Morgunblaðið - 18.08.1990, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. AGUST 1990
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútnr
(21. mars - 19. apríl)
Þetta er afar góður tími fyrir
ástfangna og á næstu mánuðum
muntu hafa það gott og njóta
afþreyingar af ýmsu tagi.
Skemmtiiegur tími framundan.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér gæti flogið í hug að kaupa
hlut sem kæmi að góðu gagni á
heimilinu. Fjölskyldulífið er
ánægjulegt og það væri vel til
fundið að bjóða vinum í heimsókn
í kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Óvænt útgjöld gætu dunið yfir
þig. Þú gætir ákveðið að láta
reyna á listahæfileika þína. Þú
munt geta stundað ferðalög af
meira kappi á næstu vikum en
venjulega.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Fjármálin ættu að fara að lagast
á næstunni. Það er ekki víst að
þú verðir sammála maka þínum
f einu og öllu í dag. Góður dagur
til innkaupa. Þú hefur gott auga
fyrir fegurð þessa dagana.
Ljón
(23. júlí - 22.
ágúst).
Lífið verður skemmtilegra en ver-
ið hefur á næstu mánuðum.
Sjálfstraust þitt fer sannarlega
vaxandi. Þú ert stórmannlega
þenkjandi og rausnarlegur sem
stendur.
22. september)
Meyja
(23. ágúst
Einhver er að kanna hug þinn til
sín í dag, hvort þú sért tilkippileg-
ur. Þú virðist njóta fjölskyldulífs-
ins mjög á næstunni.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Reyndu að forðast allar hug-
myndir í þá átt að skemmtun og
vinna hljóti að fara saman. Nýttu
þér samt þau tækifæri sem bjód-
ast til að hafa það gott í dag. A
næstunni verður þú mjög vinsæll
hjá samferðafólki þínu.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú munt verða metinn mikils og
einnig hagnast fjárhagslega á
næstu mánuðum. Svo gæti farið
að þér byðust ný og mikilvæg
tækifæri í dag auk þess sem þér
gengi prýðilega í félagslífínu!
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Annaðhvort ertu að velta fyrir
þér að læra eitthvað sem mun
nýtast þér afskaptega vel eða þú
færð einstakt tækífæri til að ferð-
ast. Ástalífíð gæti líka blómstrað!
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú munt e.t.v spara saman fé í
næsta mánuði; einnig getur verið
að þú hagnist ágætlega á ein-
hverri fjárfestingu. Þú ættir að
geta treyst því að fjárhagurinn
batni!
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Það er að heflast tímabil þar sem
óvenju -gott samband verður á
milli þín og náinna vandamanna.
Einhveijir munu stofna fyrirtæki
með öðrum, aðrir munu njóta
meiri hamingju en venjulega í
ástalífinu.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) , i£*c
Vinur þinn gæti truflað þig við
mikilvæg mál núna. Samt ætti
þér að ganga vel í starfi núna,
auk þess sem þú munt hafa gam-
an af vinnunni.
AFMÆLISBARNIÐ vill gjarnan
vera í sviðsljósinu og mun ganga
vel við eigin fyrirtækjarekstur.
Það hefur listræna hæfileika og
á yfirleitt auðvelt með að hagn-
ast á hæfileikum sínum. Oftast
nær hefur það ágætt viðskiptavit
og gæti náð góðum árangri í
banka- eða verðbréfastörfum.
Afmælisbamið er venjulega hug-
sjónaríkt, hvert sem starfið er.
Stjörnuspáfia á að lesa sem
dœgrádv'ól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
þessi S/£TJ kq’ttuiz,
rCHS •. HAf HIWN UTUR ÚT
pyefj? ap \æra eiNs konak.
FeiTof? wzeystKÖTTUfz. eoa ■■ ■
> ---------------------------
ÆTLARÐU AOL'ATA HAMA
TALA SVONA Ufy1 p'G, HA ?
TOMMI OG JENNI
BS HBFÐIATTAÐ
H/UDA FtFAA/te r
MeG/euNARtóFWM
LJÓSKA
'lllí K tnr ÞAfí Éft t/FTTA SE/U 1
FERDINAND
SMAFOLK
í APPRECIATE VOUR C0MIN6
AL0N6 TO CAMP WITH
ME, SNOOPY...
ITLL 0E AN APVENTURE..
NEW HILL5T0 CLIMB..NEW
VALLEYS TO EXPLORE...
FOLLOW THE TRAIL
OF THE 5UPPER PI5H
Ég er þér þakklátur fyrir að koma
með mér.
Þetta verður ævintýri... Nýjar
hæðir að klífa ... Nýir dalir að
rannsaka...
Fylgdu slóð matardallsins!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Vel má það liggja, makker,“
sagði suður þegar blindur kom
upp, en sú ósk leit ekki út fyrir
að rætast eftir fyrstu sex slag-
ina.
Vestur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ 973
¥KG
♦ 8542
♦ G1063
Suður
♦ ÁKD862
VÁ10
♦ Á96
♦ ÁK
Eftir pass í vestur og norður
opnaði austur á einum tigli.
Suður horfði á sín spil og trúði
honum mátulega, í þriðju hendi,
utan hættu gegn á. Og gafst
ekki upp fyrr en hann hafði
kreist út úr makker stuðning í
spaða og fyrirstöðusögn í hjarta.
Þá lét hann vaða í sex spaða.
Vestur kom út með tígulþrist.
Suður drap tíu austurs með ás
og tók ÁK í spaða. En því mið-
ur, austur átti aðeins einn. Suð-
ur tók þriðja trompið og síðan
tvo efstu í laufi. Engin drottn-
ing. Vill lesandinn taka við?
Tígulþristurinn hefur óneitan-
lega á sér yfirbragð einspils og
því er enn von ef vestur á drottn-
ingamar í hjarta og laufi.
Vestur
♦ G54
♦ D9742
♦ 3
♦ D952
Norður
♦ 973
VKG
♦ 8542
♦ G1063
Austur
♦ 10
♦ 8653
♦ KDG10'
♦ 874
Suður
♦ ÁKD862
♦ Á10
♦ Á96
♦ ÁK
Hjarta er spilað á gosa, lauf-
gosa spilað úr blindum og hjarta-
ás kastað heima!
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á heimsmeistaramóti barna í
Fond du Lac í Wisconsin í Banda-
ríkjunum í sumar kom þessi staða
upp í skák Judit Polgar (2.540)
frá Ungveijalandi, sem hafði hvítt
og átti leik gegn Mathe, Frakk-
landi. Svartur hafði fómað skipta-
mun til að fá þessa stöðu, hafði
greinilega reiknað með að Judit
yrði að gefa skiptamuninn til
baka.
27. Dxf7+! og svartur gafst upp,
því eftir 27. - Dxf7, 28. Hxf7 -
Kxf7, 28. Bc4+ verður svartur
mát. Ef svartur leikur ekki 28. —
Kxf7 vinnur hvítur auðveldlega á
liðsmuninum. Judit Polgar sigraði
í flokki drengja 12-14 ára með 9
v. en Emelin, Sovétríkjunum, varð
annar með 8 ‘A v. Helgi Áss Grét-
arsson vaið í 5.-7. sæti af 42
þátttakendum í þessum flokki með
7 v.