Morgunblaðið - 26.08.1990, Side 33

Morgunblaðið - 26.08.1990, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990 33 RAÐAUGi YSINGAR Ljósmyndun - námskeið Námskeið í Ijósmyndun verður haldið 11 .-27. september. Upplýsingar í síma 680676. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Skólinn verður settur í hundraðasta skipti laugardaginn 1. sept- ember nk. kl. 14.00. Skólameistari. Söngskglinn í'Reykjavík Haustinntökupróf f Söngskólann íReykjavík fara fram miðvikudaginn 29. ágúst nk. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366 daglega frá kl. 15.00-17.00. Skóiastjóri. Stýrimannaskólinn í Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Innritun - haustnámskeið Innritun á haustnámskeið stendur yfir á skrif- stofu Stýrimannnaskólans alla virka daga frá kl. 8.30 til 14.00, sími 13194. Öllum er heimil þátttaka. Námskeiðið hefst mánudaginn 10. septem- ber nk. kl. 18.00. Kennt er þrjú kvöld í viku, mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00 til 20.15 og laugardaga frá kl. 9.00 til 13.00 og lýkur í nóvember. Kennslugrein- ar eru: Siglingafræði, stöðugleiki og sjóhæfni skipa, siglingareglur, siglingatæki, fjarskipti, skyndihjálp, veðurfræði og vélfræði. Nemendur fá 10 klst. leiðbeiningar í slysa- vörnum og meðferð björgunartækja og verk- legar æfingar í eldvörnum og slökkvistörfum í Slysavarnaskóla sjómanna. Samtals er námskeiðið amk. 123 kennslu- stundir samkvæmt áfangalýsingu mennta- málaráðuneytisins frá júní 1990. Þátttökugjald er kr. 15.000,-. Við innritun greiðast kr. 10.000,-. Allar nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Verzlunarskóli íslands öldungadeild Öldungadeild Verzlunarskóla íslands býðui upp á nám til verslunarprófs og stúdents prófs, auk starfsnáms á bókhaldsbraut ferðamálabraut og skrifstofubraut. Eftirfarandi námsgreinar verða í boði i haustönn: Bókfærsla Fyrirtækið, stjórnun þess og rekstur Reksturshagfræði Ritvinnsla Stærðfræði Tölvubókhald Tölvufræði Tölvunotkun Verslunarréttur Vélritun Innritun fer fram « Farðseðlaútgáfa Ferðaþjónusta Danska Enska Franska íslenska Þýska Efna- og eðlisfræði Bókmennta- og listasagc íslandssaga Mannkynssaga i skrifstofu skólans ai Ofanleiti 1, dagana 27.-30. ágúst kl. 9.00 18.00. o Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 - 210 Garöabæ - S 52193 og 52194 Nýjung í iðnfræðslu á íslandi Fjölbrautaskólinn í Garðabæ mun í haust hefja rekstur grunndeildar rafiðna í samvinnu við Rafboða hf., Gbæ. Bóklega kennslan fer fram í skólanum en verklega kennslan í Raf- boða. Hér er um nýjung að ræða í iðn- fræðslu á íslandi þar sem verklegir áfangar eru kenndir í atvinnufyrirtækinu sjálfu. Innritun verður dagana 27. til 30. ágúst kl. 8.00-16.00 á skrifstofu Fjölbrautaskólans í Garðabæ við Lyngás 7-9 Gbæ og er æski- legt að nemendur komi til viðtals í skólann. Nemendafjöldi verður takmarkaður við 8-10 nemendur. Skólameistari. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ARMUL* 12 • 108 REYKJAVIK SIMI 84022 Frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla Stundaskrá, bókalisti, námsvísir og dagbók nemenda verða afhent á skrifstofu skólans, fimmtudaginn 30. og föstudaginn 31. ágúst milli kl. 9.00-15.00. Fundur með nýjum nemendum verðurföstu- daginn 31. ágúst kl. 13.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 3. september. Deildarstjórafundur verður föstudaginn 31. ágúst kl. 10.00. Skólameistari. TÓNLISTARSKÓLI HAFNARFJARÐAR Innritun fyrir skólaárið 1990-’91 hefst mánudaginn 27. ágúst nk. Skrifstofa skólans, Strandgötu 32 er opin alla virka daga milii kl. 13.00 og 18.00. Ekki er innritað í síma. Hluti skólagjalda skal greiðast við innritun og eldri umsóknir um skólavist þarf að staðfesta. Skólastóri. Viðtalstímar Halldór Blöndal, alþingismaöur, hefur við- talstíma á eftirtöldum stöðum: 1. Sunnudaginn 26. ágúst í félagsheimilinu Þórshöfn kl. 15.00. 2. Skrifstofu sjálfstæðisfélaganna á Akur- eyri mánudag, þriðjudag og miðvikudag frá kl. 15.00-17.00. TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðirnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 671285. Tilboðum sé skilað sama dag. IjónasMnarslin ■ # Draghálsi 14-16, 110 Reykjavik, simi 67/ í 20, telefax 612620 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingardeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í 3ja áfanga Selásskóla. Stærð hússins er 570 m2 og á að fuilgera húsið og lóð þess. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 28. ágúst, gegn 20.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 18. september 1990, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Heilsugæslustöð og sjúkrahús á ísafirði Tilboð óskast í 5. áfanga A framkvæmda við heilsugæsiustöð og sjúkrahús á ísafirði. Um er að ræða innanhússfrágang á kjarna 3. hæðar (gistivist og bókasafn) sem nú er tilbú- inn undir tréverk. Stærð grunnflatar er um 235 fm. Verktími er til 15. desember 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík til og með miðvikudeginum 5. sept- ember gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 13. september 1990 kl. 11.00. IIMI\iKAUPASTOFI\IUI\l RÍKISIIMS _________BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK_ VÁTRYGGINGAFÉLAG I8LANDS HF w Utboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, skemmst hafa í umferðaróhöppum: sem Daihatsu Charade Peugeot405 Suzuki Swift GTI Opel Corsa Chevrolet Monza MMC Lancer Suzuki Swift GL Ford Fiesta Lada Lux MMC Lancer MMC Pajero (stuttur) Toyota Hi-Ace Ford Escort 1300 Opel Kadett VWJetta MMC Lancer 1250 AMC Concord Volvo 343 Volvo 343 Mazda 323 MMC Galant station árgerð 1990 árgerð 1989 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1985 árgerð 1984 árgerð 1984 árgerð 1984 árgerð 1983 árgerð 1983 árgerð 1982 árgerð 1982 árgerð 1982 árgerð 1981 árgerð 1980 árgerð 1980 Höfðabakka 9, ágúst 1990, kl. * * Dodge Aspen Bifreiðirnar verða sýndar á Reykjavík, mánudaginn 27. 12—16. Á sama tíma: Á Siglufirði: MMC Lancer 1500 Glx árgerð1984 Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags ís lands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðs manna, fyrir kl. 16.00 sama dag. Vátryggingafélag íslands hf. - ökutækjadeild -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.