Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 22
22 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1990
„HEYRDII"
„Við dðnsum um allan bæ“
Draumey, Hrafn, Dagný Björk, Ingibjörg, Inga og Ester
Börn, unglingar, einstaklingar, hjón
* Jazzballet - funk - klassík
* Barnadansar og leikir
* Salsa og Lambada
* Konutímar, leikfimi og dans
* Rokk-Tjútt, Bugý og Jive
* Stepp með Draumey
* Samkvæmis- og gömludansarnir
* Fjölskylduafsláttur
Kennslustaðir
Kópavogur: Æfingastöðin, Engihjalla 8,
Hjallaskóli og Heilsusport
GARÐABÆR: Studio, Smiðsbúð 9
SELTJARNARNES: Sjálfstæðissalurinn
REYKJAVÍK: Tónabær, Skaftahlíð, og Gullsport
v/Gullinbrú.
INNRITUN ER HAFINISÍMUM 46635 - 45399 - 653238
Dansandi kveðj'a,
Dagný Björk
danskennari
Meðlimur í D.S.Í., D.í. og I.C.B.D.
ÍÖÁRA
ítilefni af-lOára afmæli
Námsgagnastofnunar er sýning á
náms- og kennsluefni í
Kennslumiðstöð, Laugavegi 166,
Reykjavík.
Sýnt er það helsta sem stofnunin
hefur gefið út á síðastliðnum
lOárum.
Sýningin verður opin 3.-7. september
kl. 13-18 daglega.
_____________Brids__________________
Arnór Ragnarsson
Sumarbrids 1990
Nú hafa alls 2282 spilarar tekið
þátt í sumarbrids, þar af er 421 ein-
staklingur og af þeim hafa 209 hlot-
ið stig.
Fimmtudaginn 30. ágúst mættu
80 spilarar til leiks. í A-riðli voru 16
pör (meðalskor 210) og urðu úrslit
þessi:
RagnarÞorvaldsson-JónStefánsson 277
Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 247
Bjöm Arnórsson - Cecil Haraldsson 236
Guðlaugur Sveinsson - Lárus Herraannsson 234
í B-riðli voru 14 pör (meðalskor
156) og urðu úrslit þessi:
Gylfi Baldursson - Sigurður Þorsteinsson 216
Ivar Steiro - Jonny Fjelstad 206
HaukurHannesson-RúnarLárusson 177
Gunnþórunn Erlingsd. - Þorsteinn Erlings. 165
í C-riðli voru 10 pör (meðalskor
108) og urðu úrslit þessi:
Jakob Möller - Sigurður Sverrisson 148
Guðjón Siprðsson - Jón Gunnlaugsson 125
Hermann Lárusson - Óli M. Guðmundsson 125
Skor þeirra Jakobs og Sigurðar í
C-riðli er góð eða 68,51%, en skor
þeirra Gylfa og Sigurðar í B-riðli er
þó betri eða 69,23%.
Staða efstu manna í sumarbrids
er nú þessi: Þröstur Ingimarsson
474, Þórður Björnsson 416, Sigurður
Þorsteinsson 372, Gylfi Baldursson
337, Guðlaugur Sveinsson 249, Lárus
Hermannsson 239, Þráinn Sigurðs-
son 237, Murat Serdar 226, Vilhjálm-
ur Sigurðsson 220, Magnús Sverris-
son 189, Kjartan Jóhannsson 170,
Jón Hjaltason 153, Guðrún Jóhannes-
dóttir 145.
Fimm spilakvöld eru nú eftir í sum-
arbrids, síðasta kvöldið verður 18.
september og verður þá verðlaunaaf-
hending. Næstu tvær vikur mun
Ragnar Magnússon stjórna í stað
Jóns Baldurssonar sem verður að
spila á Ólympíumótinu í Genf. Jón
mun hringja á spilakvöldum í sum-
arbrids og greina frá gangi mála í
Genf.
Haustfatnaðurinn kominn
v/Laugalæk, sími 33755.