Morgunblaðið - 26.08.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 26. AGUST 1990
26
Kennari óskast
að Gagnfræðaskólanum í Mosfellsbæ.
Kennslugreinar:
Líffræði, stærðfræði og tölvufræði.
Upplýsingar gefa Gylfi Pálsson, skólastjóri,
í síma 666586 og 666153 og Helgi Einars-
son, yfirkennari, í síma 666186 og 667166.
Viðgerðarvinna
Óskum að ráða strax vélvirkja og bifvéla-
virkja eða vana menn á véla- og bifreiðaverk-
stæði okkar.
Upplýsingar í síma 97-81340.
Vélsmiðja Hornafjarðarhf.,
Höfn Hornafirði.
Framtíðarvinna
Hugmyndaríkur, tvítugur maður, með áhuga
fyrir huglægum þáttum mannlífsins, óskar
eftir framtíðarvinnu þar sem hæfileikar til
hugsunar koma að notum.
Frekari upplýsingar í síma 94-2153.
Atvinna óskast
Reglusamur maður um fimmtugt, sem unnið
hefur við sjálfstæðan atvinnurekstur og haft
mannaforráð í mörg ár óska eftirframtíðarat-
vinnu.
Tilboð sendast auglýsingadeild Mbl. merkt:
„V - 3967“.
Bifvélavirki
38 ára gamall, hress bifvélavirki, með meira-
próf, rútupróf og þungavinnuvélaréttindi óskar
eftir vinnu, helst mikilli. Vanur að vinna sjálfst.
Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til
auglýsingadeildar Mbl. merkt: „B - 13390“.
Sölustarf óskast
Áreiðanlegur starfskraftur með reynslu í
sölu- og markaðsmálum óskar eftir fram-
tíðarstarfi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31.
ágúst merkt: „Framtíðarstarf - 8955“.
!|i
DAGVI8T BARNA
Fóstrur, þroska-
þjálfar eða annað
uppeldismenntað
starfsfólk
Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs-
fólki i gefandi störf ágóðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir
hádegi.
Upplýsingar veita forátöðumenn eftirtalinna
dagvistarheimila ogv skrifstofa Dagvistar
barna, sírrii 27277.
MIÐBÆR
Barónsborg
Laufásborg w
Nóaborg
VESTURBÆR
Grandaborg
Gullborg
Hagaborg
Skóladagheimilið Skáli
Ægisborg
s. 10196
s. 17219
s. 29595
s. 621855
s. 622455
s. 10268
s. 17665
s. 14810
Viltu vinna við
verðmætasköpun?
Ef svo er, þá vantar okkur starfsfólk strax í
snyrtingu og pökkun á smápakkningum.
Snyrtileg vinna.
Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 53366
milli kl. 13.00 og 16.00.
Hvaleyri hf.,
Vesturgötu 11-13, Hafnarfirði.
Læknir
Staða læknis við heilsugæslustöðina og
sjúkrahúsið á Hvammstanga er hér með
auglýst laus til umsóknar frá 1. janúar nk.
Umsóknarfrestur er til 20. september nk. og
skulu umsóknir berast undirrituðum ásamt
upplýsingum um menntun og starfsferil.
Upplýsingar um stöðuna veitir Haraldur
Tómason læknir, í símum 95-12484 og
95-12345.
Framkvæmdastjóri.
Finnska sendiráðið
óskar eftir starfskrafti við ræstingar og til
aðstoðar við framreiðslu í sendiherra-
bústaðnum strax. Umsóknir berist til Finnska
sendiráðsins, Túngötu 30.
Upplýsingar í síma 27521.
Matsmaður
Matsmann vantar í frystingu.
Upplýsingar gefnar í símum 93-61267 og
93-61135.
Marargata 6
Skóladagheimilið Höfn óskar eftir fóstru til
starfa frá 1. okt.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
37142 eftir helgi.
Vélaverkfræðingur
með 5 ára starfsreynslu, þar af 3ja ára
reynslu sem framleiðslustjóri hjá stóru iðn-
fyrirtæki, óskar eftir fjölbreyttu starfi.
Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
30. ágúst, merkt: „V - 8725“.
Hárgreiðslunemi
Tökum á móti umsóknum nema á hár-
greiðslustofu Sólveigar Leifsdóttur, Stigahlíð
45, nk. þriðjudag og miðvikudag milli kl.
13.00 og 17.00.
Framkvæmdastjóri
Skátafélagið Hraunbúar er að leita að hinum
fullkomna framkvæmdastjóra.
Grínlaust erum við að leita að framkvæmda-
stjóra til að vinna að framgangi skátastarfs
í Hafnarfirði, ásamt umsjón með rekstri tjald-
svæðis á sumrin. Mjög gefandi starf hjá
skátafélagi á tímamótum. Viðkomandis, sem
helst þarf að hafa upplifað gott skátastarf,
þarf að geta tekist á við hin margvíslegustu
störf. Tungumálakunnátta og áhugi á notkun
tölvu nauðsynleg. Góð laun í boði.
Umsóknum, með upplýsingum um aldur og
fyrri störf, skal skila í pósthólf 100, 222
Hafnarfirði, fyrir 1. september nk.
Upplýsingar gefur Guðni í síma 54513 eftir
kl. 18.00 á mánudag.
Verksmiðjustörf
Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa.
Upplýsingar gefur Sigfrið á skrifstofu okkar,
Barónsstíg 2.
m
Frá menntamálaráðuneytinu
Laus staða
Laus er 1/2 staða þroskaþjálfa við deild
hreyfihamlaðra við Hlíðaskóla í Reykjavík.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 91 -25080.
Sálfræðingar óskast
Lausar eru til umsóknar stöður skólasálfræð-
inga við Fræðsluskrifstofu Reykjanesum-
dæmis.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni
í síma 54011.
Fræðslustjóri Reykjanesumdæmís.
Hjúkrunarfræðingar
Staða heilsugæsluhjúkrunarfræðings við
Heilsugæslustöðina á Skagaströnd er laus
til umsóknar.
Upplýsingar um stöðuna veitir hjúkrunarfor-
stjóri Heilsugæslustöðvarinnar á Blönduósi,
sími 95-24206.
Vélstjóra
vantar á 170 tonna línu- og netabát frá Rifi.
Báturinn er í vélaskiptum í Reykjavík.
Upplýsingar í símum 93-66746, 93-66695
og 93-66850.
Starfsfólk óskast
í söluturn frá kl. 9.00-13.00 og 13.00-18.00.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 75644.
Seljakaup, Kleifarseli 18.
Umbrotsmaður
Óskum að ráða umbrotsmann, vanan
pappírsumbroti.
Borgarprent,
Skeifunni 6,
sími 687022.
Vélstjórar
Yfirvélstjóri óskast til starfa á mb Lyngey
SF 61 frá Hornafirði.
Upplýsingar í síma 97-81818.
Borgey hf.
||i
DAGVIST BARNA
T almeinaf ræðingur
Sálfræði- og sérkennsludeild Dagvistar
barna óskar eftir talmeinafræðingi í 50%
starf. Starfið felst í greiningu og ráðgjöf
vegna barna með mál- og talerfiðleika. Náið
samstarf er við aðra fagaðila deildarinnar.
Umsóknarfrestur er til 15. sept.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður
Sos-deildar, Málfríður Lorange, í síma
27277.
J