Morgunblaðið - 20.06.1990, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.06.1990, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990 Bretland: Dæmdur fyrir ölvun í hjólastól St. Andrews. Frá Guðmundi H. Frimannssyni, fréttaritara Morgunbladsins. Vegavinnumaður í Brétlandi var nýlega sviptur ökusklrteini sínu í þiýú ár fyrir að aka hjóla- stól ölvaður. Sovéska farþegaþotan, sem er af gerðinni Túpolev 134, á flugvellinum í Helsinki. Reuter Finnland: Tildrög málsins eru þau, að lög- reglumaður í smábænum Nuneáton í Mið-Englandi kom að Simon Lunn- ey, tvítugum vegavinnumanni, 26. apríl sl. í öngviti vegna ölvunar, þar sem hann sat í vélknúnum hjólastól og hafði ekið á. Lunney hafði drukk- ið meira en fimm lítra af bjór þetta kvöld. Stólinn hafði hann tekið ófrjálsri hendi frá fatlaðri konu í grenndinni. á honum. Honum var einnig gert að greiða eiganda hjólastólsins skaðabætur. Lögmaður Lunneys sagði, að ekk- ert fordæmi væri fyrir þessum dómi, eftir því sem hann kæmist næst. Hann var inntur eftir því, hvort skjólstæðingur hans gæti ekið hjóla- stól, ef hann fatlaðist á næstu þrem- ur árum. Hann taldi að hann hefði fullan rétt til þess. Fatlaðir þyrftu ekki ökuskírteini á vélknúna hjóla- stóla. Sovéskri farþegaþotu rænt í innanlandsfluei HelcinLi Ifentni- Hna Hclsinki. Reuter, dpa. MAÐUR, sem neyddi áhöfn sov- éskrar farþegaþotu til að lenda í Helsinki í Finnlandi í gær, gaf sig fram við lögregluna þegar hann hafði leyft farþegunum, 55 að tölu, af fara frá borði. Heíúr hann beðið hælis í Finnlandi. á einum sólarhring en á mánudag var flugstjóri einshreyfilsvélar neyddur til að fljúga frá Moldavíu til Tyrklands. Finnsk yfirvöld segja, að verið sé að athuga umsókn flugræningj- ans um. hæli en á það er jafnframt bent, að Finnar og Sovétmenn hafa gert með sér samning um framsal afbrotamanna. Lunney bar við réttarhöldin, að hann hefði haldið í ölæðinu, að hjóla- stóllinn hefði verið venjulegur bíll. Hjólastólnum ók hann um hundrað metra, áður en hann lenti í umferð- aróhappinu. Við mælingar kom í ljós, að áfengismagn í blóði hans var þrefalt hærra en leyfilegt er. Málssóknin valt á því, hvort hjóla- stóllinn, sem gat farið allt að 6 km á klukkustund, væri ökutæki. Eftir íjögurra tíma umhugsun komust dómarar að þeirri niðurstöðu, að stóllinn væri ökutæki og Lunney væri sekur um ölvun við akstur, skemmdir á hjólastólnum og þjófnað Flugvélin, sem er af gerðinni Túpolev 134, var á leið frá Riga, höfuðborg Lettlands, til Múrmansk þegar ungur maður meðal farþeg- anna hótaði að sprengja upp vélina yrði ekki lent utan Sovétríkjanna. Var í fyrstu talið, að flugrænin- gjarnir væru þrír og óstaðfestar fréttir eru um, að flugræninginn hafi upphaflega nefnt Israel sem áfangastaðinn. Maðurinn, sem talaði rússnesku, vildi raunar fremur lenda í Stokk- hólmi en Heisinki og þykir líklegt, að hann hafí ætlað að fara að dæmi rússneska unglingsins, sem neyddi áhöfn sovéskrar flugvélar til að lenda þar fyrr í mánuðinum. Þetta er annað flugránið í Sovétríkjunum Austur-Þýskaland: Áttundi hryðjuverka- maðurinn nandtekinn Austur-Berlín. dpa. TVEIR félagar í vestur-þýsku hryðjuverkasamtökunum Rauðu herdeildinni (RAF) voru handteknir í Austur-Þýskalandi á mánu- dag og hafa alls átta meintir hermdarverkamenn verið teknir höndum í landinu á innan við tveimur vikum. verið handteknir og vestur-þýska leyniþjónustan telur að fleiri hermdarverkamenn finnist í Austur-Þýskalandi. Evrópubandalagið; Vilja frelsi í flugsam- göngum Lúxemborg. Reuter. Samgöngumálaráðherrar aðildarríkja Evrópubanda- lagsins (EB) hafa samþykkt ný lög og reglugerðir sem auka eiga frelsi í ílugsamgöngum í Vestur-Evrópu. Vonast er til þess að þetta verði til að lækka fargjöld. Ráðherrarnir heita því að stefna að samkomulagi um al- gert frelsi á þessu sviði er taki gildi 1. janúar 1993 um leið og sameiginlegur, innri markaður bandalagsins. Losað var um ýms- ar hömlur þegar í desember árið 1987 og 1. nóvember nk. fá flug- félög aukið frelsi til að ákveða fargjöld og opna nýjar flugleiðir. Ennfremur er ætlunin að bijóta upp fastnjörvað kerfi sem flugfé- lögin hafa komið upp varðandi skiptingu flugleiðanna sín í milli. SHAMAL C O M P R E S'"S O R S LOFTÞJÖPPUR Fyrirliggjandí loftþjöppur samkvæmt sænskum öryggiskröfum með eða án loftkúts. Hagstætt verð. Vestur-þýska konan Silke Maier-Witt var handtekin í lyfja- fyrirtæki í Neu- brandenburg eftir vísbendingu frá fyrrum embættis- manni austur- þýsku öryggislög- reglunnar Stasi. Lögreglan handtók einnig Henning Beer, sem grunaður er um sprengjutilræði á herflugvelli í Vestur-Þýskalandi í ágúst 1981 og á Spáni í júní 1988. Hann hef- ur búið undir dulnefni í Austur- Þýskalandi frá árinu 1982 starfað þar við lásasmíðar. og Henning Beer Maier-Witt er talin hafa átt aðild að mannráninu og morðinu á vestur-þýska fjármálamanninum Hanns Martin Schleyer árið 1977. Hún hafði annast almannatengsi fyrir fyrirtækið undir dulnefninu Silvia Bayer frá því í október 1980. Peter-Michael Diestel, innanrík- isráðherra Austur-Þýskalands, upplýsti í fyrri viku að Stasi hefði haldið verndarhendi yfír ýmsum vestur-þýskum hryðjuverkamönn- um, sem grunaðir eru um morð á ýmsum stjómmála- og fjármála- mönnum á undanförnum tveimur áratugum. Nú hafa átta þeirra Utanríkisráðherrafiindur EB: Samningsumboðið er stríðsyfirlýsing - segir danska blaðið Jyllands-Posten AÐEINS nokkrum dögfum fyrir mikilvægar viðræður EFTA og EB um evrópska eftiahagssvæðið skelltu utanríkisráðherrar EB- ríkjanna öllum dyrum í lás hvað varðar undanþágukröfur EFTA- landanna. Er þetta niðurstaða EB-fúndarins í Luxemborg á mánu- dag að mati fréttaritara danska blaðsins Jyllands-Postens. LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Sölvhólsgötu 13 Sími (91)20680 í blaðinu segir, að það standist nokkum veginn á, það, sem EFTA-ríkin vilja ekki, og það, sem EB-ríkin vilja til að ná einhveijum árangri í viðræðunum. EB krefjist þess, að EFTA komi að minnsta kosti á fót einni yfirþjóðlegri stofn- un, sem ftalla skuli um samkeppn- ismál og opinbera styrki, en fái á móti að hafa nokkur áhrif á mark- aðsstarfsemina. Verði það með þeim hættí, að fulltrúar EFTA fái að tjá sig innan stofnunar, sem verður á ráðherrastigi, en EB muni þó ávallt hafa síðasta orðið. Fréttaritari Jyllands-Postens segir, að samningsumboðið sé ekk- ert annað en stríðsyfirlýsing af hálfu EB og geri EFTA-ríkjunum í raun aðeins tvo kosti: Sækið um inngöngu í Evrópubandalagið eða verið víðsfjarri. Þýskaland: Rætt um sam- einingartáknin NÚ ÞEGAR nær dregur sameiningu þýsku ríkjanna velta menn því fyrir sér hver skuli vera höfúðborg hins nýja ríkis, nafii þess, þjóðhát- íðardagur og þjóðsöngur. Margir hallast að því að 17. júní sem verið hefúr þjóðhátíðardagur Vestur-Þýskalands henti vel í framtíðinni enda hefúr hann verið kenndur við einingu. í síðustu viku bað vestur-þýska vikublaðið Die Zeit nokkra þekkta Þjóðveija að segja álit sitt á þessum hlutum. Það komu fram margar til- lögur um nafn á hinu nýja ríki: Þýska sambandið, Þýskaland, Lýðveldið Þýskaland, Þýska sambandslýðveld- ið, Þýska lýðveldið og loks Sam- bandslýðveldið Þýskaland (eins og Vestur-Þýskaland heitir nú). Barnagæla eftir Brecht? mæla með Barnagælu eftir Berthold Brecht. í kvæðinu, sem ort var árið 1949, segir m.a. að Þjóðveijar vilji hvorki vera minni né meiri en aðrar þjóðir. 17. júní eða 9. nóvember Hvað þjóðsöng varðar voru marg- ir fylgjandi því að hinn hefðbundni þjóðsöngur Þjóðveija yrði áfram við lýði. Lagjð er eftir Joseph Haydn en kvæðið orti Heinrich Hofmann von Fallersleben árið 1841 og hefst það svo: „Deutschland, Deutschland iiber alles..“ (Þýskaland, Þýskaland ofar öllu..). Eftir stofnun Sam- bandslýðveldisins Þýskalands árið 1949 var ákveðið að fella niður tvö fyrstu erindin en halda því þriðja sem hefst svo: „Einigkeit und Recht und Freiheit..“ (Eining og réttur og frelsi . .) Margir stinga upp á því að haldin verði samkeppni um nýjan texta við lag Haydns. Einnig eru ófáir sem Tveir dagar þykja einkum koma til greina sem þjóðhátíðardagar, 17. júní og 9. nóvember. 17. júní hefur verið kenndur við einingu í Vestur- Þýskalandi og þann dag hefur upp- reisnarinnar í Austur-Þýskalandi 1953 verið minnst. Þykir ágætlega við hæfi að slíkur dagur verði áfram þjóðhátíðardagur og þá í sameinuðu Þýskalandi. Aðrir nefna 9. nóvember en þá rofnaði Berlínarmúrinn. Sá hængur er á að sá dagur tengist einnig dökkum hliðum þýskrar sögu. Má þar nefna Kristalsnóttina árið 1939. Þá urðu mestu gyðingaof- sóknir nasista frá valdatöku þeirra 1933 og mátti þá hveijum manni vera ljóst hvert stefndi. Mörgum fínnst þetta þó ekki ókostur; á þjóð- hátíðardegi sé vel við hæfi að stilla saman fögnuð yfír einingu þjóðar og minningu um fórnarlömb. öfga- fullrar þjóðernishyggju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.