Morgunblaðið - 26.08.1990, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990
MORGUNBLAÐIÐ 1 VIIUniH/nHU/ðlVIH SUNNUUAUUK Zb. AUUSi i9i)U
ATVII NNUA UGL YSINGAR
Kennara vantar við Grunnskóla Hríseyjar. Almenn kennsla yngri barna. Kennsla í íslensku, stærðfræði, samfélagsgreinum og náttúrufræði í 5.-8. bekk. Upplýsingar í símum 96-61772, 96-61709 og 96-61737. Einnig má fá upplýsingar á Fræðsluskrifstofu Norðurlands. Eldri barnfóstra Óska eftir barngóðri, reglusamri barnfóstru, ekki yngri en 20 ára til að gæta 3ja ára gam- als drengs 4 daga vikunnar. Starfið felst í því að ná í hann á dagheimili kl. 17.00 og vera hjá honum til kl. 21.00. Við eigum heima í miðbænum. Upplýsingar í síma 22224 (Sóley). Einkarekið dagheimili á besta stað í borginni óskar eftir starfskrafti í hlutastarf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Börn - 9304“ fyrir 28.8.nk. f. kl. 16.
Saumastofa Vegna mikilla verkefna óskum við að ráða starfsfólk til ýmissa starfa í saumasal okkar í Skeifunni 15. Nánari upplýsingar gefur Sólbjört, verkstjóri. MAX Skeifunni 15, sími 685222.
ö Fóstra eða annar uppeldismenntaður starfsmaður óskast á vel mannaða dagvistardeild á Sól- brekku á Seltjarnarnesi. Einnig vantar starfsmann í 50% starf eftir hádegi. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 611961. Sunnuhlíð iHt
Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður, kvöld- og næturvaktir. Sjúkraliðar Lausar stöður, allar vaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 604163 frá k. 11.00-13.00 virka daga.
Verksmiðjustarf Óskum eftir að ráða strax starfskraft til að sjá um miðaálímingu og vörumiðalager. Starfskrafturinn má gjarnan vera kvenkyns. Vinnan fer fram á Funahöfða 9 og er því ákjósanlegur vinnustaður fyrir fólk úr Árbæj- arhverfi eða Grafarvogi. Hálfs dags starf kemur til greina. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 685577 eða á Funahöfða 7 mill kl. 13-15. KUmálning %
Háskólinn á Akureyri Laus er til umsóknar staða tölvunarfræðings/kerfisfræðings við Háskól- ann á Akureyri. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 10. september og skal umsóknum skilað á skrifstofu skólans ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Upplýsingar um starfið gefur skrifstofustjóri í síma 96-27855. Háskólinn á Akureyri.
Húsvörður - bókhald Vistheimili á Suðvesturlandi ca 60 km frá Reykjavík óskar eftir hjónum til starfa. 1. Húsvörður: Þarf að geta tekið að sér við- hald og breytingar, vera laghentur og eiga gott með að starfa sjálfstætt. 2. Bókhald: Lítils háttar bókhald og eftirlit innanhúss. Sæmilegt húsnæði fylgir. Umsóknir sendist til auglýsingadeilar Mbl. merktar: „Reglusemi - 12551“ fyrir 1. september.
RAÐA! JGL ÝSIMGAR
Fiskvinnsla í Reykjavík Getum boðið línubátum á komandi vertíð mjög góða beitningaraðstöðu. Um er að ræða frystigeymslu, kæli og flutning á bjóð- um. Einnig getum við útvegað beitu. Upplýsingar í símum 11870, 626680 og 19520.
HÚSNÆÐIÍBOÐI H HÚSNÆÐIÓSKAST j
Húsnæði til leigu Einbýlishús í Breiðholti, 180 fm, ásamt íbúð- arhæfu 90 fm vinnuhúsnæði er til ieigu frá 1. september nk. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „A -13389“. Sendiráð óskar eftir húsnæði Menningarstofnun Bandaríkjanna og banda- ríska sendiráðið óska eftir að taka á leigu stóra íbúð eða hús 160 fm eða stærra. Bílskýli eða lokað bílastæði þarf að fylgja húsinu. Vinsamlegast hafið samband við Lárus í síma 621020.
Erum kaupendur að kvóta Ögurvík hf. Sími 91 -25466.
Til leigu íSkeifunni 356 fm húsnæði sem skiptist í 250 fm jarð- hæð með stórum innkeyrsludyrum og 106 fm efri hæð með sérinngangi. Nafn og sími óskast lagt inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: Skeifan - 12541“
íbúð óskasttil leigu Höfum verið beðnir um að útvega 5-6 her- bergja íbúð, sérhæð eða raðhús til leigu fyr- ir viðskiptavin okkar. Vinsamlegst hafið samband við skrifstofu. ÁSBYRGI - S: 623444 Ingileifur Einarsson, lögg. fastsali, Borgartúni 33, Reykjavík. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar Arn- ar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-22690 og 95-22620. Skagstrendingur hf., Skagaströnd.
íbúðíFellsmúla Til sölu er falleg 4-5 herbergja íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Ágæt sameign. Ákveðin sala. Einar Sigurðsson hl., Garðastræti 11, símar 16767 og 13143 heima.
i ÝMISLEGT |
Silungs- eða laxveiðiá Höfum áhuga á að taka á leigu silungs- eða laxveiðiá, þar sem mætti rækta upp lax- veiði, sjóbirtingsá kemur einnig til greina. Upplýsingar í símum: 687270 á skrifstofu- tíma oog 651031 utan skrifstofutíma.
| BÁTAR-SKIPl
Kvóti Erum kaupendur að kvóta. Staðgreiðsla. Fiskiðjusamlag Húsavíku'r, sími 96-41388.
Til leigu ibúðir með húsgögnum 1) Glæsileg 2ja herb. íb. í hjarta borgarinnar. 2) Falleg 3ja herb. íb. við Landakotstún. 3) Virðulegt einbýlishús á góðum stað í mið- borginni. Ofangreindar íbúðir leigjast til lengri eða skemmri tíma eða eftir samkomulagi. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer í pósthólf 1100, 121 Reykjavík merkt: „íbúð“.
Vistunarheimili - Öskjuhlíðarskóli Vistunarheimili óskast fyrirvæntanlega nem- endur Öskjuhlíðarskóla skólaárið 1990-91. Nánari upplýsingar um greiðslu og fyrirkomu- lag gefur félagsráðgjafi skólans í síma 689740 .
Kvóti Erum kaupendur að varanlegum kvóta. GRANDI HF Upplýsingar í síma 622800 hjá Sigurbirni eða Jóni Rúnari.
L