Morgunblaðið - 26.08.1990, Side 3

Morgunblaðið - 26.08.1990, Side 3
EFNI MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990 3 ► 1-40 Rollurfyrir rétti ►Lausaganga búfjár er vaxandi vandamál á þjóvegum landsins en ekkert bólar á raunhæfum aðgerð- um til úrbóta. Samt drápust 320 kindur og 130 hross á árunum 1986-88/10 Kanarnir stikna í eyði- mörkinni ►sögðu kaffihúsagestirnir hjá Rasheeds við Jóhönnu Kristjóns- dóttir þegar hún var á ferð í Sýrl- andi/16 Göngin um Múlann ►Það er hugur í Olafsfirði nú þegar íbúarnir sjá hilla undir að jarðgöngin í gegnum Ólafsfjarð- armúla komast í gagnið. En stund- um hafa samgöngubæturnar orðið til að íbúarnir notuðu tækifærið til að flytjast á brott og til að hindra slíkt horfa menn til nýstár- legra tillagna um tengingu alls Eyjaíjarðarsvæðisins í einn þétt- býliskjarna með um 30 þúsund íbúa til mótvægis við höfuðborgar- svæðið/16 Greiðari leið fyrir áhættufé ►Eftir róttækar breytingar á gjaldeyrislöggjöfinni liggja nú fyr- ir drög að að nýju frumvarpi um fjárfestingar útlendinga á íslandi sem að er stefnt að leggja fyrir næsta þing. Þar er m.a. gert ráð fyrir að erlendir aðilar geti eignast viðskiptabanka hér á landi án tak- markanna að 5 árum liðnum/18 HEIMILI/ FASTEIGNIR ► 1-24 Byggingariðnaður ►fjölskyldufyrirtækið Ármanns- fell er orðið að almenningshlutafé- lagi ogÁrmann Örn Ármannsson, framkvæmdastjórfsvarar því hvað breytingu slíkt hefur ? för með sér/12------------------ I-- J*$r$mbUbiti j atvinnurad- OGSMÁAUGl YSINGARl smmmaom Bílarogmenn - ►Meðan bílasalarnir reyna al- mennt að eignast Benz og al- múginn fellur fyrir japönskum glæsikerrum, eru enn aðrir sem átt hafa Skóda og Trabant svo áratugum skiptir/1 Vil ekki sjá þessa til- lærðu kurteisi ►Einar á Lambeyrum í Laxárdal tekinntali/6 Sýrurokk er ekki gam- aldags ►Lenny Kravitz hefur verið líkt við bæði John Lennon og Jimmy Hendrix og á vaxandi fylgi að fagna í popp-heiminum. Hér er hann í viðtali við Charles Egil Hirst/13 Barist um bikarinn ► í dag leika KR og Valur um annan eftirsóknarverðasta verð- launagrip íslenskrar knattspyrnu, Mjólkurbikarinn. íþróttafréttarit- arar Morgunblaðsins hafa spáð í spilinn og fundið út að örlaganorn- inar verði KR-ingum hliðhollar nú. Það má merkja af því að þegar KR-ingar unnu bikarinn síðast - árið 1968, stóðu einnig yfir miklar viðsjár í heimsmálunum, þ.e. innr- ásinn í Tékkóslóvakíu/14 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Fjölmiðlar 18c Dagbók 8 Kvikmyndir 20c Hugvekja 9 Dægurtónlist 20c Leiðari 20 Myndasögur 22c Helgispjall 20 Brids 22c Reykjavíkurbréf 20 Stjörnuspá 22c Fólk í fréttum 34 Skák 22c Konur 34 Minningar 24c Útvarp/sjónvarp 36 Bíó/dans 26c Gárur 39 Velvakandi 28c Mannlífsstr. 8c Samsafnið 30c Menningarstr. 10c Bakþankar 32c REYKJAVIK KÓPAVOGUR GARÐABÆR HAFNARFJORÐUR AKRANES BORGA^NES ÓLAFSVIK PATREKSFJÖRÐUR SAFJORQUR HOLMAVIK HVAMMSTANGI UTSOLUSTAÐIR Hjartað Kringlunni Verslunin Rut Glœsibœ - Eiðistorgi 11 Verslunin Bella - Laugavegi 62 Lifsstíll Kringlunni Hummelbúðin Ármúla 40 - Eiðistorgi 11 Regnfatabúöin - Laugavegi 2 i Verslunin Rut - Hamraboig 7 H-Búðin - Hrísmóum 2 Verslunin Ejmbla - strandgötu 29 Verslunin Osk Kaupfélag Borgfiröinga Verslunin Vík Verslun Ara Jónssonar Verslunin Bláskel Kaupfélag Steingrímsfjarðar Kaupfélag V-Húnvetninga BLÖNQUÓS SAUÐARKROKUR DALVIK AKUREyRI HUSAVIK EGILSSTAÐIR NESKAyPSTAÐUR ESKIFJÖRÐUR REYÐARF JÖRÐU R HORNAFJÖRÐUR VESTMANNAEYJAR HVOLSVÖLLUR SELFOSS , GRINDAVIK SANDGERÐI KEFLAVIK Kaupfélag Húnvetninga Kaupfélag Skagfirðinga Verslunin Kotra Verslun Siguröar Guðmundssonar Kaupfélag Þingeyinga Verslunarfélag Austurlands Kaupfélagið Fram Sportvöruverslun Hákonar S. Kaupfélag Héraösbúa Kaupfélag A-Skaftfellinga Verslunin Mozart Kaupfélag Rangceinga Verslunin Múli Verslunin Núr Verslunin Aldan Verslunin Lyngholt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.