Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1990
C 31
FRUMSÝNIR MYND SUMARSINS:
ÁTÆPASTAVAÐI2
★ ★★ MBL. — ★ ★ ★ DV.
Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
I’ESSI STORKOSTLEGI TOI'P-
ÞRILLER „THE FIRST I’OWER" ER
OG MUN SJÁLFSAGT VERÐA
EINN AÐAL I'RILLER SUMARS-
INS í BANDARIKIUNUM. „THE
FIRST POWER" TOI’I’-
I’RILLER SUMARSINS.
Aðalhl.: Lo« Diamond
I’hi11 ips, Tracy Griffitli.
Jcff Kober.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
- Bönnuð börnum innan 16ára.
TftE poWfeR
SCHWARZEN
TOTAL
RECALL
tf
Sýnd kl. 7 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 5 og 9
SÍÐASTA FERÐIN
Sýnd kl. 5, 7, 9,11.
BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200.
STORKOSTLEGIR
OLIVER
OGFELAGAR
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
{í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
★ ★★ SV. MBL.
★ ★ ★ HK DV.
★ ♦★ÞIÓÐV.
Frábær spcnnumynd þar
sem þeir Rob Lowe og
James Spader fara á kostum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
Sýnd í A-sal kl. 2.30. Verð kr. 300 á 3. sýn
WANTED
if*.
NUNNUR
I ÁFLÓTTA
MUHS tAzRUMl
Frábær grínmynd
fyrir alla fjölskylduna!
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
BUCK FRÆNDI - Sýnd kl. 3. Verð 200 kr.
KleMORMYl
BARNASYNINGAR KL. 3. - MIÐAV. 200 KR.
k john u Alerji 01«
UNGLINGAGENGIN I
* ★ ★ AI Mbl.
Fjörug gamanmynd
★ ★★ AI Mbl.
Gamanmynd meö
i nýju sniði.
„Fjaran mín“:
Leita samstarfs við
grunnskóla og bókasöfn
SAMÍBAND íslenskra nátt-
úruverndarfélaga hefur
sent opið bréf til allra bóka-
safna og grunnskóla á
landinu:
„Samband íslenskra nátt-
úruverndarfélaga leitar sam-
starfs við bókasöfn og grunn-
skóla um framkvæmd fjöru-
skoðunarverkefnis, „Fjaran
mín“.
Næstu daga verður öllum
aðalbókasöfnum og bókasöfn-
um í sveitarfélögum sem
liggja að sjó sendar upplýs-
ingar um verkefni og eyðu-
blöð með korti til skoðunar á
ástandi fjörunnar í viðkom-
andi sveitarfélagi. Fjörum
hvers sveitarfélags verður
skipt í 500 metra langar fjöru-
reinar. íbúar sveitarfélaganna
verða svo hvattir til að koma
við á bókasafninu, kynna sér
málið og fá sér fjörurein til
skoðunar og skila svo útfylltu
eyðublaðinu aftur til bóka-
safnsins.
Kennarar grunnskólanna
verða beðnir um að finna
áhugasama nemendur sem
gætu unnið úr þeim upplýs-
ingum sem útfylltu eyðublöð-
in á bókasöfnunum gefa og
afhenda síðan sveitarstjóm-
unum.
Yfirumsjá fjöruskoðunar-
verkefnisins verður í höndum
stjórnar náttúruverndarfélag-
anna og fulltrúa þeirra. Þeir
munu hafa samband við bóka-
söfnin og skólana og gefa
nánari upplýsingar."
Risarokk;
Sætaferðir í Reiðhöllina
VEGNA risarokkhljóm-
leika Whitesnake og Qu-
ireboys í Reiðhöllinni 7. og
8. september næstkom-
andi, verða farnar sæta-
ferðir frá nokkrum bæjum
utan Reykjavíkur.
í Keflavík og Njarðvík sér
Steindór Sigurðsson um
sætaferðirnar.
Grindvíkingar þurfa að
panta far með Þingvailaleið.
Selfyssingar og Hvergerð-
ingar fara með SBS. Frá
Borgarnesi og Akranesi
verður farið með Sæmundi.
Flugleiðir veita þeim 35%
afslátt sem hyggjast koma á
hljómleikana með flugvél.
Nægir að framvísa liljóm-
leikamiða hjá umboðsmanni
Flugleiða til að afslátturinn
sé veittur. Flugleiðir bjóða
Eyfirðingum og öðrum Norð-
lendingum upp á beint þotu-
flug til Akureyrar strax að
hljómleikunum loknum, en
því aðeins að tilskilinn lág-
marksfjöldi bóki far.
Innan Reykjavíkur verður
boðið upp á sérstakar ferðir
til og frá Reiðhöllinni.
HJOLABRETTAGENGIÐ
Frábær mynd sem allir
krakkar verða að sjí.
Sýnd kl. 3 og 5.
Bönnuð innan 12 ára.
BRASKARAR
ME
★ ★'/2 SV.Mbl.
Sýndkl. 5,7, 9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
MICHAEL J. F0X
CHRIST0PHER LL0YD
MARY STEENBURGEN
ÍIÍ0NIISO0IIINIINI
FRUMSÝNIR FRAMTÍÐARÞRILLERINN:
TÍMAFLAKK
CSD
19000
M&LBIfÍUM
Flugslysarannsóknarmaðurinn Bill Smith hefur fundið undarlega
hluti í flaki flugvéla og við nánari rannsókn áttar hann sig á
því að fólk úr framtíðinni er á ferðalagi um tímann.
„MILLENNIUM" er þrælskemmtilegur og stórkost-
lega vel gerður framtídarþriller, uppfullur af spennu
og fjöri. „MILLENNIUM" hasar í nútíö og framtxð
fyrir alla aldurshópa!
Aðalhl.: Kris Kristofferson, Chex-yl Ladd og Daniel J.
Travanti. Leikstjóri: Michael Anderson.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Æsispennandi mynd um IAN FLEMMING, sem skrifaði
allar sögurnar um James Bond 007. Það er enginn annar
en Jason Connery (sonur Sean Connery) sem leikur aðal-
hlutverkið. Fallegar konur, spilafíkn, njósnaferðir og margt
fleira prýðir þessa ágætu mynd.
BLAÐAUMMÆLI:
„Öll spenna Bond-myndar" - NY Daily News.
„Ekta Bond, ekta spenna" - Wall Street Journal.
„Kynþokkafyllsti CONNERYINN" - US Magazine.
Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þess-
um einstaka myndaflokki Stevens Spielbergs.
Marty og Doksi eru komnir í Villta vestrið árið 1885.
FRÍTT PLAKAT FYRIR ÞÁ YNGRI.
REFSARINN
★ ★'/. GE.DV.
Topp hasarmynd!
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 dra.
ALLTÁFULLU
teiknimyndir.
Sýnd kl. 3.
Regnboginn frumsýnir
i dag myndina
TÍMAFLAKK
meðKRISKRSTOFERSSON
ogCHERYLLADD.