Morgunblaðið - 20.06.1990, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 20.06.1990, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990 1 KH 01 Q7fl L^RUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjóri L I lUv'klu/U KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Inn við Sund - útsýnisstaður Parhús við Norðurbrún á tveimur hæðum. Á aðalhæð er 6 herb. glæsil. íbúð með sólverönd. Á jarðhæð eru 2 góð íbherb. með snyrt- ingu. Ennfremur þvottahús, geymsla, innb. bílsk. og rúmgott föndur- herb. Skipti mögul. á góðri sérhæð. Góðar eignir á góðu verði við: Blikahóla 3ja herb. íb. á 3. hæð 87 fm. Ágæt sameign. Húsnæðislán. Fálkagötu 4ra herb. íb. á 2. hæð 97 fm. Húsnæðislán kr. 2,2 millj. Dunhaga 3ja herb. íb. á 3. hæð 88 fm. Endurbætt. Laus strax. Hringbraut 2ja herb. einstaklíb. Öll ný endurbyggð. Dúfnahóla 2ja herb. íb. 58 fm. Lyftuhús. Ágæt sameign. Mikið útsýni. Efstahjalla 4ra herb. íb. Sérhiti. Öll sameign endurn. í steinhúsi í gamla bænum 3ja herb. ódýr íb. á 2. hæð. Þarfnast endurbóta. Nokkrar ódýrar 2ja herb. einstaklíb. við Grundarstíg, Bárugötu, Tryggva- götu og Hverfisgötu. • • Fjöldi fjársterkra kaupenda. A I Pw| E Ji, Opið á laugardögum. BiBiVa !■ i ” Almennafasteignasalan var F A $T E 1 G N A $ AL A H Stofnuð 12. lUll 1944. ^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtm LAUGAVEG118 SIMAR 21150 - 21370 rTTMim FASTEIGNAMIÐLUN Raöhús/einbýl STEINASEL - PARH. MÖGUL. Á 2 ÍBÚÐUM Glæsii. parh. á tveimur hæðum ca 330 fm á besta stað í Seljahverfi. Mögul. á 2 íb. 70 fm suöursvalir. Ákv. sala. Eigna- skipti mögul. VESTURBERG - BREIÐH. Glæsil. einb. 190 fm ásamt rúmgóðum 30 fm bilsk. Vönduð eign. Mögul. á lítilli ib. í kj. m/sérinng. Ról. staður. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. m/bílsk. Verð 14,0 millj. 5—6 herb. SKIPHOLT Mjög glæsil. 6 herb. sérhæð í þríbhúsi 150 fm + 40 fm bílsk. Nýjar glæsil. innr. í eldhúsi og baði. Parket á öllu. Marmarj á böðum. 4 svefnherb. Svalir í suður og' austur. Góð eign f. húsbr. Verð 11,6 millj. SPÓAHÓLAR - BÍLSK. Falleg 5 herb. íb. á 3. hæð í litilli blokk. Fallegar innr. Suðursvalir. Innb. bílsk. Fallegt útsýni úr íb. Verð 7,5 millj. HRÍSATEIGUR - BÍLSK. 4ra herb. íb. á 2. hæö í tvíb. ásamt stóru risherb. m/eldhúskrók auk bílsk. m/gryfju. Ákv. sala eða skipti á dýrari eign i Gbæ eða Flafnarf. Verð 6,5 millj. MIÐSTRÆTI - ÞINGH. Glæsil. hæð og kj. í tvíb. i miðborginni 2x95 fm. Allt endurn. Nýtt þak, lágnír o.fl. Góð lofthæð á báðum hæðum. Ról. staður. Verð 9,0-9,5 millj. REYKÁS - NÝ LÁN Glæsil. 96 fm íb. á 2. hæð auk 45 fm rishæðar alls 140 fm. Vönduð eign. Þvottaherb. í íb. Fráb. útsýni. Áhv. veðd. o.fl. 4,4 millj. Verð 8,1-8,5 millj. 4ra herb. LJÓSHEIMAR 4ra herb. íb. á 7. hæð í lyftublokk ca 105 fm. Suðvestursvalir. Gott útsýni. Skuldlaus. Verð 6,2 millj. Góð íb. fyrir húsbréf. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð í steinh. ca 105 fm. Öll endurn. Parket á öllu. Suðursvalir. Ákv. sala. Verð 6,2 millj. Laus strax. LAUGARNESHVERFI Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð ca 90 fm nettó á ról. stað. Suðursvalir. Góð leik- aðstaða fyrir börn. Stutt í skóla og þjón. Verð 6,0 millj. ÍRABAKKI Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt rúmg. herb. í kj. Nýtt eldh. Ljósar flísar á gólfum. Suðvestursv. Sérþvottaherb. Góð sameign. Áhv. byggsj. ca 1,4 millj. Ákv. sala. Verð 6,2 millj. FLÚÐASEL Falleg 115 fm íb. á 1. hæð ásamt rúmg. herb. í kj. Suðursv. Ákv. sala. V. 6,4 m. RAUÐARÁRSTÍGUR Falleg ca 100 fm íb., hæð og ris. Stofa, 3 svefnh., nýtt eldh. Park- et. Mjög góð eign. Gott útívistar- svæði og garður. Verö 4,9 millj. VESTURBERG - LÁN Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Fráb. útsýni. Laus fljótl. Ákv. sala. Áhv. langt- lán ca 5,5 millj. Verð 6,0 millj. 3ja herb. FLYÐRUGRANDI - VESTURBÆ Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Vandaðar innr. Sameiginl. gufu- bað. Ákv. sala. Verð 6,2 millj. SÓLBERG VIÐ NESVEG Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. m/sér- inng. og -hita. Nýtt eldhús, gler, rafm. o.fl. Góð suðurverönd. Mjög stór sjávar- lóð. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. GRETTISGATA - TVÆR 3JA HERB. SÉRH. Höfum í einkasölu 2 fallegar íb. í sama húsi 96 fm hvor á 1. og 2. hæð. Mikið endurn. íb. Gott steinh. Suðurgarður. Verð 5,5 millj. hvor. ÖLDUGATA - RVÍK Góð 3ja herb. íb. í kj. á góðum stað. Sérinngangur. Góður suðurgarður. Verð 4,3 millj. 2ja herb. FLYÐRUGRANDI - NÝTT LÁN Glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð m/sér- garði í suður. Góðar innr. Sameiginl. gufubað í risi. Áhv. veödeild ca 3,0 millj. Verð 5,8 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI Góð 2ja-3ja herb. íb. í tvíb. ca 65 fm. Öll endurn. Hús standsett. Áhv. 2,0 millj. húsnlán. Verð 4,2 millj. ÖLDUGATA — HAFN. Virkilega falleg 65 fm rishæö í tvíb. Suöursv. Parket. Þó nokkuð endurn. Áhv. 1,6 millj. langtíma- lán. Ákv. sala. Verð 4,0-4,3 millj. VALLARÁS - NÝTT Ný óg glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð m/sérgarði. Góðar innr. Áhv. 1,3 millj. veödeild. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. I smíðum Höfum til sölu margar góðar eignir og íbúðir í smíðum á ýmsum stöðum. Fyrirtæki GJAFAVÖRUVERSL. Þekkt gjafavöruverslun í miðborg- inni sem selur ýmiskonar listmuni og gjafavörur. Mikiö eigin innflutn. Mjög sanngjarnt verð. LAUGAVEGUR - LAUST Til leigu 176 fm húsnæði á 1. hæð í nýl. húsi. Laust strax. Mögul. að skipta pláss- inu í tvennt. KAFFIVEITINGAR Til sölu lítil kaffistofa og skyndibitastaður i fjölfarinni leið í góðu húsn. Mjög hagst. rekstur. Verð aðeins 1,8-1,9 millj. Borgartúni 24, 2. hæð Atlashúsinu SÍMI 625722, 4 LÍNUR Oskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali Ingólfur Gissurarson, sölustjóri Harri Ormarsson, sölumaður Sigrún Jóhannesdóttir, lögfræðingur ® 681060 Skeifunni 11A, 2. hæð. Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hdl. Einbýli - raðhús Lindarbraut - Seltj. Vorum að fá í sölu fallegt einbhús á einni hæð 204 fm. 4 svefnherb. Góður heitur pottur i garði. Falleg ræktuð lóð. Verð 13,2-13,3 m. Fannafold V. 12,1 m. Vorum að fá í sölu mjög fallegt parh. 200 fm á tveimur hæðum. Glæsilegt eldhús. 4-5 svefnherb. Fallegt út- sýni. Góður bílsk. 5-6 herb. og sérh. Karfavogur V. 7,8 m. Falleg efri sérh. f tvíbh. ca 130 fm brúttó. Samþ. teikn. af bílsk. fylgja. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala. Laus strax. Brekkulækur Falleg hæð í fjörb. 112,4 fm nettó. 4 svefnherb., stofa, borðstofa, eld- hús, snyrting og þvottah. Tvennar svalir. Frábært útsýni. 4ra herb. Eiðistorg Vorum að fá í sölu stórgl. 4 herb. íb. á 4. hæð (efstu) í lyftuh. Vandaðar innr. Parket. Glæsilegt útsyni. Mikil lofthæð. Stutt í alla þjónustu. Ákv. sala. írabakki V. 6,2-6,5 m. Vorum að fá í sölu mjög fallega 4ra herb. íb. ásamt aukaherb. í kj. ib. er öll nýgegnumtekin. Ákv. sala. Áhv. lán frá veðd. ca 1,4 millj. Hlíðarhjalli V.9,7m. Vorum að fá í einkasölu stórgl. 4ra herb. íb. 104,3 fm nettó ásamt 24,6 fm bílskúr. íb. er fullfrág. Fallegt út- sýni. Suðursv. Áhv. 3 millj. frá veð- deild. Eignin fæst einnig f skiptum fyrir gott einbhús með 6 svefnherb. Engihjalli V. 6,4 m. Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. íb. á 2. hæð 98 fm nettó í lyftubl. Ákv. sala. 3ja herb. Vesturbær V. 4,6 m. Vorum að fá i sölu fallega 3. herb. íb. i kj. 80 fm brúttó. Ltið niðurgr. Parket á stofu og holi. Ákv sala. Áhv. langtímal. ca 3 míllj. Brattakinn V. 4,7 m. Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íb. á efri hæð í tvíbhúsi. Miklir geymsluskápar. Ákv. sala. Skólabr. - Hf.V. 5,8 m. Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja- 4ra herb. ib. ca 80 fm á miðhæð í þrfb. Fráb. staðsetn. Topp eign. Ákv. sala. Furugrund V. 5,8 m. Falieg 3ja herb. íb. á 2. hæð 75 fm. Mjög góð sameign. 2ja herb. Ljósheimar V. 4,3 m. Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herb. íb. 61,6 fm nettó á 6. hæð í lyftublokk. Glæsilegt útsýni. Ib. hent- ar vel fyrir húsbréf. Sogavegur V. 5,2 m. Vorum að fa i einkasölu fallega 2-3 íb. 65,6 fm nettó á jarðhæð (fimm- býli. Séring. Nýlegt hús. Reykás V. 5,4 m. Vorum að fá í sölu mjög fallega 2ja herb. íb. á jarðhæð 69,8 fm nettó. Þvottahús og geymsla í íb. Hagst. lán frá veðdeild. Austurstr. V. 5,4 m. Erum með í sölu fallega 2ja herb, íb. á 3. hæð ásamt bílskýli. Glæsil. út- sýni. Áhv. veðdeild 1,4 millj. Ákv. sala. Engihjalli 25 V. 4,8 m. Mjög falleg 2ja herb. íb. 62,2 fm á 4. hæð í lyftubl. Parket. Fallegt út- sýni.'Áhv. veðdeild 1,6 millj; Höfum einnig fjölda annarra eigna á skrá. GIMLI Þórsgata 26, sími 25099 ‘S? 25099 Stórar eignir BÆJARGIL - EINB. Glæsil. 137 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið afh. fokh. aö innan, ófrág. að utan með járni á þaki. Glæsil. teikn. Byggmeistari: Franz Jez- orski. RAÐHÚS - KÓP. Ca 120 fm raðhús á tveimur hæðum. 28 fm bílsk. Nýl. parket. Glæsil. útsýni. Verð 9 millj. GRAFARVOGUR - TVÆR ÍBÚÐIR Ca 180 fm einbhús með tveimur íb. Áhv. nýtt húsnæðislán ca 3 millj. Hagst. lífeyrissjóðslán ca 1 millj. Ákv. sala. Verð 11,5 millj. VANTAR EINB. - SELTJARNARNESI Höfum kaupanda að góðu einb. eða raðhúsi á Seltjnesi. RAÐHÚS - MOS. - HAGST. LÁN. Ca 160 fm raðh. á tveimur hæðum ca 35 fm bílsk. Parket. Nýl. eldh. Áhv. hagst. lán allt að kr. 3,3 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 9,9 millj. 5-7 herb. íbúðir SERHÆÐ - KOP. Glæsil. 5 herb. efri sérhæð ásamt bílsk. Parket. Fallegt útsýni. Endurn. gler. Hentar vel til húsbréfaviðskipta. GRAFARV. - 5 HERB. - ÁHV. 4,5 MILLJ. Höfum til sölu 5-6 herb. 132 fm íb. sem afh. strax tilb. u. trév. Áhv. nýtt hús- næðisstjlán 4,5 millj. Mögul. að fá bílsk. með. Útb. aðeins 3,5 millj. KAMBSVEGUR Glæsil. 125 fm neðri sérhæð. 28 fm bílsk. Að mestu leiti endurn. 4 svefn- herb. Verð 9,1 millj. FROST AFOLD - 5 HERB. + BÍLSK. Ný 5 herb. íb. á 3. hæð í nýju lyftuhúsi ásamt góðum bílsk. íb. er ca 115 fm nettó með 4 svefn- herb. Glæsil. útsýni. Suðursv. Áhv. hagst. lán allt að 4,3 millj. Verð 9,3 millj. HAGAR - BÍLSK. - HÆÐ + RIS + ÚTSÝNI Skemmtil. ca 140 fm hæð og ris í tvíbhúsi ásamt ca 30 fm bílsk. og 25 fm einstaklíb. í kj. 4-5 svefnherb., góð- ar stofur. Glæsil. útsýni. 4ra herb. íbúðir LAUFASVEGUR - HAGST. LÁN Ca 115 fm sérhæð í góðu þríb. á semmtil. stað í miðbænum. Áhv. 3,6 millj. langtímalán. Verð 7,1 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - 4RA + BÍLSK. Höfum til sölu góða 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 25 fm bílsk. Glæsil. útsýni. NEÐSTALEITI Nýl. glæsil. ca 100 fm íb. á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Stóar suðursv. Glæsil. útsýni. Mögul. að yfirtaka hagst. lán allt að 2,6 millj. Verð 9,8 millj. HLÍÐARHJALLI - BÍLSK. - NÝTT LÁN Höfum í einkasölu etórgl. ca 120 fm nt. íb. á 2. hæð í nýju glæsil. fjölbhúsi. íb. fylgir ca 26 fm fullb. innb. bílsk. Sérstakl. skemmtil. skipulag. Glæsil. útsýni. Áhv. ca 4,4 millj. við veðd. SIGTÚN - 4RA Góð 95 fm íb. á jarðhæð. Endurn. eld- hús. Laus 3. ágúst. Verð 5,3 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg 103 fm nettó 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Sérinng. af svölum. sérþvhús og búr. Suðursv. Laus strax. Verð 5,8 millj. DVERGABAKKI Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð með nýju vönduðu eldhúsi, nýl. parketi. Hús nýl. sprunguviðgert og málað að utan. Eign í sérfl. SUÐURVANGUR - HF. Góð 117 fm íb. á 1. bæð. Sérþvhús. Góð stofa. Verð 6,8 millj. VEGHÚS - NÝTT LÁN 115 fm íb. á 2. hæð. Afh. tilb. u. trév. Áhv. nýtt lán við húsnæðisstj. ca 4,5 millj. Verð 7,3 millj. FÍFUSEL - BÍLSK. Stórgl. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bilskýli. Suð-austursv. Eign í sérfl. FURUGRUND - KÓP. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð með glæsil. útsyni. Góðar innr. Verð 6,5 millj. Akv. saia. Laus fljótl. VESTURBÆR - LAUS Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Parket. Laus. Lyklar á skrifst. ENGIHJALLI Glæsil. 4ra herb. íb. á 5. hæð í sex hæða fjölb. Verð 6,2 millj. 3ja herb. íbúðir STORAGERÐI Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í neðsta fjölbhúsinu. Parket. Glæsil. útsýni. Áukaherb. í kj. Skuldlaus. LYNGMÓAR - BÍLSK. - LAUS FLJÓTL. Mjög falleg 3ja-4ra herb. 90 fm nettó íb. á 2. hæð í litlu fjölbhúsi. íb. fylgir innb. bílsk. Parket. Nýmáluð. Hagst. áhv. lán allt að 2,4 millj. BOÐAGRANDI - LAUS Höfum í einkasölu fallega 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í lyftuh. Bílskýli fylgir. Gufubað. I.aus. MÁVAHLÍÐ Glæsil. 86 fm íb. á 1. hæð. íb. er öll endurn. að innan. Danfoss. Nýtt þak á húsinu. Fallegur garður. Verð 6,6 millj. Áhv. nýtt húsnlán 2,1 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum á góðum stað. Nýl. eldh., end- urn. bað og gólfefni. Verð 4,5-4,6 m. DALSEL — NÝTT LÁN Góð 78 fm íb. á 3. hæð. Aukaherb. í kj. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,7 millj. hagst. lán. Verð 6,1 millj. ÆSUFELL Góð 87 fm nettó 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð. Stórar suðursv. Laus 18. ágúst. Verð 5,1 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg 76 fm nettó 3ja herb. íb. á 3. hæð. Sérinng. af svölum. 2ja herb. íbúðir LOGAFOLD - NYTT - ÁHV. 4,4 MILLJ. Glæsil. 71 fm ib. á 1. hæð í nýju vönd- uðu fjölbhúsi. Áhv. ca 4,4 millj. við hús- næðisstj. ÁLFAHEIÐI - ÁHV. 4 M. Ný mjög falleg ca 65 fm nettó íb. á 1. hæð með sérgarði. Vandað eldh. og bað. Áhv. 4 millj. við húsnæðisstj. BLIKAHÓLAR - HÚSNLÁN 2 MILLJ. Falleg 61 fm íb. á 3. hæð. Suðaustur- svalir. Nýtt, Ijóst teppi. Verð 4,5 millj. Laus strax. ÁLFHÓLSV. - KÓP. - 50% ÚTBORGUN Til sölu falleg 2ja herb. íb. í kj. Laus fljótl. Hagst. kjör. Verð 4-4,1 millj. VINDÁS - BÍLSK. Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð 60 fm. Suðursvalir. Stæði í bílskýli. Hagst. áhv. lán. Hagstætt verð 4,6 millj. TRÖNUHJALLI - 2JA Glæsil. 2ja herb. íb. Afh. tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. DVERGABAKKI Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Eign í góðu standi. Áhv. 1,2 millj. Verð 3,9 millj. HRAUNBÆR - LAUS Falleg 2ja herb. endaíb. á 2. hæð. Nýtt rafm., ofnar o.fl. Verð 4050 þús. GAUKSHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð með glæsil. útsýni. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. ÖLDUGATA Samþykkt 40 fm einstaklíb. á 1. hæð í fimm íb. húsi. Nýtt járn og gluggar. Verð 2,9 millj. SPÓAHÓLAR Glæsil. 63 fm íb. á 1. hæð. Suðurgarð- ur. Verð 4,3 millj. HVERFISGATA Góð 2ja-3ja herb. risíb. Mikið endurn. Ákv. sala. Verð 3,3 millj. VANTAR EINB. - GARÐABÆ Höfum fjárst. kaupendur að góðum einb. eða raðhúsum í Garðabæ. Verð- hugmyndir 9-16 millj. VANGAR EINB. - GARFARVOGI Höfum fjárst. kaupanda að ca 150-200 fm einb. eða raðhúsi. Má vera á bygg- stigi. Gott húsnæðislán þarf að fylgja eigninni. VANTAR SÉRH. - AUSTURBÆR Höfum kaupanda að góðum sérhæðum í Austurbæ. Traustir kaupendur. VANTAR 3JA - HÓLAR - SEL Höfum kaupanda afi góðum 3ja herb, íb. i Hóla- eða Seljahverfi. Einnig Grafar- vogi eða Árbæ. Árni Stefánsson, viðskiptafr. JIiar^mmMmfotfo Metsölublaó á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.