Morgunblaðið - 20.06.1990, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.06.1990, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990 Kjarasamningur BHMR og ríkisins: Ekki haft samráð við lög- fræðinga borgarinnar um frestun launahækkana Nína Margrét Grímsdóttir t.v. og Sigríður Jónsdóttir. - samkvæmt minnisblaði samninganefhdarmanna borgarinnar ÞRÍR samninganefndarmenn Reykjavíkurborgar, Jón G. Krislj- ánsson starfsmannastjóri, Hjörleifur B. Kvaran framkvæmdastjóri lögfræði- og stjórnsýsludeildar og Gunnar Eydal skristofusljóri borgarstjórnar, hafa sent borgarstjóra minnisblað vegna kjara- samnings BHMR. Þar kemur fram, að á fundum þeirra með stjórn samninganefndar ríkisins og fulltrúm Launaskrifstofii rikisins hafí verið rætt um launahækkunina, sem háskólamenn í ríkisþjón- ustu áttu að fá 1. júlí og hver áhrif hún gæti haft, en ekki hefðu legið fyrir neinar tillögur um hvernig við því skyldi brugðist. Ljóðatónleikaröð hefst í Hafiiarborg Samkvæmt kjarasamningi BHMR og ríkisins frá því í fyrra- vor áttu háskólamenn í ríkisþjón- ustu að fá launahækkun 1. júlí næstkomandi. Ríkisstjómin hefur Sláttur haf- inn á sunnan- verðu Snæ- fellsnesi Borg í Miklaholtshreppi. VEÐRÁTTA hefur verið hagstæð fyrir grassprettu undanfarið, hæfileg væta og sólfar suma daga. Vel lítur út með grassprettu, þó eru hér ennþá kalsár í túnum frá sl. sumri. Sláttur er hafinn í Mikla- holtshreppi og Eyjahreppi. Guðbjartur Alexandersson í Miklaholti og Magnús Guð- jónsson í Hrútsholti byijuðu að slá 18. þessa mánaðar. Nokkur aukning er á að bænd- ur hér um slóðir ætli að verka hey sín í rúllur. - Páll nú ákveðið að fresta þessari hækk- un á þeirri forsendu að kæmi hún til framkvæmda nú myndi hún raska hinu almenna launakerfí í landinu. Davíð Oddsson borgar- stjóri lýsti því yfír að lögfræðingar Reykjavíkurborgar teldu vafasamt að þessi_ frestun stæðist lög en Halldór Ásgrímsson, starfandi for- sætisráðherra, sagði að samráð hefði verið haft við lögfræðinga borgarinnar áður en ákvörðun var tekin. í minnisblaði hinna þriggja embættismanna borgarinnar kem- ur fram, að í maí hafi þeir átt fund með stjóm samninganefndar ríkisins og nokkrum embættis- mönnum Launaskrifstofu ríkisins, sem boðað hafi til fundarins til að ræða um það erindi BHMR, að fá greidda sérstaka orlofsuppbót að upphæð kr. 7.000. Fundarmenn hafi komist að þeirri niðurstöðu, að rétt væri eftir atvikum að mæla með greiðslu uppbótarinnar. Þá segir að jafnframt hafi verið rætt um túlkun á 1. kafla kjara- samnings íjármálaráðherra og BHMR að því er varðaði endur- skoðun á launakerfí BHMR og þá launahækkun, sem átt hafi að koma til framkvæmda 1. júlí. Reif- uð hafí verið ýmis sjónarmið í þeim efnum, meðal annars rætt um áhrif, sem launahækkunin kynni að hafa gagnvart öðrum launþegum. Fundarmönnum hafí verið ljós sá vandi, sem upp kæmi ef launa- hækkanimar hefðu ef þær kæmu til framkvæmda, en af hálfu ríkis- ins hafí ekki legið fyrir neinar til- lögur um hvemig við skyldi bregð- ast. Ekki hafí frekari viðræður orðið við fulltrúa borgarinnar hvað þetta varðaði, en Reykjavíkurborg ætti ekki beina aðild að 1. kafla kjarasamningsins. TOYOTA umboðið á íslandi, P. Samúelsson og Co, býður öllum eigendum Toyota bíla á Iandinu, og fjölskyldum þeirra, til sam- komu á Varmalandi í Borgarfirði næsta laugardag, 23. júní. Tilefiiið er að 25 ár eru liðin síðan fyrstu Toyota bílarnir voru fiuttir til landsins. Samkoman er nefnd Toy- ota dagurinn 1990 og er helguð gróðri og landgræðslu. Hafin verður gróðursetning 14 þúsund tijáplantna, einnar fyrir hvern Toyota bíl sem er í landinu, og LJÓÐATÓNLEIKAR verða haldnir í Hafiiarborg í Haftiar- firði fimmtudaginn 21. júní. Þar koma fram Sigríður Jóns- dóttir mezzósópran og Nína Margrét Grímsdóttir píanó- leikari. Flutt verða verk eftir Schumann, Schubert, Debussy, Mahler og Wolf. Tónleikamir hefjast kl. 20.30. plantar Steingrímur Hermanns- son forsætisráðherra fyrsta trénu. Toyota verksmiðjurnar í Japan og Toyota á íslandi gefa trjáplönturnar, sem eru af ýmsum tegundum, í til- efni dagsins. Gróðursetningin hefst er Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra plantar fyrsta trénu á Varmalandi á laugardaginn og fiytur einnig ávarp. Loftur Ágústsson hjá Toyota um- boðinu, segir að miðað við þriggja til fíögurra manna fjölskyldu á hvern bíl sé verið að bjóða um 50 þúsund Sigríður Jónsdóttir og Nína Margi'ét Grímsdóttir munu enn- fremur koma fram á eftirtöldum stöðum: Vinaminni á Akranesi þann 22. júní; Borgarneskirkju 23. júní; Stykkishólmskirkju 24. júní og Selfosskirkju 27. júní. manns til samkomunnar. Hann kveðst þó ekki gera ráð fyrir að allir komi, en býst við að þúsundir manna þekkist boðið. Fjölbreytt dagskrá verður á Varmalandi með skemmtiatriðum, gönguferðum, tónlist, íþróttum, leikj- um og í lok dagsins verður öllum boðið í grillveislu. „Það má búast við að hún verði stærsta úti grillveisla sem haldin hefur verið hér á landi,“ segir Loftur. Tijáplöntumar verða gróðursettar á fimm stöðum, 2.500 til 3.000 plönt- ur á hveijum. Staðimir eru Þing- eyri, Mývatn, Reyðarfjörður, Gunn- arsholt og Varmaland. Toyota-dagurinn 1990: 50 þúsund manns boðið á samkomu 14 þúsund trjáplöntur gróðursettar Þegar þú vilt láta ferskleikann njóta sín ... Þegar kartöflu- og/eða grænmetissalat, kaldar sósur eða ídýfur eru á matseðli dagsins er MS sýrði rjóminn, 10%, betri en enginn. Sannaðu til - fátt gefur meiri ferskleika. Hitaeiningar MS sýrður rjómi Majónsósa 10% (Mayonnaise) 1 tsk (5 g) 5.7 37 1 msk (15 g) 17 112 100 g lló 753 áíig1 - >,. í, . ,! HÝSEH0IHG 0F RÚSKIHHS- 06 LEOORFRMOI LÍTIÐIHH ÞH000R6AR SI6 PIL0T Hafnarstræti 16, sími624404

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.