Morgunblaðið - 26.08.1990, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 26.08.1990, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 26. AGUST 1990 ÆB, ■ A B h ■ N t 3 AUGLYSINGAR Nuddari óskast Gólbaðsstofa í Reykjavík óskar eftir nuddara til samstarfs, sjúkranuddara sem og öðrum. Góð aðstaða er fyrir hendi og fyrir réttan einstakling er möguleiki á góðum tekjum. Áhugasamir(ar) sendi helstu upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 30. ágúst merkt: „N - 13393“. Hjúkrunarfræðingar - Sjúkraliðar Vistheimilið Kumbaravogi, Stokkseyri óskar eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Einnig ósk- ast fólk til aðhlynningar og fleira. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-31213 og forstjóri í síma 98-31310. St. Franciskuspítalinn Stykkishólmi Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfara vantar í heila stöðu við endur- hæfingardeild spítalans. Húsnæði í boði. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-81128. Verslunarstarf Starfskraftur óskast hálfan daginn í eina af elstu tískuverslun bæjarins (kvenfatnaður). Aðeins vanur, reglusamur og starfsglaður starfskraftur kemur til greina. Umsóknir sendast auglýsingadeild Mbl., merktar: „Vön - 666“, fyrir 30. ágúst. ■&' HOTCL UMV RAUOARÁRSTÍG 18 Sími 623350 óskar eftir starfskrafti í veitingasal hótelsins. Vaktavinna. Upplýsingar að staðnum milli kl. 13.00 og 16.00. # HOT£L UMP RAUÐARÁRSTÍG 18 Simi 623350 Framreiðslunemi Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu nú þegar. Upplysingar veittar á staðnum mánudag og þriðjudag milli kl. 14.00 og 16.00. Gaukurá Stöng, veitingahús. Framreiðslufólk Félagasamtök í borginni vilja ráða fram- reiðslufólk til starfa í vetur. Unnið er tvö kvöld í viku, mjög lítið um helgar. Mjög góð og snyrtileg vinnuaðstaða. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. CtIIÐNT íónsson RÁÐCJÓF & RÁÐN I NCARhlÓN USTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Steypustöðvarstjóri Fyrirtæki í byggingariðnaði í borginni vill ráða steypustöðvarstjóra til starfa um miðjan sept. Framtíðarstarf. Æskilegt að viðkom- andi sé rafvirki/rafvélavirki vegna viðhalds á tækjum og búnaði. Laun samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 1. sept. QjðmTónsson RÁÐCIÖF RAÐNI NCARNCN LISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 342845 saud FRÁ GAGNFRÆÐASKÓLANUM Á SAUÐÁRKRÓKI íslenskukennara vantar í 8.-10. bekk nk. skólaár. Einnig vantar kennara í líffræði og eðlisfræði í 8.-10. bekk. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-36622 eða yfirkennari í síma 95-35745. Járniðnaðarmenn - vélvirkjar Vanir járniðnaðarmenn og vélvirkjar óskast til starfa strax. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Harðarson, sími 91-20680. LANDSSMIÐJAN HF. SÖLVHÓLSGÖTU 13 - 101 REYKJAVlK SlMI (91) 20680 Matvælafræðingur - aukatekjur Matvælafræðingur óskast til hlutastarfa hjá útflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Um er að ræða einstök verkefni á sviði lagmetis- vinnslu. Laun og vinnufyrirkomulag eftir nán- ara samkomulagi. Áhugasamir leggi inn upplýsingar merktar: „Mat - 12540“. íslenska útvarpsfélagið, Bylgjan og Stjarnan, óskar að ráða lipran textasmið í „free-lance" vinnu við metnaðar- fulla auglýsingagerð fyrir útvarp. Áhugasamt kunnáttufólk sendi viðkomandi upplýsingar merktar: „í - 989 - 102“ til aug- lýsingadeildar Mbl. fyrir mánaðamót ágúst- september. Clipper forritun/ hugbúnaðarþjónusta 37 ára gamall maður, stundvís og hefur trausta framkomu, með mikla reynslu í Clip- per (dBASE III) forritun og inngrip í Turbo Pascal og C óskar eftir atvinnu sem fyrst. Hefur mikla reynsu í uppsetningu og þjón- ustu við Novell netstýrikerfi. Margra ára reynsla í þjónustu við allan al- gengasta PC hugbúnað og þá sérstklega MicroSoft línuna (ss. Windows). Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. september nk. merkt: „GJ - 2205“. Meðmæli ef óskað er. Innkaup Fyrirtækið er stórt og rótgróið framleiðslu- og innflutningsfyrirtæki á matvælasviði. Starfið felst í innkaupum á hráefni og fullbún- um vörum, sem fyrirtækið flytur inn. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi starfað við sambærilegt, hafi góða reynslu af meðferð toll- og bankaskjala, ásamt því að vera með haldgóða bókhaldsþekkingu. Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst nk. Ráðning verður sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþjonusta MÍ&i Lidsauki hf. (B Skólai'ordustig la - W1 Reyk/avik - Simi 621355 -5IS: Póstur og sími o Laus störfJ/sReykjavík: Tolvari Nokkur þekking á tölvuvinnslu nauðsynleg. Talsímavörður Talsamband við útlönd. Góð tungumála- kunnátta nauðsynleg. Afgreiðslumaður Hálft starf eftir hádegi. Skrifstofumaður Reynsla í skrifstofustörfum æskileg Skrifstofumaður Afleysing til áramóta. Frönskukunnátta æskileg. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannadeild í Landssímahúsinu við Austur- völl, 1. hæð. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Sjúkraliðar Viljum ráða sjúkraliða í afleysingar og fastar stöður í Seli, sem er hjúkrunardeild fyrir aldr- aða. í Seli er einnig veitt þjónusta á sviði dagvistunar og hvíldarinnlagna. Á deildinni er: - Skipulögð fræðsla í umönnun og hjúkrun aldraðra. - Verkleg tilsögn sjúkraliðanema og nema í hjúkrunarfræðum í hjúkrun aldr- aðra. Nánari upplýsingar gefur Ólína Torfadóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 96- 22100-270 og Antonía Lýðsdóttir, deildar- stjóri, í síma 96-22100-291. Uppeldis- og meðferðarstörf Meðferðarheimli einhverfra, Sæbraut 2, Seltjarnarnesi og sambýli einhverfra, Trönuhólum 1, Reykjavík, óska eftir að ráða þroskaþjálfa (deildarþroskaþjálfa), fóstrur eða fólk með menntun á sviði uppeldis- eða sálarfræði. Æskilegt er að starfsmenn geti hafið störf sem fyrst í Trönuhólum, en í þyrj- un september eða október á Sæbraut. Störf- in fela í sér þátttöku í meðferð og þjálfun íþúanna, samvinnu við fjölskyldur þeirra og tengdar stofnanir. Um er að ræða vaktavinnu (þó ekki næturvaktir). Nánari upplýsingar veita deildarstjórar og forstöðumaður frá kl. 13-15 virka daga á Sæbraut í síma 611180, íTrönuhólum í síma 79760.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.