Morgunblaðið - 18.08.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.08.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990 í DAG er laugardagur 18. ágúst, sem er 230. dagur ársins 1990. Þennan dag árið 1786 hlaut Reykjavík kaupstaðarréttindi. Ardeg- isflóð í Reykjavík kl. 4.41 og síðdegisflóð kl. 17.02. Sól- arupprás í Rvík kl. 5.27 og sólarlag kl. 21.38. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.32. (Almanank Háskóla íslands.) En gleymið ekki vel- gjörðaseminni og hjálp- seminni, þvf að slfkar fórnir eru Guði þóknan- legar. (Hebr 13, 16.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ : 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 bátur, 5 hrópar, G alda, 7 mynni, 8 rusta, 11 ending, 12 bók, 14 tröll, 16 borðar. LÓÐRÉTT: — 1 vandræða, 2 vant- ar ekkert, 3 dýrs, 4 lof, 7 reyki, 9 eydd, 10 friður, 13 smálögg, 15 sjó. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 brotna, 5 fæ, 6 kvarta, 9 var, 10 ýr, 11 el 12 ára, 13 raus, 15 nam, 17 skarfs. LÓÐRÉTT: — 1 bakverks, 2 ofar, 3 tær, 4 Ararat, 7 vala, 8 Týr, 12 ásar, 14 una, 16 mf. SKIPIN RE YK J A VÍKURHÖFN:. í fyrrinótt lagði Helgafell af stað til útlanda. í gær kom Skandia af ströndinni. Þá kom grænlenskur togari Ans- on Mölgaard til löndunar og vegna áhafnarskifjta. Þýska eftirlitsskipið Poseidon er væntanlegt. HAFNARFJARÐAR- HÖFN:. Asfaltflutningaskip- ið Stella Polaris kom. Það átti að halda ferðinni áfram til Reykjavíkur samdægurs. WA ára afmæli. í dag 18. I \/ ágúst er sjötugur Gunnar Jóhannsson smiður frá Iðu í Biskupstungum, Blikabraut 10 Keflavík. Kona hans er Valgerður Bald- vinsdóttir. Þau eru að heiman. FRÉTTIR Það var ekki annað að heyra í veðurfregnunum í gærmorgun en að áfram verði svalt í veðri, einkum um landið norðanvert. Þó var ekki kaldast nyrðra á láglendinu í fyrrinótt, held- ur austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit. Þar fór hit- inn niður í fjögur stig. Uppi á hálendinu var tveggja stiga hiti. í Rvík. var 7 stiga hiti um nóttina og úrkomu- laust. Má heita að svo hafí verið um land allt. A nokkr- um veðurathugunarstöðv- um mældist 2ja mm úr- koma. I fyrradag var sol í ÁRNAÐ HEILLA Þessir krakkar eru nemendur í 1. bekk Ó.R. í Árbæjarskóla. Þau höfðu tekið í þátt „Átaki vegna landgræðsluskóga 1990“ og lögðu sameiginlega fram kr. 3.957. 11.30. Síðan hefst dagskráin að nýju kl. 14 og er óslitin uns lokað er. ÁHEIT STRANDARKIRKJA.. Áheit afhent Morgunblaðinu: SS 9000, HG 6000, MLPO 5000, Gréta Hjalta 5000, Sísí 3000, BB 3000, Sigurður og Ingibjörg 2000, LH 2000, NN 2000, IA 2000, RB 2000, Ella Guðm. 1000, Elín 1000, ÓDB og SBB 1000, AG 1000, HS 1000, HP 1000, NN 1000, NN 1000, 0000000 1000, SGS 1000. Ónefnd 500, MJG 500 Lára ofl 500, NN 500, NN 500, NN 500, EÞ 500, NN 500, SH 300, SS 200 LMK 100, ÞÁ 100, onefndur 50 norskar krónur, ónefndur 100 sænskar krónur. Hjónaband. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband í Árbæjarkirkju Jóna Björk Ragnarsdótt- ir, Fagrabæ 10 Rvík og Hákon Ham- berg í bænum Vásterás í Svíþjóð. Heim- íli þeirra er þar. Sr. Guðmund- ur Þorsteins- son gaf brúð- hjónin saman. HÚSDÝRAGARÐURINN. Um helgina verða ratleikir í Húsdýragarðinum og Grasa- garðinum í Laugardag kl. 10-12 báða dagana, laugar- dag og sunnudag. Húsdýra- garðurinn opnar kl. 10 og lokar kl. 18. Hin daglegu störf vegna dýranna hefjast kl. 11. með því að selunum er gefið. Árdegisverkum lýkur kl. Rvík í rúma 7 1/2 klst. Snemma í gærmorgun var 3ja stiga hiti í Nuuk, 17 stig í Sundsval og 20 austur í Vaasa. HÁSKÓLINN á Akureyri auglýsir í nýlegu Lögbirtinga- blaði lausar nokkrar lektors- stöður: Staða lektors í hjúkr- unarfræði, lektorsstöðu í lífefna- og örverufræði og iðnrekstrarfræði. Þá er laus staða tölvunarfræðings. Um- sóknarfrestur um þessi störf öll er setturtil 10. september. Flotbryggja í Suðurbugt. Sem skref í þá átt að gera gömlu höfnina í Reykjavík að lifandi fiski- og smábátahöfn var í gær tekin í notkun flotbryggja í Suðurbugt hafnarinnar milli Ægisgarðs og Grófarbryggju. Bryggjan sem samanstendur af fjórum einingum veitir 120 m langa viðlegu fyrir 28 báta sem er kærkomin aðstöðuaukning fyrir sívaxandi smábátaflota hafnarinnar. Á næsta ári er gert ráð fyrir að setja út aðra jafn langa bryggju við hlið þessara. Þar er nú ein elsta bryggja hafnarinnar gamla Verðbúðarbryggja. I Reykjavíkurhöfn hefur flotbryggja fyrir skemmti- báta verið í notkun síðastliðinn þrjú ár, bryggja siglingaklúbbsins Brokey við ingólfsgarð. Nýja flotbryggjan er framleidd úr sérstakri járnbentri steinsteypu með flotkjörnum úr plast. Vegur hver eining 23 tonn. Ysta eining bryggjunnar er svo lögð þvert á hinar til að mynda 20 m metra skjól fyrir öldu sem leggur inn um hafnarmynnið. Á myndinni eru til hægri Jóhannes Ingólfsson forstöðumaður rekstrar- og þjónustudeildar, Reykjavíkurhafnar. í miðið er Tryggvi Ólafsson verkfræðingur hjá Reykjavíkurhöfn. Til vinstri er Kristján Óli Hjaltason og sonur. Kristján er umboðsmaður bryggjuframleiðandans, sænska fyrir- tækisins SF Marine System AB og rekur fyrirtækið Króli í Garðabæ. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 17. ágúst til 23. ágúst, að báðum dögum meðtöldum er í Árbaejarapóteki Auk þess er Laugarnes Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga, Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráögjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsíngar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 237.18. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga t3 Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágúst- loka. Simi 82833. Símsvara veröur sinnt. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik í símum 75659, 31022 og 652715. Í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og forekfrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SjáHshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útJanda daglega á stunbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáis alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kieppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjukrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerti vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9—19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) 13-17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Listasafn Háskólans: Sýnir nýjustu verkin í safninu á öllum hæðum Odda á Háskóla- lóö kl. 14-18 daglega. Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, er opin alla virka daga kl. 14-16 frá 16. júní til 1. september. Lokaö á sunnudögum. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. ' Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Lokaö júní- ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Sumartimi auglýstur sérstaklega. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaö- ir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borgar- bókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema rnánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: BSvo kom blessaö stríðið" sem er um mannlif i Rvík. á striösárunum. Krambúð og sýning á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bókagerðarmanns frá aldamót- um. Um helgar er leikið á harmonikku í Dillonshúsi en þar eru veitingar veittar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk i eigu safnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgrims Jónssonar: Opiö til ágústloka alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn daglega 11-17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. - fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nátlúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstafllr í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. löstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. .Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Selljamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.