Morgunblaðið - 26.08.1990, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMI\IA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990
ATVINNU/V A :V YSINGAR
Rafvirki óskar eftir
vinnu
22ja ára gamall rafvirki óskar eftir vinnu
strax.
Upplýsingar í síma 73743 milli 17 og 21.
RIKISSPITALAR
Geðdeild Landspítala
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þeg-
ar á geðdeildir Landspítala. Starfshlutfall og
vinnutími er samkomulagsatriði. í boði er
aðlögunarnám og húsnæði.
Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar á geð-
deild Landspítala. Starfshlutfall er samkomu-
lagsatriði, vaktavinna.
Starfsmenn óskast til starfa nú þegar á
geðdeildir Landspítala. Um fullt starf er að
ræða, vaktavinna.
Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður
veitir Guðrún Guðnadóttir hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri í símum 602600 og 602649.
Reykjavík 26. ágúst 1990.
ST JÓSEFSSPI'TAU SÍf3
HAFNARHRÐI
Umsjónarmaður
St. Jósefsspítali óskar eftir að ráða starfs-
mann til starfa við umsjón og húsvörslu.
Nauðsynlegt er að viðkomandi sé laghentur,
áreiðanlegur og reglusamur og geti gripið
til smá viðgerða, auk þess að hafa eftirlit
með viðhaldi, sem fram fer í stofnuninni.
Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri
í síma 50188 fyrir hádegi næstu daga.
Umsóknir berist til skrifstofu spítalans fyrir
4. sept. nk.
Framkvæmdastjóri.
Skrifstofustörf
Óskum eftir að ráða nú þegar eftirfarandi
starfsmenn:
1. Fulltrúa í alþjóðadeild stofnunar í
Reykjavík. Sjálfstætt starf, sem felst m.a. í
tölulegri úrvinnslu gagna, samskiptum við
alþjóðastofnanir ásamt almennum skrifstofu-
störfum. Góð kunnátta í ensku og einu Norð-
urlandamáli skilyrði, frönskukunnátta æski-
leg. Lágmarksmenntun er stúdentspróf, há-
skólapróf æskilegt. Sveigjanlegur vinnutími.
2. Ritara hjá opinberri stofnun. Boðið er upp
á mjög góða vinnuaðstöðu. Starfið felst í rit-
vinnslu og tölvuskráningu auk skjalavistunar.
Leitað er að starfsmanni með góða íslensku-
kunnáttu og reynslu af skrifstofustörfum.
Vinnutími frá kl. 8-16 eða 9-17.
3. Ritara á rannsóknarstöð í nágrenni
Reykjavíkur. Ritvinnsla, vélritun og tölvufært
bókhald. Hæfniskröfur eru reynsla af skrif-
stofustörfum, ensku- og dönskukunnátta.
Gæti hentað þeim, sem búa í Árbæ og/eða
Mosfellsbæ. Vinnutími frá kl. 8-16 eða 9-17.
4. Ritara á heilsugæslustöð. Starfið felst í
ritarastörfum á skrifstofu stöðvarinnar ásamt
þjónustu við sérdeildir. Leikni í vélritun/rit-
vinnslu nauðsynleg. Vinnutími frá kl. 8.20-
16.15.
Umsóknarfrestur vegna ofangreindra
starfa er til 29. ágúst nk. Umsóknareyðu-
blöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni
frá kl. 9-15.
Skólavörðustíg la - 101 Reykjavik - Simi 621355
Félagsráðgjafi -
unglingaráðgjöf
Starf félagsráðgjafa við unglingaráðgjöfina
er laust til umsóknar frá 1. október nk.
Unglingaráðgjöfin er deild innan Unglinga-
heimilis ríkisins. Starfið felst í meðferðar-
vinnu á göngudeild og ráðgjöf og hand-
leiðslu við starfsfólk annarra deilda Unglinga-
heimilis ríkisins. Viðkomandi þarf að hafa
lokið félagsráðgjafaprófi og hafa reynsiu af
meðferðarstarfi og ráðgjöf.
Umsóknarfrestur er til 7. september nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
Unglingaheimilis ríkisins, Síðumúla 13,3. hæð.
Nánari upplýsingar í síma 689270.
Forstjóri.
PAGVIST BARIMA
Fóstrur, þroska-
þjálfar eða annað
uppeldismenntað
starfsfólk
Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs-
fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir
hádegi.
Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna
dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar
barna, sími 27277.
BREIÐHOLT
Fálkaborg s. 78230
Hraunborg s. 79770
Skóladagheimilið
Seljakot s. 72350
ARBÆR
Heiðaborg s. 77350
Rofaborg s. 672290
lóntœknistofnun vinnur aö tœkniþróun og ttukinni fratn-
leiöni i íslensku atvinnulifi. Á stofnuninni eru stundaöar
hagnýtar rannsóknir, þróun, rúögjöf gœöaeftirlit, þjón-
usta, frteöslu og stöölun. Áhersla er lögö ú hœft starfsfólk
til ctö tryggja gceöi jteirrar þjónustu sem veitt er.
Sérfræðingur og
aðstoðarmaður
Matvælatæknideild Iðntæknistofnunar óskar
eftir að ráða sérfræðing til rannsókna- og
þróunarstarfa.
Starfið er tengt norrænu verkefni varðandi
umbreytingu á fitu með ensímum til nota í
matvælaiðnaði.
Umsækjandi þarf að hafa háskólamenntun í
matvæla-,efna- eða lífefnafræði eða sam-
bærilegu.
Um er að ræða áhugavert starf sem krefst
sjálfstæðra vinnubragða og frumkvæðis.
Rannsóknamaður
Einnig leitum við aðstoðarmanni, sem t.d.
er nýorðinn stúdent eða er hættur háskóla-
námi um stundarsakir. Starfið felst í að að-
stoða sérfræðinga við tilraunir og sjá um
ýmsar efnagreinar.
Nánari upplýsingar veitir doktor Einar Matt-
híasson deildarstjóri matvælatæknideildar í
síma 687000.
Umsóknir berist fyrir 7. september til mat-
vælatæknideildar.
Iðntæknistof nun I ■
IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS
Keldnaholt. 112 Reykjavík
Simi (91) 68 7000
Lögfræðingur
Óskum að ráða lögfræðing í starf fulltrúa
hjá sýslumannsembætti í riágrenni Reykja-
víkur.
Starfsvið: Öll sérhæfð og almenn störf full-
trúa embættisins.
Nánari upplýsingar um starfið veittar síðar
í viðtali við sýslumann.
Starfið er fjöllbreytt og sjálfstætt ábyrgðar-
starf. Byrjunartími samkomulag.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar:
„Lögfræðingur 471“ fyrir 1. október nk.
Hagva ngurhf
Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir
Dagvistarheimili
Mosfellsbæjar
Fóstra eða einstaklingur með aðra uppeldis-
menntun óskast til starfa við dagvistarstofn-
anir Mosfellsbæjar. Um er að ræða hálfs-
dagsstarf eftir hádegi, til greina kemur starf
á deild, í sal eða við sérstuðning barna. Laun
skv. kjarasamningi Fóstrufélags íslands og
launanefndar sveitafélaga. Ennfremur ósk-
um við að ráða starfsmann í hálfsdagsstarf
eftir hádegi.
Frekari upplýsingar veita félagsmálastjóri í
síma 666218 kl. 10.00-11.00, forstöðumað-
ur Hlíðar, í síma 667375, og forstöðumaður
Hlaðhamra, í síma 666351.
Félagsmálastjóri.
ii| BORGARSPÍTALINN
Öldrunardeild B-6
Staða aðstoðardeildarstjóra er laus til um-
sóknar. Staðan veitist frá 1. nóvember 1990.
Öldrunardeild B-5
Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar á næt-
urvaktir. Vinnutími frá kl. 23.00 til 8.30.
Starfshlutfall samkomulag.
Bæklunarskurðlækningadeild fyrir
aldraða B-4
Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helg-
arvaktir í byrjun september. Starfshlutfall
samkomulag.
Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir.
Starfshlutfall samkomulag.
Hjúkrunar- og endurhæfingadeild
E-63 v/Barónsstíg
Sjúkraliðar óskast frá 1.9. 1990. Starfshlut-
fall og vinnutími samkomulag.
Hjúkrunarfræðingur óskast á kvöld- og helg-
arvaktir.
Nánari upplýsingar veitir Anna Birna Jens-
dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
696358.
Starfsfólk - eldhús
Starfsfólk óskast í borðsal og eldhús Borg-
arspítalans.
Upplýsingar í síma 696592 mánudag frá kl.
9.00-14.00.
Fóstra - Starfsmaður
Fóstra eða starfsmaður óskast á barnaheim-
ilið Birkiborg við Borgarspítalann.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 696702.