni Haf- 22.00 ► Hættur íhimin- 22.55 ► Umhverfis jörðina á 15 mínútum. Leikarinn
fjöilun, íþróttir og veður ásamt Murphy þór Helgason á faraldsfæti um geimnum (Mission Eureka). Peter Ustinovferðast vítt og breitt um heimsbyggðina.
fréttatengdum innslögum. Brown. Aðal- landið. Sjöundi og síðasti þáttur. 23.10 ► Áhugamaðurinn (The Amateur). Spennandi
hlutverk 21.15 ► Bjargvætturinn. Banda- sakamálamynd sem fjallar um tölvusnilling í bandarísku
Candice Berg- rískur spennumyndaflokkur. leyniþjónustunni. Stranglega bönnuð börnum.
en. 1.00 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
0
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið. Ema Guðmundsdóttir. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarijóð kl. 7.15, hrepp-
stjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00 , menningarpistill
kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust
fyrir kl. 7,30, 8.00, 8.30 og 9,00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn - Ketill Larsen segir eigin
ævintýri
9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón:
Margrét Blöndal.
10.00 Fréttir.
10.03 Pjónustu- og neytendahomið. Umsjón:
Margrét Ágústsdónir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir skyggn-
ist í bókaskáp Sigbjörns Gunnarssonar verslunar-
manns. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnaetti.)
11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá miövikudagsins
í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 22.25.)
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 i dagsins önn - Hafið og hamronikan. i
heimsókn hjá Vagni Hrólfssyni sjómanni í Bol-
ungavik. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá
isafirði.)
13.30 Miðdegissagan: „Leigjandinn" eftir Svövu
Jakobsdóttur. Höfundur les (7).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson.
(Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall. Ingibjargar Haraldsdóttur. (End-
urtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Vemharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir César Franck.
— Sinfónía i d-moll og.
- „Endurlausn", sinfóniskt brot. Hljómsveitin
„Suisse Romande" leikur; Armin Jordan stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans-
son. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar,
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Fágæti. Japönsk þjóðlög. Japanskir tónlistar-
menn leika og syngja.
20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
21.00 Forsjársviptingar. Umsjón: Guðrún
Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð-
inni „í dagsins önn" frá 8. f.m.)
21.30 Sumarsagan: „Viðfjarðarundrin" eftír Þórberg
Þórðarson. Eymundur Magnússon les (3).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá há-
degi.)
22.30 Birtu brugðið á samtimann. Þriðji þáttur: Ál-
samningurinn 1966. Umsjón: Þorgrimur Gests-
son. (Endurtekinn þáttur frá mánudagsmorgni.)
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um-
sjón: Bjami Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS 2 FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lífsins. Leifur
Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7,30 og litið I blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Molar og mannlífsskot í bland við tónlist. Þarfa-
þing kl. 11.30,
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram.
14.03 HM-hornið. Fróðleiksmolar frá heimsmeist-
arakeppninni í knattspyrnu á italíu. Getraunaleik-
ur og fjöldi vinninga.
14.10 Brot úr degi. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg
miödegisstund með Gyðu Dröfn, afslöppun í
erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigriður Arnardóttir, Nafnið segir allt sem þarf -
þáttur sem þorir.
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni - „Lúr með liðnum dögum".
Sigfús E. Amþórsson ræðir um Elton John og
flutt verður viðtal við hann frá Breska útvarpinu,
BBC. (Endurtekinn þáttur frá 16. janúar sl.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarp-
að kl. 3.00 næstu nótt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Egils Helgasonar,
að þessu sinni Birgir Ármannsson formaður
Heimdallar. (Endurtekinn þátturfrá liðnum vetri.)
00.10 ( háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18,00, 19.00, 22.00 og 24,00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Endurtekinn frá sunnudgskvöldi
á Rás 2.)
2.00 Frgttir.
2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá Norðurlönd-
um.
3.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
spjallar við fólk til sjévar og sveita. (Endurtekinn
þáttur frá liðnu kvöldi.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans-
son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás
1.)
4.30 Veðurfregnir.
Mara-donnur
Hinar tíðu útsendingar ríkis-
sjónvarpsins frá heimsmeist-
arakeppninni í fótbolta eru nokkuð
umdeildar ef marka má þjóðarsál-
arumræðuna. Margir kvarta yfir
því að ekki sé sýnt nóg frá leikjun-
um á Italíu en aðrir eru hundfúlir
yfír því að fótboltinn tröllríði dag-
skránni. Forsvarsmenn íþrótta-
deildar sitja gjaman fyrir svörum
og reyna að bera klæði á vopnin.
En er nokkur lausn á þessu við-
kvæma deilumáli?
Útsendingartíminn
Undirritaður telst víst í hópi
þeirra sem hafa áhuga á heims-
meistarakeppninni, það er að segja
vissum leikjum þar sem áhugaverð
lið takast á. Það er ósköp lítið varið
í að horfa í sól og sumri á Samein-
uðu arabísku furstadæmin þótt
menn fái þar Rolls fyrir skorað
mark. Þá er nú munur að horfa á
hinar snilldarlegu sendingar Mara-
dona (sem heppnast æ sjaldnar
vegna linkindar dómaranna er leyfa
leikmönnum að níðast á Maradona
með hælkrókum og stympingum
svo hann má sig hvergi hræra) eða
Rúmenans Gheorghe Hagi. Undir-
ritaður er samt þeirrar skoðunar
að fótboltaáhugamenn megi ekki
krefjast of mikils af sjónvarpsstöð
sem ræður bara yfir einni rás. Ríkis-
sjónvarpið er rekið á afnotagjöldum
ekki síður en auglýsingum og því
eiga áhorfendur fullan rétt á því
að hafa áhrif á dagskrána. Þannig
telur undirritaður óráðlegt að hefja
útsendingu frá undanúrslitaleik
klukkan 22.10 líkt og gerðist í
fyrrakveld. Öðru máli gildir ef til
vill um lokaleiki heimsmeistara-
keppninnar? Sjúkrahús landsins
fylltust af fársjúkum fótbolta-
áhugamönnum ef þessir leikir næðu
ekki til landsins í beinni útsend-
ingu. Svona aukast kröfurnar í takt
við tækniframfarirnar.
En í alvöru talað þá er allt í lagi
að senda út undanúrslitaleiki til
dæmis eftir kvöldfréttir kl. 23.00
því fótboltaáhugamenn þurfa ekki
að sofa þegar heimsmeistarakeppn-
in á í þlut. Nú og sennilega er í
lagi að seinka kvöldfréttunum svo-
lítið þegar stórleikir eru í uppsigl-
ingu? Þá finnst undirrituðum við
hæfi að íslenskir fótboltamenn fari
í frí á meðan heimsmeistarakeppnin
dynur yfir. Það er full mikið um
fréttir af íslenska fótboltanum í
fréttatímum. Menn hafa bara áhuga
á heimsmeistarakeppninni þennan
stutta tíma sem hún varir. íslenskir
knattspyrnumenn njóta sín ekki á
vellinum í skugga risanna á Ítalíu.
íþróttarás?
Þessa dagana eru gervihnatta-
diskar ákaft auglýstir og segir
gjaman í þessum auglýsingum:
„Þið getið horft á alla leiki heims-
meistarakeppninnar í gegnum
4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá liönu
kvöldi.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
BYLGJAN FM 98,9
7.00 7-8-9. Pétur Steinn Guðmundsson og Hulda
Gunnarsdóttir ásamt Talsmáldeild Bylgjunnar.
Fréttir úr Kauphöllinni, Fréttir á hálftíma fresti
milli 7 og 9.
9.00 Fréttir,
9.10 Ólafur Már Björnsson með dagbókina. Vinir
og vandamenn kl. 9.30. (þróttafréttir kl. 11, Val-
týr Björn.
11.00 I mat með Palla. Hádegismagasín með Páli
Þorsteinssyni. Hádegisfréttir kl. 12.00. HM - i
hádeginu. Valtýr Bjöm skoðar leiki gærdagsins
á italiu kl. 12.30.
13.00 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkaður í 15 mín.
kl. 13.20.
15.00 Ágúst Héöinsson. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr
Björn.
17.00 Kvöldfréttir,
17.15 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Þorsteínn Asgeirsson.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Fréttir eru á klukkutimafresti frá 8-18.
FM 102 * 104
STJARNAN FM102
7.00 Dýragarðurinn. Siguröur Helgi Hlöðversson.
10.00 Snorri Sturluson. Gauksleikurinn á sínum
stað og iþróttafréttir.
13.00 Kristófer Helgason. Kvikmyndagetraun.
íþróttafréttir kl. 16.00,
17.00 Á bakinu með Bjarna. Milli 1.7 og 18 er leik-
in ný tónlist i bland við eldri. Umsjón: Bjarni
Haukur Þórsson.
19.00 Darri Ólason, Rokklistinn.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
24.00 Bjöm Sigurðsson og nætuvaktin.
gervihnattasjónvarp.“ Hér á ríkis-
sjónvarpið í höggi við hættulegan
keppinaut og því vaknar sú spurn-
ing hvort ekki sé tímabært að rás
tvö hefji útsendingar á ríkissjón-
varpinu? Þessi rás gæti sinnt fót-
bolta og öðrum íþróttum og svo
skólakerfínu og atvinnulífínu. Dag-
skrá þessarar rásar þarf ekki að
vera samfelld og óþarfi að hafa
mikið umstang í kringum kynning-
ar þótt sjálfsagt sé að samnýta
mannafla og tækjakost RÚV.
Auðvitað er rándýrt að stofnsetja
nýja rás en ljósvakarýnirinn er
sannfærður um að það myndi hjálpa
mikið til ef ríkissjónvarpið fengi
sneið af innflutningsgjöldum sjón-
varpstækja því í kjölfar nýrrar rás-
ar snarfjölgaði sjónvarpstækjum.
Það er svo spurning hvort slík fjölg-
un sjónvarpstækja bætti samskipti
heimilisfólks?
Ólafur M.
Jóhannesson
^ÖúTVARP
ÚTVARPRÓT 106,8
7.00 Ária morguns.
9.00 Hættusvæði.
10.00 Vandamál.
12.00 Framhaldssagan.
12.30 Blaðamatur.
14.00 Augnablik.
15.00 Rökrétt aöferð.
17.00 í sambandi.
19.00 Bragðlaukurinn.
20.00 Hljómflugan.
22.00 Hausaskak.
24.00 „The Hitch-Hiker's Guide to The Galaxy".
1.00 Útgeislun.
5.00 Reykjavík siðdegis.
FMf909
AÐALSTÖÐIN
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
7.30 Morgunandakt - Séra Cecil Haraldsson.
7.45 Morgunteygjur - Agústa Johnson.
8.00 Heilsan og hamingjan. 8.30 Gestur dagsins
fer yfir fréttir í blöðum. 9.00 Tónlistargetraun
með verölaunum.
10.00 Kominn tími til. Umsjón Steingrimur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson. 12.00 Viðtal dagsins
ásamt fréttum. Getraunir og speki.
13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt-
ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik.
14.30 Rómantíska hornið. 15.00 Rós í hnappaga-
tið. 15.30 Símtal
16.00 í dag i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver
Jensson.
20.00 Á yfirborðinu. Umsjón Kolbeinn Gislason.
22.00 I lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar.
FM#957
EFFEMM FM 95,7
7.55 B.M.E.B.A.L Vinnustaðaleikur.
8.00 Fréttafyrirsagnir og veður.
8.15 Stjörnuspá dagsins.
8.25 Lögbrotið.
8.30 Fréttayfirtit frá fréttastofu FM.
8.45 Hvað segja stjörnurnar. Spádeild FM skoðar
spilin.
9.00 Fréttastofan.
9.10 Erlent slúður.
9.15 Spáö í stjörnurnar.
9.30 Kvikmyndagetraun.
9.45 Er hamingjart þér hliöholl?
10.00 Morgunskot.
10.05 Furðursaga dagsins.
10.25 Hljómplata dagsins.
10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir
Griniðjunnar.
10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á því
aö svara spurningum um islenska dægurlaga-
texta.
11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hélfleikur.
11.30 Gjafahornið. Hlustendur eiga kost á vinning-
um á FM:
11.45 Litið yfir fatínn vel.
12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi.
12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsendingu. Anna
Björk.
14.00 Nýjar fréttir.
13.03 Sigurður Ragnarsson.
15.00 Sögur af fræga fólkinu.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
17.00 Hvað stendur til? ivar Guömundsson.
17.15 Skemmtiþættir Griniöjunnar (endurtekiö).
17.30 Pizzuleikurinn.
17.50 Gullmolinn.
18.00 Forsiöur heimsblaðanna.
18.03 Forsíður heimsblaðanna.
19.15 Nýtt undir nálinni.
20.00 Pepsi-listinn/Vinsælalisti islands.
22.00 Jóhann Jóhannsson.