Morgunblaðið - 26.08.1990, Side 13

Morgunblaðið - 26.08.1990, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990 13 Bækur án virðisaukaskatts frá 1. september Frá og meö 1. september 1990 verða bækur á íslensku undanþegnar viröisaukaskatti. Viö íslendingar köllum okkur „bókaþjóö“ vegna þess aö bóklestur og bókmenntir eru frá fornu fari einn helsti þáttur íslensks menningarlífs. Þessi skattbreyting eflir bókagerð og bóksölu í landinu, jafnar aöstööu viö útgáfu prentaðs máls og léttir framfærslubyrði heimilanna, einkum þar sem skólanemar eru margir. Afnám virðisaukaskatts af bókum hefur í för með sér verulega verölækkun. Verö allra íslenskra ritverka á aö veröa tæplega tuttugu prósentum (19,68%) lægra eftir breytinguna. Bókaútgefendur og bóksalar hafa tekiö höndum saman um að láta skattbreytinguna takast sem best. Nú er mikilvægt aö bókaunnendur veiti aöhald og tryggi aö afnám skattsins skili sér alstaöar í fimmtungs verðlækkun á íslenskum bókum. vsk^? FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ \ \ HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.