Morgunblaðið - 26.08.1990, Page 16

Morgunblaðið - 26.08.1990, Page 16
FRÁ UMRJEDUM Á KAFFIHÚSIRASHEEDS í DAMASKUS OG RABB VIB RÁÐAMEHH UM UTAHRÍKISSTEFHULEYSI SÝRLENDIHGA texti og myndir: Jóhanna Kristjónsdóttir KARLARNIR sátu og reyktu vatnspípurnar sínar, afslappaðir o g hressir í 38 stiga hita, þegar ég kom móð og sveitt að eftir rannsóknarferð mína um Gamla markaðinn í Damaskus. Einn þeirra bandaði mér frá. „Engar konur hér. Enga Amríkana.“ Það varð því uppi fótur og fít þegar ég gat fært sönnur á að ég væri íslensk. „Is- landa,“ sagði Rasheed kaffihúsastjóri him- inlifandi, hneigði sig og náði í stól. Bauð upp á te eins mikið og ég gæti í mig látið. SýrJenskar konur á markaðinum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.