Morgunblaðið - 26.08.1990, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990
TIL SÖLU
Til sölu verktakafyrirtæki
Lítið verktakafyrirtæki á Austurlandi er til
sölu. Fyrirtækið er í rúmgóðu eigin húsnæði
sem bíður upp á ýmsa rekstrarmöguleika.
Áhugasamir leggi inn fyrirspurnir merktar:
„Breytingar - 10901“.
Seglskúta til sölu
30 fet. Staðsett á Grenada, Vestur-lndíum.
Skráð í Reykjavík. Fullbúin til siglingar.
Upplýsingar hjá
Gunnari Hilmarssyni,
Ljósheimum 16, sími 91-36152.
Sólbaðsstofa
Lítil sólbaðsstofa í leiguhúsnæði til sölu .
Selst á góðu verði.
Upplýsingar í síma 36624 milli kl. 10-18.
Mynd eftir Erró
Leitað er tilboða í olíumynd eftir Erró.
Myndin er úr hinni þekktu röð GEMINI og
heitir. „Geimfarar í geimbúningi og Vargas-
stúlkan", máluð 1981. Stærð 98 x 100 cm.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða myndina
og leggja fram tilboð skili nafni og símanúm-
eri til auglýsingadeildar Mbl. merktar:
„E - 1990“ fyrir föstudaginn 7. september.
Verslunin
Hrekkjusvínið og
undrahundurinn
missir leigusamning sinn 1. september. Þess
vegna er til sölu nafn verslunarinnar og lag-
er, innrétting, skilti, Ijóskastarar, gínur, ofl.
ofl. auk ábendinga um viðskiptasambönd
erlendis og innanlands. Verslunin gæti geng-
ið vel í 20-40 fm húsnæði, og hálf árssalan
er í desember.
Upplýsingar í síma 623997.
Hótelrekstur
Til sölu er hótelrekstur í Reykjavík. Um er
að ræða mjög arðbæran rekstur, sem stað-
settur er í góðu húsi miðsvæðis í Reykjavík,
samtals með 17 herbergjum. Fyrir hendi er
langur leigusamningur.
Selst einungis öruggum aðila, sem hefur ein-
hverja reynslu af ferðaþjónustu.
Áhugasamir sendi línu til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 30. ágúst
nk. merkt: „ Hótelrekstur - 8383“.
Vélar til afgreiðslu af lager:
1. Fjölverka FELDER trésmíðavél 3 hp. með
forskurðarblaði. Hallanlegur fræsispindill.
Hefill 26. cm.
2. Fjölverka FELDER trésmíðavél 4 HP. með
forskurðarblaði og tappabor. Hallanlegur
fræsispindill. Hefill 31 cm.
3. FELDER plötusög með fræsara.
4. FELDER bandslípivél 2 m með rafstýringu.
5. Trérennibekkir og rennijárn.
6. ELECTRA BECKUM borðsagir 3 HP.
7. ELECTRA BECKUM bútsagir 2,2 HP.
Sagar 30 cm.
8. ELECTRA BECKUM stórsög 4,2 HP. Sagar
16 cm.
9. ELECTRA BECKUM loftpressur. Margar
gerðir.
10. ELECTRA BECKUM léttbyggðar plötu-
sagir.
JlSBðíC sf.
Smiöjuvegi 11, s. 91-641212.
Hlutabréf í Sæplasti hf.
Tilboð óskast í hlutabréf í Sæplasti hf.,
Dalvík, að nafnverði kr. 745.600,00.
Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstof-
unni, ekki í síma.
Lögmenn Bæjarhrauni 8,
Hafnarfirði,
Guðmundur Kristjánsson hdl.,
Hlöðver Kjartansson hdl.
Hummel sportbúðin
Ármúla 40
Til sölu er rekstur verslunarinnar. Góð velta,
góð viðskiptasambönd. Gott tækifæri fyrir
framtakssamt fólk. Reksturinn selst skuld-
laus. Framundan er besti sölutími ársins.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni.
Fasteignaþjónustan,
Austurstræti 17.
' ÓSKASTKEYPT
Lóðir
Traust byggingafyrirtæki
óskar eftir lóðum undir fjölbýlishús á Stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar um íbúðafjölda, stærð lóðar og
staðsetningu sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir þriðjudaginn 28. ágúst merktar:
„G - 31 “.
Fjársterkt fyrirtæki
óskar eftir að taka að sér umboð fyrir þekkt
vörumerki á sælgætis- eða snyrtivörumark-
aðinum. Til greina kemur kaup á fyrirtæki
eða hluta af rekstri.
Upplýsingar veitir Sigurður Tómasson lög-
giltur endurskoðandi, Suðurlandsbraut 32,
sími 689580.
ÞJÓNUSTA
Borverk
Tökum að okkur að bora eftir vatni. Hag-
stætt verð.
Upplýsingar í símum 92-37421 og 92-37780
eftir kl. 17.00 virka daga.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Geymsluhúsnæði
Óska eftir að komast í samband við aðila
sem hefur aðstöðu til að taka í geymslu í
vetur tjaldvagna og hjólhýsi.
Upplýsingar veitir Karl í síma 686644.
Gísli Jónsson og co.
Atvinnuhúsnæði
óskast til leigu
Fyrirtæki með þrifalegan iðnað óskar eftir að
taka á leigu frá áramótum eða síðar ca 4-500
fm húsnæði á einni hæð með góðri aðkomu.
Þeir, sem hafa áhuga vinsamlegast leggið inn
tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: Þrifalegt
- 9964“ fyrir 1. september.
TILKYNNINGAR
Krabbameinsrannsóknir
Krabbameinsfélag íslands auglýsir styrki úr
rannsóknasjóðum Krabbameinsfélagsins til
vísindaverkefna sem tengjast krabbameini.
Umsóknir skulu berast á sérstökum eyðu-
blöðum sem fást á skrifstofu félagsins að
Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Umsóknum skal
skilað fyrir 25. september. Stefnt er að út-
hlutun styrkja í desember.
Krabbameinsfélagið.
Námskeið
Söngdagar ’90
Söngsveitn Fílharmonía efnir til námskeiðs
til undirbúnings á starfi komandi vetrar, dag-
ana 3.-9. september.
Kennd verður raddbeiting, nótnalestur og
sungin verða kórlög frá ýmsum tímum.
Námskeiðið verður í sal tónlistarskóla FÍH,
Rauðagerði 27. Kennarar: Úlrik Ólafsson,
kórstóri, Margrét Pálmadóttir, aðal raddþjálf-
ari og Elísabet Erlingsdóttir, óperusöngkona.
Skráning fyrir 30. ágúst í símum 39119 og
611165 á kvöldin.
Allir áhugasamir um kórsöng velkomnir.
Námsstyrkir fyrir
starfandi félagsráðgjafa,
þroskaþjáifa og
æskulýðsleigtoga
CIP (Council of International Programs) býð-
ur styrki til þátttöku í fjögurra mánaða nám-
skeiðum á ýmsum sviðum félagslegrar þjón-
ustu frá apríl til ágúst 1991.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar
liggja frammi hjá Fulbrightstofnuninni,
Laugaveg 59, sími 10860.
Umsóknarfrestur er til 15. september 1990.
íþróttasalur
Til leigu eru nokkrir tímar í íþróttahúsi Bessa-
staðahrepps, salarstærð er 20x30 metrar.
Afnot af sundlaug og heitum potti fylgir
tímum til kl. 22.00.
Þeir sem óska eftir frekari upplýsingum hafi
samband við starfsfólk íþróttamiðstöðvar
Bessastaðahrepps í síma 652511 og er einn-
ig tekið á móti pöntunum þar.
íþrótta- og æskulýðsnefnd
Bessastaðahrepps.
KVÓTI
Kvóti
Tilboð óskast í 90 tonna þorskkvóta.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Kvóti - 3968“.
KENNSLA ■
Nemendur í Háskóla
íslands athugið!
Þeir sem hafa hug á að taka þátt í stúdenta-
skiptum á vegum NORDPLUS-áætlunarinnar
á vormisseri 1991 snúi sér til alþjóðaskrif-
stofu HÍ, aðalbyggingu, sími 694311 eigi
síðar en 7. september.
Iðnskólínn í Reykjavík
Skólasetning
Mánudag 3. september
Kl. 09.30 Kennarafundur.
Kl. 13.30 Skólasetning í Hallgrímskirkju.
Stundaskrár verða afhentar
að lokinni skólasetningu.
Kl. 17.00 Stundaskrár afhentar nemendum
í meistara- og öldungadeildum.
Þriðjudag 4. september
Kennsla hefst samkvæmt
stundaskrá
Kl. 17.00 Kynningarfundur með námsráð-
gjöfum. Foreldrar nýnema eru
sérstaklega hvattir til að koma
á fundinn.