Morgunblaðið - 26.08.1990, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 26.08.1990, Qupperneq 22
JHmpmHbiM* ATVINNURAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVIN N MMAUGL YSINGAR Innflutningur - sala - bókhald Lítið fyrirtæki á sviði hönnunar og skiltagerð- ar óskar eftir vönum starfsmanni í hluta- starf. Um er að ræða innflutning, sölu- og bókhaldsvinnu. Áreiðanleiki og fáguð fram- koma æskileg. Viðkomandi þarf að geta unn- ið sjálfstætt og helst að hafa yfir bíl að ráða. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og skulu þær sendast til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „S - 256141“ fyrir 1. september 1990. Fiskrétta framleiðsla Starfsfólk vantar til framieiðslu á fiskréttum. Upplýsingar gefnar á staðnum eftir hádegi mánudag, eða í síma 622560. Frostmar hf., Fiskislóð 88, Reykjavík. Hjúkrunartræðingar Áhugasama hjúkrunarfræðinga vantar, sem fyrst, á Sjúkrahús Akraness á lyfjadeild og hjúkrunar- og endurhæfingardeild. Vinnuaðstaða ágæt. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. Fjármálastjóri - bókhald Vel þekkt og rótgróið innflútningsfyrirtæki á sviði véla og varahluta óskar að ráða fjár- málastjóra með góða bókhaldsþekkingu og vanan tölvubókhaldi. Um er að ræða fram- tíðarstarf. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ósk- ast sendar auglýsingadeild Mbl., merktar: „Fjármálastjóri - 9268“, fyrir 31. ágúst. Matreiðslumaður - framtíðarstarf Matreiðslumaður óskar eftir framtíðarstarfi á hóteli eða veitingahúsi. Ég er þrítugur, hugmyndaríkur, áreiðanlegur og duglegur. Get byrjað fljótlega. Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar um vinnutíma og launakjör til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 5. sept. merkt: „Matreiðsla - 9302“. Hárgreiðslumeistari eða sveinn óskast. Hárgreiðslustofa Hrafnhildar, Rofabæ 39, sími 671544 og 672836. Vanur sölumaður óskast Stórt innflutnings- og iðnaðarfyrirtæki óskar eftir vönum sölumanni til að selja spennandi vörur gegn góðri söluþóknun. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Vinnutími er sveigjanlegur á milli kl. 10.00 og 22.00. Góðir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Tekjuauki - 9266“. Menningarmiðstöðin Gerðuberg óskar að ráða starfsmann í kaffiteríu nú þegar. Um er að ræða 60% starf (vakta- „vinna). Upplýsingar eru véittar á skrifstofu Gerðu- bergs í síma 79166 milli kl. 9-14. íslenskukennarar Vegna forfalla vantar íslenskukennara að Garðaskóla frá október '90 til maí ’91 í 20 stundir á viku. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. Dansarar Inntökupróf fyrir vetrarsýningu á Hótel ís- landi verður haldið á Hótel íslandi sunnudag- inn 26. ágúst nk. klukkan 14.00. Óskað er eftir bæði karl- og kvendönsurum sem hafa jass-, rokk- og/eða ballettkunnáttu. Áldurstakmark er 18 ára. HÖTEI.glÁNn Ármúla 9. Atvinna Óskum eftir vönu verkafólki í alhliða fisk- vinnslu. Upplýsingar gefa verkstjórar í símum 98-11084 og 98-11080. Fiskiðjan hf., Vestmannaeyjum. Forritarar/ kerfisfræðingar Hugbúnaður hf. óskar eftir að ráða forritara og/eða kerfisfræðinga. Reynsla á Vax-tölvur æskileg. Umsóknir merktar: „Hbún - 13391" sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. september nk. Hugbúnaður hf., Engihjalla 8, 200 Kópavogi, sími 641024. Sjúkraþjálfarar! Sjúkraþjálfarar! Sjúkraþjálfari óskast til starfa við heilsu- gæslustöðina á Kirjubæjarklaustri í 3-5 vikur sem fyrst. Góð aðstaða og íbúð á staðnum. Fallegt umhverfi á veðursælum stað. Upplýsingar gefur Haukur Valdimarsson, læknir í síma 98-74800 og 98-74606 eða Sólrún Ólafsdóttir, formaður stjófnar í síma 98-74608. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ÁRMULA 12 ■ 108 REYKJAVÍK • SÍMI 84022 Frá Fjölbrauta- skólanum við Ármúla Starfsmaður, karl eða kona, óskast til að sjá um mötuneyti kennara. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 84022 frá kl. 9.00 til 15.00 virka daga. Skíðaþjálfarar - skíðakennarar Sameiginlegt skíðaráð Neskaupstaðar, Eski- fjarðar og Reyðarfjarðar óskar að ráða tvo til þrjá skíðaþjálfara og skíðakennara til starfa á komandi vetri. Um er að ræða heil störf og hlutastörf. Umsóknum skal skilað til Sigurjóns Baldurs- sonar, Búðareyri 2, Reyðarfirði og veitir hann allar upplýsingar í s. 97-41101 eða hs. 97-41110.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.