Morgunblaðið - 26.08.1990, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990
ATVINNUAi ;/ YSINGAR
FJÓRBUNBSSJÚKRAHÚSIÐ ÁISAFIRÐI
Lausar stöður
Óskum að ráða til starfa nú þegar eða eftir
nánara samkomulagi:
Hjúkrunardeildarstjóra
á 30 rúma blandaða legudeild.
Aðstoðardeildarstjóra
á 30 rúma blandaða legudeild.
Hjúkrunarfræðinga
á 30 rúma blandaða legudeild.
Svæfingahjúkrunarfræðing
í 60% starf við svæfingar og umsjón
neyðar- og endurlífgunarbúnaðar spítalans.
Viðkomandi getur gegnt 40% stöðu hjúkr-
unarfræðings á legudeild að auki. Bakvaktir.
Háskólinn á Akureyri
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður
við Háskólann á Akureyri:
Staða lektors í hjúkrunarfræði við heilbrigðis-
delld.
Staða lektors í lífefna- og örverufræði við
sjávarútvegsdeild.
Staða lektors í iðnrekstrarfræði við rekstrar-
deild.
Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra
starfsmanna.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni
rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð-
ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og
störf.
Upplýsingar um starfið gefa forstöðumenn
viðkomandi deilda í síma 96-27855.
Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á
Akureyri fyrir 10. september nk.
Háskólinn á Akureyri.
Tölvur
Söluaðili á tölvum óskar eftir starfsmönnum
í sölu- og viðhaldsdeild:
Sölumaður - Starfið er fólgið í sölu- og kynn-
Ingarstarfseml á elnkatölvum, fylglhlutum og
jaðartækjum. Viðkomandi þarf að hafa góða
undirstöðumenntun, góða þekkingu á tölvum
og reynslu í sölumennsku. Æskilegt er að
viðkomandi sé hugmyndaríkur og tilbúinn að
axla ábyrgð.
Rafeindavirki - Starfið er fólgið í uppsetn-
ingu og viðhaldi á einkatölvum. Viðkomandi
þarf að hafa haldgóða reynslu af tölvuvið-
gerðum og geta unnið sjálfstætt og skipu-
lega.
Báðir aðilar þurfa að geta hafið störf sem
fyrst. Umsóknir sendast auglýsingadeild
Mbl. merktar: „Tölvur - 3966“.
Deildarljósmóðir
Staðan er laus frá 1. janúar 1990 og er veitt
til eins árs. Gott fyrirkomulag á
vinnutíma. Bakvaktir.
Meinatæknir
í 100% starf.
Sjúkraþjálfara
í 100 % starf á vel búna endurhæfingardeild.
Skrifstofumann
Góð bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg.
FSÍ er nýtt og vel búið sjúkrahús með mjög
góðri starfsaðstöðu og góðum heimilislegum
starfsanda.
ísafjörður er miðstöð menningar- og skóla-
starfsemi á Vestfjörðum. Útivistarmöguleikar
eru þar margvíslegir í stórbrotinni náttúru.
Örstutt í frábært skíðaland.
Hafið samband við framkvæmdastjóra eða
hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 og aflið
ykkur frekari upplýsinga.
Það gæti borgað sig!
Staða
heilsugæslulæknis
við heilsugæslustöð Selfoss er laus til um-
sóknar. Staðan veitist frá 1. október nk.
Æskilegt er að umsækjandi hafi sérfræðirétt-
indi í heimilislækningum.
Umsóknarfrestur er til 30. september nk.
Umsóknir sendist rekstrarstjórn Heilsu-
gæslustöðvar Selfoss.
Upplýsingar veita stjórnarformaður, Guð-
mundur Búason, í síma 98-21000 og fram-
kvæmdastjóri og yfirlæknir stöðvarinnar í
síma 98-21300.
Jafnframt er nú þegar laus ein staða afleys-
ingalæknis til sex mánaða í senn eða eftir
samkomulagi.
Stjórnin.
Framtíðarstörf
Húsasmiðjan vill ráða starfsfólk í eftirtalin
störf:
★ Innkaupafulltrúi fyrir innlenda birgja.
Starfsreynsla á tölvur og nákvæm vinnu-
brögð skilyrði.
★ Afgreiðslumaður í timburport og plötu-
hús.
★ Vandvirk og rösk stúlka er gæti unnið
við verðmerkingar og afgreiðslu á kassa.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist starfsmannahaidi Húsasmiðjunnar,
Súðavogi 3, fyrir 1. september.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
* armál og öllum svarað.
HÚSASMIPJAW HF
Verslunarstörf
Skeifunni 15
Hagkaup vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf í
v erslun fyrirtækisins, Skeifunni 15.
★ Uppfylling í matvörudeild.
(Heilsdagsstörf).
★ Afgreiðsla og uppfylling í ávaxtatorgi.
(Heilsdagsstarf).
★ Afgreiðsla í barnafatadeild.
(Hlutastarf eftir hádegi).
★ Afgreiðsla í bakaríi. (Heilsdagsstarf).
★ Umsjon með innkaupavögnum.
(Heilsdagsstarf).
Nánari upplýsingar um störfin veitir verslun-
arstjóri á staðnum (ekki í síma).
HAGKAUP
Verslunarstörf
Eiðistorg, Seltjarnarnesi
HAGKAUP vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf
í verslun fyrirtækisins við Eiðistorg á Seltjarn-
arnesi:
★ Afgreiðslu á kassa (hlutastarf eftir hádegi).
★ Uppfylling í kjötdeild (heilsdagsstarf).
★ Vinna við salatbar (heilsdagsstarf).
★ Afgreiðsla í kjötborði (heilsdagsstörf).
★ Pantanir og uppfylling í sérvörudeild
(heilsdagsstarf).
Nánari upplýsingar um störfin veitir verslun-
arstjóri á staðnum (ekki í síma).
HAGKAUP
fRIKISSPITALAR
KIMóó.
Sendill
Sendill óskast til starfa við skrifstofu
Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, frá 1. septem-
ber nk.
Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða.
Nánari upplýsingar gefur aðalféhirðir í síma
602355 eða á skrifstofu.
Starfsmenn
Starfsmenn óskast til starfa í býtibúr og
ræstingu á Landspítala og Kvennadeild.
Nánari upplýsingar veita ræstingastjórar í
síma 601530 og 601531.
Reykjavík, 26. ágúst 1990.
Sigtúni 38, Reykjavík
Starfsfólk óskast
í efirtalin störf:
Starfskraftur í morgunverðarsal. Vinnutími
frá kl. 7-11._
Starfsfólk í uppvask.
Starfsmenn við næturræstingu.
Einnig kemur til greina að fá verktaka í nætur-
ræstingu og er þá óskað eftir tilboðum.
Upplýsingar aðeins veittar á staðnum milli
kl. 9- 17 næstu daga.
Störf eftir hádegi
Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmenn
hjá eftirfarandi fyrirtækjum:
1. Verðbréfafyrirtæki. Starfið felst í mót-
töku viðskiptavina, veitingu upplýsinga og
svörun fyrirspurna auk skýrsluvinnu í tölvu.
Leitað er að starfsmanni með stúdentspróf
á aldrinum 25-35 ára. Vinnutími frá kl.13-17.
2. Tölvufyrirtæki. Símavarsla á skiptiborði
og móttaka viðskiptavina. Mjög góð að-
staða. Kunnátta í ensku og einu Norður-
landamáli skilyrði. Æskilegur aldur 35-45 ár.
Vinnutími 12.30-17.10.
3. Ráðgjafafyrirtæki. Ritara- og bókarastarf,
þ.m.t. ritvinnsla, símavarsla, móttaka, út-
skrift reikninga, merking og færsla fjárhags-
bókhalds. Leitað er að starfsmanni með próf
frá VI og reynslu af skrifstofustörfum. Vinn-
utími 13-17.
4. Hugbúnaðarfyrirtæki. Símavarsla, mót-
taka viðskiptavina og gagnainnsláttur í tölvu.
Mjög góð aðstaða. Góð enskukunnátta skil-
yrði. Æskilegur aldur 25-40 ár. Vinnutími
13-17.
5. Lögfræðistofa í miðbænum. Almenn
skrifstofustörf. Áhersla lögð á að starfsmað-
ur sé töluglöggur og vanur ýmsum útreikn-
ingum. Verzlunarskólamenntun og reynsla
af störfum á lögfræðistofu æskileg. Vinnutími
13-17.
6. Heimilisvöruverslun. Umsjón með búsá-
haldadeild, þ.m.t. pantanir og afgreiðsla.
Æskilegur aldur 30-40 ár. Vinnutími 13-18.
Umsóknarfrestur vegna ofangreindra
starfa er til 29. ágúst nk. Umsóknareyðu-
blöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni
frá 9-15.
Skólavörðustíg la - 101 Reyi'.javik - Sirru 621355