Morgunblaðið - 29.07.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.07.1990, Blaðsíða 26
NÝTT 5\NAAN0NAER ______ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JULI GENE HACKMAN, DAN AYKROYD, DOM DELUISE og RONNY COX í banastuði í nýjustu mynd leikstjór- ans BOBS CLARK (Porkys, Turk 182, RHinestone). Tvær löggur |eða kannski fleiri) eltast við geggjaða krimma í þessari eldfjörugu gamanmynd. Hackman svikur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður, Deluise alltaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll. Ein með öllu, sem svíkur engan. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. P01T0RUI FJOLSKYLDUMAL ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 7. Sýndkl.3, 5og ^^ qS STALBLOM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. STRANDLIF OG STUD Sýnd kl. 3 - Verð kr. 200. Bjóðum vaktavinnufólk og leigubflstjóra sérstaklega velkomin í kvöld! É og söngkonan ÞuríBára Sunnudagskvöld á Skálafelli er magnað! HÓTEL ESTU í Kaupmannahöfn FÆST f BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁOHÚSTORGI „SEAN CONNERY veldur ekki aðdáendum sínum vonbrigðum frekar en fyrri daginn. Leitin að RAUÐA OKTÓBER er hin besta afþreying, spennandi og tækniatriði vel gerð. Það spillir svo ckki ánægjunni að atburðirnir gerast nánast í íslenskri land- helgi." ★ ★ ★ H.K. DV. „...stórmyndartilfinning jafnan fyrir hendi, notaleg og oft heill- andi." ★ ★ ★ SV. Mbl. Myndin er gérð eftir skáldsögu Tom Clancy (Rauður stormur) Leikstjóri: John McTiernan (Die Hard). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. MIAMIBLUES ★ ★★ AI MBL. Ofbeldisfullur smá- krimmi leikur kúnstir sínar í Miami. Óvæntur glaðningur sem tekst að blanda saman skemmti- legu gríni og sláandi of- beldi án þess að mis- þyrma því. Leikararnir eru frábærir og smella í hlutverkin. Jonathan Demme framleiðir. - ai. Leikstj. og handrits- höfundur GEORGE ARMITAGE. Real badge. Real gun. Fake cop. 14 •V I I /\ i\ l Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HORFTUMÖXL Sýnd kl. 7.05 og 11.10. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl«9og11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5. 14. sýningarvika! VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 7. 19. sýningarvika! PARADISAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL Sýnd kl. 9. 17. sýningarvika! í SKUGGA HRAFNSINS - (IN THE SHADOW OF THE RAVEN) /;With english subtitle". — Sýnd kl. 5. íslensku náttúruvemdarfélögin: Almenningi býðst að vakta flörur STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD GERE JIJLIA ROBERTS banhWnkni . wx'tr —um jgfCTjip i—SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 MEÐ LAUSA SKRÚFU BÍCBCCG' SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 EFTIRFÖRIN ER HAFIN Lcikstjóri „Die Hard" leiðir okkur á vit hættu og magn- þrunginnar spennu í þessari stór- kostlegu spennumynd sem gerð er eftir metsölubókinni Áhugamannafélög um náttúruvernd hafa skipulagt sérstakt umhverfisverkefni sem nefiiist „Fjaran mín“. Strandlengju landsins hefur verið skipt í 500 metra langar fjörureinar og gefst öllum almenningi kostur á að fylgjast með eða „taka að sér“ eina rein. Hver sem er getur með þessum hætti orðið vaktmaður reinar. í frétt frá íslensku nátt- úruvemdarfélögunum segir að hverri rein fylgi koit og númerað eyðublað sem vaktmaður fylli út. Á blað- inu séu tíundaðar auðveldar spumingar sem tengist ástandi lífríkis og ásigkomu- lagi reinarinnar. Þannig verður leitast við að virkja almenning til þess að „kort- leggja“ fjörur landsins sem aftur megi nýta við stjóm náttúru- og umhverfís- verndar. Áhugamannafélögin hafa 1 hyggju að skipuleggja ann- að verkefni eða „Landið mitt“. Það er eins uppbyggt og „Fjaran mín“ nema hvað það nær til iandsins að und- ansjcildum fjörunum. Á landinu em starfandi sex áhugamannafélög um umhverfis- og náttúruvernd eða á Suðvesturlandi, Vest- urlandi, Vestfjörðum, Norð- urlandi, Austurlandi og Suð- urlandi. Fulltrúi áhuga- mannafélaganna verður í hveiju sveitarfélagi. Hjá honum verður unnt að nálg- ast eyðublöð og nauðsynleg- ar upplýsingar. Sérstök verkefnisstjórn verður aftur á móti starfandi á höfuð- borgarsvæðinu. Þá segir í fréttinni: Það er von áhugamannafélag- anna að við verklok geti ríki og sveitarfélög nýtt sér nið- urstöður og tekið til hend- inni þar sem þess reynist þörf. Enn fremur standa vonir til að almenningur kynnist af eigin raun nátt- úm landsins og ásigkomu- lagi. Síðast en ekki síst veit- ir þetta fólki skemmtilegt tækifæri til útivistar og umhverfisverndar. Þótt hugmyndin að þessu verkefni sé í eðli sínu ein- föld þá er framkvæmd henn- ar í öllu háð því að ólíkustu aðilar og stofnanir rétti fram hjálparhönd s.s. skólar, sveitarfélög, opin- berar stofnanir og fjöl- miðlar. NúJjegar hafa Land- mælingar Islands, Siglinga- málastofnun, Hafrann- sóknastofnun og nokkur sveitarfélög boðist til að leggja málstaðnum lið.“ ISIMi 2 21 40 LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER 1111 UNMffl) LOOSE CANNONS FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: FULLKOMINN HUGUR VINARGREIÐIMM ★ ★★ SV. Mbl. - ★★★ SV. Mbl. Sýnd kl. 2.45,4.50,6.50,9 og 11.05. „Fullkominn sumarsmellur. Arnold Schwarzen- egger slær allt og alla út í framtíðarþriller sem er stöðug árás á sjón og heyrn. Ekkert meistara- verk andans en stórgóð afþreying. Paul Verhoe- ven heldur uppi stanslausri kcyrslu allan tímann og myndin nýtur sín sérlega vel í THX- kerfinu. Sá besti síðan Die Hard." - ai. Mbl. Aðalhl.: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.