Morgunblaðið - 20.06.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.06.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990 29 ENGAR 5 OG 7. SYN. NEMA A SUN.! ItlGIIAItl) JIII.IA CKRE ROBERTS iii Mw i iiISIi'SÍ -9’SW •!:!i1 m - m: ....... •' i'.sn- ****«&-:• Sýnd kl.5,7,9,11. Sýnd kl. 5,7,9,11. BönnuA innan 16 ára. Sýnd kl.5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 óra. bIObou SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075____ TÖFRASTEINNINN Stærsta ævintýri aldarinnar er að byrja. Þátttakendur eru stærsti eðalsteinn sögunnar, hættulegasti þorparinn, léleg- asti spæjari heims o.fl. o.fl. Létt og f jörug ævintýramynd! Sýnd í A-sal kl. 9 og 11. HJARTASKIPTI Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. EKIÐMEÐDAISY SýndíC-sal kl. 9og 11. Ökumenn og umhverfið frum Bíóborgin frumsýnirí dag myndina UPPGJÖRIÐ með BRUCE WILLIS og EMILY LI0YD. Bílstjóri góður! Hefur þú ígrundað akst- ursvenjur þínar með tilliti til slysahættu og umhverfis- spjalla? Við þekkjum þann toll sem umferðin tekur í mannslífum og heilsu en við höfum minna talað um þau spjöll sem umhverfið verður fyrir af völdum umferðar- innar. Gróðurhúsaáhrifin á jörðinni stafa af síaukinni brennslu eldsneytis og eyð- ingu skóga. Þessi áhrif geta reynst okkur dýrkeypt í nán- ustu framtíð. Þú bílstjóri góður getur lagt þitt af mörkum við að minnka umhverfisspjöll t.d. með því að; — láta bílinn ekki malla HÉR KEMUR IIIN STÓRGÓÐA SPENNUMYND „SHOCKER", SEM GERÐ ER AF HINUM PEKKTA SPENNULEIKSTJÓRA, WES CRAVEN, EN HANN HEFUR GERT MARGAR AF BESTU SPENNU- MYNDUM SEM FRAMLEIDDAR HAFA VERIÐ. ATHUGIÐ AÐ „SHOCKER" MUN HRELLA ÞIG. VERTU VIÐBÚINN! Aðalhlutverk: Michael Murphy, Peter Berg, Cami Cooper, Mitch Pileggi. Leikstjóri: Wes Craven. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára að óþörfu í lausagangi — hjóla, ganga eða taka strætó í vinnuna þegar þú sérð þér fært — samnýta bílinn með vinnufélögunum þegar farið er úr og í vinnu — nota blýlaust bensín ef hægt er. Hugsaðu málið. Þú getur slegið a.m.k. tvær flugur í einu höggi með því að spara við þig bílnotkun. Þú leggur þitt af mörkum til bjartrar framtíðar, þú sparar þér og þínum krónurna.r og þú heldur þér í betra formi, líkamlega og andlega. I dag er lengsti dagur ársins og bjart yfir Islandi allan sólarhringinn. Látum þennan dag verða okkur hvatningu til að sýna nær- gætni í umferðinni gagnvart hvort öðru og gagnvart móður jörð. Gleðilegar sumarsólstöð- ur! (Frá íslandsnefnd Norræna umhverfisársins) H FRANSKA listakonan Christine Quoiraud stjórn- ar leiksmiðju í Kramhúsinu 21.-24. júní. Leiksmiðjan hefst á fimmtudagskvöld kl. 19.30 og stendur föstudags- kvöld, laugardag og sunnu- dag. Christine heldur sýn- ingu í Kramhúsinu með Gunnari Grímssyni tónlist- armanni, miðvikudagskvöld kl. 22.00 og flytur þar verk- ið „Rannsóknarleiðangur“. Christine byggir starf sitt einkum á hugmyndafræði japanska dansarans Min FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA: HRELLIRINN ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.05. UTANGARÐS- GAURAGANGUR í UNGLINGAR LÖGGUNNI STÓRKOSTLEG STÚLKA f Bo'nat)œ kvöld k1.19.30. Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000.00 kr. Háskólabíó frumsýnirí dag myndina RAUNIR WILTS með GRIFFRHYSJONES ogMELSMITH. Fer ínn á lang flest heimili landsins! Hér er komin þrælgóð grínmynd með stórleikurum á borð við Cheech Marin (Up in smoke), Eric Roberts (Runaway Train), Julie Hagerty (Airplane) og Robert Carradine. „Rude Awakening" — fjallar um tvo hippa sem koma til stórborg- arinnar eftir 20 ára veru í sæluríki sínu og þeim til undrunar hefur heimurinn versnað ef eitthvað er. „Rude Awakening" grínmynd með frábærum leikur- um sem þú „fílar" í botn! Leikstjórar: Aaron Russo og David Greenwald. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AÐLEIKSLOKUM „Mickey Rourke f er á kostum... ...hin bcsta skemmtan" ★ ★★ PÁ.DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ LWJBQtöpiME Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. egö 19000 Frumsýnir gríiimyiidina: SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 9. ÚRVALSDEILDiN Sýnd kl.7og11. r HELGARFRÍ MED BERNIE Sýndkl. S,7,9,11.10. Tanaka, svokölluðu „Body Weather Work“, og til grundvallar liggur brennandi áhugi á mannslíkamanum sem tæki til tjáningar. Hún hefur sótt námskeið víða um heim og tekið þátt í stofnun og starfi nokkurra dans- og leikhópa í Frakklandi og víðar. Undanfarið hefur hún heillað gesti Listahátíðar- klúbbs með sýningum sínum. Upplýsingar um námskeiðið og innritun er í Kramhúsinu. ■ SAMSÝNING 8 lista- manna i Listhúsi, Vestur- götu 17, verður frámlengd til sunnudagsins 24. júní nk. vegna mikillar aðsóknar. Listamennirnir sem sýna eru Bragi Ásgeirsson, Einar G. Baldvinsson, Hafsteinn Austmann, Jóhannes Jó- hannesson, Jóhannes Geir Jónsson, Kjartan Guðjóns- son, Kristján Davíðsson og Valtýr Pétursson. Sýning- in er söiusýning og er opin daglega kl. 14.00-18.00. ■ SUMARFERÐ Parkin- sonssamtakanna verður farin laugardaginn 23. júní. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 13.00. Ekið verður um Kjós- ina og Kjósarskarðsveg til Þingvalla og drukkið kaffi í Valhöll. Síðan verður Nesja- vallavirkjun skoðuð og farið um Grafninginn suður með viðkomu í Hveragerði. í för- inni verður vanur fararstjóri. Vonast er eftir góðri þátt- töku félaga og gesta. Allar nánari upplýsingar og þátt- tökutilkynningar eru í símum 27417 hjá Áslaugu, 41530 hjá Kristjönu Millu og 79895 hjá Steingrími. Minjapeningf ur um komu drottningar í tilefni af heimsókn Elísabetar Englands- drottningar og manns hennar hertogans af Edin- borg hefur Ásgeir Reynis- son, gullsmiður, hannað minjapening úr 22 karata gulli og úr hreinu silfri. Gefnir verða út 200 tölu* settir gullpeningar. Hver peningur vegur 16.9 gr og kostar 27.800 krónur. Silfur- peningarnir eru 2000 og vega 13.25 gr. Þeir kosta 2.750 krónur. Saman kosta peningarnir 29.800 krónur. Það er Gull og silfursmiðj- an Erna h/f sem framleiðir peninginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.