Morgunblaðið - 26.08.1990, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990
Morgunblaðið/RAX
Landbúnaðaxráðuneyt-
ið hefur að mestu
með málið að gera,
en hið nýja um-
hverfisráðuneyti tel-
ur sig hafa ýmislegt
við það að athuga,
þótt enn hafi það
ekki endanlega markað sitt verk-
svið. Þá er ljóst að málið snertir
ráðuneyti sveitastjóma, félags-
málaráðuneytið, en það gefur út
reglugerðir um búfjárhald í þéttbýli
að ósk sveitarfélaganna. Ennfrem-
ur heyrir málið að nokkru leyti
undir menntamálaráðherra, vegna
laga um dýravernd.
I umræðunni um bann við lausa-
Samkvæmt lögregluskýrslum drápustum 320 kindurog
130 hross í umferóinni á þriggja ára tímabili / 986- / 988
eftir Krisfjón Þorvaldsson
BÚFE á íslandi er á margan
hátt eins og heilagar kýr á
Indlandi. Víðast hvar gengur
búfé laust og eigendur þess eru
með skráðum eða óskráðum lög-
um verndaðir fyrir Qárhagslegri
ábyrgð á tjóni sem það kann að
valda öðrum, svo sem ökumönn-
um og landeigendum. Þetta fyr-
irkomulag hefur haldist um ára-
tugaskeið, þrátt fyrir vaxandi
óánægju. Margt bendir til að
nefndarstörf síðustu misseri, til-
lögur um úrbætur og drög að
frumvörpum, hafí ekki skilað
nægilegum árangri, því enn hef-
ur ekkert haldfast komið fram
um heildarskipan þessara mála.
Deilt er um orðalag, hugtök,
markmið og síðast en ekki síst
hvar málaflokkurinn eigi heima
í stjórnkerfínu.
Tryggingafélögin greiða í
langflesium tiívikum bæt-
ur athugasemdalaust, eft-
ir mati sem Framleiósluráó
landbúnaóarins gerir til-
lögu um — Bifreióaeig-
andinn ber yfirleitt tjónió
og missir bónusrétt hjá
tryggingafélaginu
göngu búfjár, eru menn ekki á eitt
sáttir um hugtök og túlkun. Mörg-
um finnst „bann við lausagöngu
búfjár“ vera klúðursleg íslenska og
benda á annað orðalag, eins og t.d.
„vörsluskyldu búfjár". Slíkar hár-
toganir koma víða fram í nefndar-
álitum og greinargerðum, þar sem
hugtök eru notuð á víxl.
Meginmarkmið að tryggja
vellíðan búQár
Á vegum landbúnaðarráðuneyt-
isins hefur verið unnið að frum-
varpi til laga um búfjárhald. Drög
lágu fýrir í mars og voru kynnt á
síðasta Búnaðarþingi við mismikla
hrifningu bænda. í frumvarpsdrög-
unum eru sameinuð ákvæði úr bú-
fjárræktarlögum frá árinu 1973,
lögum um bjúfjárhald í kaupstöðum
og kauptúnum frá 1964 með nokkr-
um breytingum auk nýrra ákvæða
um aðbúnað og meðferð búfjár.
Búnaðarþing sá ekkert, athugavert
við fyrstu greinar frumvarpsdrag-