Morgunblaðið - 29.07.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.07.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ C 21 Nýgræðingur- inn í mafíunni I gamanmyndinni Nýgræðingurinn eða „The Fresh- man“, sem nú hefur verið frumsýnd í Bandaríkjunum og kemur í Stjörnubíó áður en langt um líður, leikur Marlon Brando persónu sem talar og lítur út eins og Don Vito Corleone úr Guðföðurnum en heitir Carmine Sabatini. Marlon Brando og Matthew Broderick í „The Fresh- man“, eins og Don Corleone.. sem lifir á litlum villisvínum I Daginn eftir að tökum á og öðrum sérstæðum dýra- myndinni lauk í ágúst í tegundum. | fyrra lenti Brando saman Finnskur hasarmaður Árið 1986 sýndi Laugarásbíó myndina „Born American", eina aiiélegustu bíómynd sem sýnd var hér á landi það árið, um þrjá unga Bandaríkjamenn er villtust yfir finnsku landamærin til Rússlands og skutu sér leið þaðan út. Sá er meira að segja maf- íuhöfðingi líka en myndin, sem Andrew Berg- man leikstýrir og skrifar, er um ungan nema í kvikmynd- askóla sem tekur að vinna fyrir mafíuna. Neminn er leikinn af Matthew Brod- erick. „Hver sem skrifar handrit fyrir Marlon ætti að láta athuga kollinn á sér,“ segir Bergman um hinn sér- vitra stórleikara. Hann sendi honum engu að síður hand- ritið til yfirlestrar fyrir nokkrum árum og viti menn, Brando hringdi um hæl og var mjög hrifinn en hafði uppi efasemdir um að hann gæti leikið gamanhlutverk. Mér fannst þú bráðfyndinn sem Jor-El í Ofurmenninu, sagði Bergman þá við hann og þar með gaf Brando sig. Tilurð myndarinnar má rekja til þess er Bergman las frétt í blaði um mafíósa í New York sem árið 1984 reyndi að smygla til landsins þriggja metra langri eðlu, Leikstjórinn var finnskur, Renny Harlin að nafni, og ef eitthvað var að marka þessa fyrstu bandarísku mynd hans hefði átt að senda hann aftur til vatna- landsins með flugpósti. En aldeilis ekki. Renny Harlin hefur unnið sig svo hratt upp í Hollywood að fáu er til jafnað. Hann vakti fyrst athygli fyrir almennileg vinnubrögð þegar hann leik- stýrði fjórðu martröðinni á Álmstræti, metsölumynd- inni í flokknum, og nú hefur hann gert „Die Hard 2“, sem tekið hefur verið opnum örmum vestra, og aðra sum- armynd, Ævintýri Ford Fa- irlane, með nýju goði, Andrew Dice Clay. Næsta mynd hans er „Gale Force“, þriller sem gerist í fellibyl í Flórída og svo er hann farinn að framleiða myndir líka. Virðist langt um liðið síð- an Harlin skrifaði 12 hand- rit heima í Finnlandi og fékk ekki styrk finnska kvik- myndasjóðsins út á neitt þeirra. Þess vegna fór hann til Hollywood og þar kunna menn að meta hann. Hann er 31 árs og segist hafa verið bíósjúkur frá fimm ára aldri og þegar valið stóð á milli læknaskóla og kvik- við framleiðendur myndar- innar vegna peningamála og úthúðaði henni í frægu viðtali, sem fljótlega vakti heimsathygli. „Hún er hryll- ingur,“ sagði hann. „Hún á eftir að fá vænan skell en eftir þetta ætla ég að setj- ast í helgan stein. Ég er búinn að fá mig fullsadd- an.“ Hann endaði á að segja að hann vildi að hann hefði ekki lokið ferli sínum á svona lélegri mynd. Brando sá eftir öllu saman tíu dögum seinna og sendi fjölmiðlum tilkynningu þar sem sagði að hann hefði haft rangt fyrir sér. Öll helstu kvikmyndaver- in í Hollywood höfðu neitað að taka þátt í gerð „The Freshman“ þar til Tri-Star kom til skjalanna. Enda er þetta árstíð „áhættuleikara sem hent er í gegnum stór- ar rúður,“ eins og Bergman orðar það. Renny Harlin; Finni á uppleið. myndaskóla hikaði hann ekki andartak. Fólk ■ Haft var samband við Kvikmyndasíðu og bent á að ekki væri rétt að kalla krimmann Mumbles, sem Dustin Hoffinan leikur í Dick Tracy, Mumblarann, eins og gert var hér í síð- ustu viku, heldur Muldrar- ann og skal tekið undir það. ■ „Die Hard 11“ tók inn 60 milljónir dollara fyrstu sýningarvikuna og sló út Fullkominn hug, sem á nokkrum vikum hefur tekið inn 104 milljónir. Dick Tracy var síðast þegar fréttist komin í 90 milljónir. ■ Paul Verhoeven tekur sér frí frá framtíðarþriller- um í bili til að leikstýra myndinni Konur fyrir So- vereign Pictures. Hún er byggð á sögu Bakkusar- skáldsins Charles Bukow- ski. ■ Ékki færrí en tvö hand- rit eru nú í undirbúningi fyrir „Beetlejuice 2“ en í öðru þeirra, sem Jonathan Gems („White Mischief1) skrifar, er Bjölludjúsinn fluttUr til Hawaii. Hitt skrifar Batman-höfundur- inn Warren Skaaren. ■ Leikstjórinn góði Ric- hard Donner hefur hafið undirbúning að „Leathal Weapon 3“, sem hann seg- ist aldrei hafa búist við að gera.„En ég bjóst heldur aldrei við númer 2,“ segir hann. Tökur geta hafist um leið og Mel Gibson og Danny Glover eru tilbúnir. Robin Will- iams; kal- eiksmynd. KVIKMYNDIR™™! Er handritshöfundurinn ab verba stjamanf 175 miUjónirfyrir handrit 'ið óháða kvikmynd- afyrirtæki New Líne Cinema, sem fræg- ast er fyrir Maitraðirnar á Álmstræti. hefur boðið Grétari Hjarlarsvni bíó- sljóra í Laugarásbíói myndina Leðurféaið lii sýninga en hún er nýjust úr flokki myndanna um Texas. Grétar hefur ákveðið að taka myndína ekki til aýninga. „Þetta er svo bióðugt og andstyggi- legt,“ sagði hann í sam- tali og bætti við að hann saei „ekki iilganginn með að vera að sýna þetta." Sagt var um Léðurfé- sið þegar hún var frum- sýnd i Bandaríkjunum að hún væri upphafið að nýrri roð framhaids- mynda um keðju-uigar- morðingjann og tæki við af Álm- st rætisroð- inni hjá New Líne. öruggt. Fyrir þetta verð getur höfundurinn verið viss um að bíómynd verður gerð úr handritinu en áður gátu handrit flækst árum saman á milli framleiðenda án þess endilega að úr því yrði kvik- mynd. Þegar eftirspurnin eftir góðum handritum er orðin svona mikil og fjárhæðirnar svona háar geta handrits- höfundarnir sett ákveðin skilyrði í kaupsamningana eins og t.d. hver leikstýri myndinni, hver framleiði og hver fari með aðalhlutverk- ið. Þetta þýðir aukin völd til höfundanna, en það getur líka farið á versta veg eins og sannaðist þegar súper- framleiðendurnar Peter Guber og Jon Peters hjá Columbia Pictures, sem sakaðir eru um að hafa byij- að kapphlaupið um handrit- in, keyptu handrit af byij- andanum David Mickey Evans á 75 milljónir króna og gerðu hann sjálfan að leikstjóra en urðu að reka hann eftir aðeins þrjár vik- ur. milljónir króna fyrir handri- tið „Basic Instinct“, sem er þriller í anda „Sea of Love- “og „Fatal Attracti- on“. Aldrei fyrr í sögu kvikmynd- anna hefur annar eins peningur verið sett- ur í handrit. Nokkrum mán- uðum áður hafði öðrum handritshöfundi verið borg- aðar rúmar hundrað milljón- eftir Arnald Indtiðason Hetju- og heimskulegar dáðir Tökur standa nú yfir á nýjustu Robin Williams myndinni í New York en hún heitir „The Fisher King“ og er leikstýrt af Terry Gilliam úr Monty Python genginu. Ihenni leikur Jeff Bridges töffaralegan útvarpsmann, sem verð- ur valdur að nokkrum morðum með því að eggja bilaðan hlust- anda, en eitt fórnar- lamb morðingjans er eiginkona Will- iams í myndinni. Williams leikur prófessor í miðald- afræðum og hann sendir Bridges í leit að morðingjanum svo útvarpsmaðurinn megi „bæta fyrir ráð sitt með því að drýgja hetjulegar, heimskulegar og óeigingjarnar dáðir“, eins og Gilliam segir. Það má furðulegt teljast að ekki er nema ein veruleg tækni- brella í allri myndinni (Gilliam gerði áður Ævintýri Munchaus- en, sællar minningar) en það er rauður riddari sem birtist í miðri Manhattan. „Eftir Munc- hausen vil ég ekki koma nálægt tæknibrellum," segir Gilliam. „Ég er niðurbrotinn maður.“ Ein af dáðum Bridges er að hafa upp á töfrabikar eða með öðrum orðum að finna hinn heil- aga kaleik í New York árið 1990. „Ég held það sé þess vegna sem ég hreppti leikstjóra- starfið. Éggeri kaleiksmyndir,“ segii' Gilliam. Aðrir leikarar í myndinni eru Tom Waits og Amanda Plum- mer. HANDRITSHÖFUNDAR kvikmyndanna hafa frá upphafi verið í litlum met- um, óþekktir, áhrifalausir og illa Iaunaðir en það er heldur betur að breytast. Vestur í Hollywood er far- ið að bjóða í þá eins og stórstjörnurnar og launin eru að komast upp í stjörnuflokkinn. Nýlega greiddi fyrirtækið Carolco (Fullkominn hugur) handritshöfundinum Joe Eszterhas litlar þijár milijónir dollara eða um 175 ir króna fyrir handrit og á annan tug handritshöfunda hefur fengið borgað fyrir handritin sín eins og stór- stjörnurnar, prímadonnur bíómyndanna, fengu í laun fyrir nokkrum árum. Hinar stóru tölur fylgja nýju fyrirkomulagi sem er að verða æ meira áberandi í Hollywood. í stað þess að kvikmyndaverin ráði höf- unda til að skrifa handrit eftir ákveðnum hugmynd- um eða höfundarnir bjóðist til að skrifa handrit eftir eigin hugmyndum ef ein- hver vill borga þeim fyrir, eru handritshöfundarnir teknir til við að fullklára handritin sín, sem þeir gera að eigin frumkvæði, og setja þau á markað. Ef kvik- myndaverunum líst vel á eru þau greinilega tilbúin að fara upp í þrjár milljónir dollara til að yfirbjóða keppinautana. Og eitt er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.