Morgunblaðið - 07.09.1990, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990
5
Guðmundur Hermannsson
19sækja um
stöðu yfír-
lögregluþjóns
Lögreg’lusljóri mæl-
ir með Páli Eiríks-
syni aðstoðaryfír-
lögregluþjóni
19 UMSÓKNIR bárust um stöðu
yfirlögregluþjóns við embætti
lögreglustjórans í Reykjavík en
Guðmundur Hermannsson yfir-
lögregluþjónn hefur óskað eftir
lausn frá störfum. Guðmundur
héfur öðlast rétt til eftirlauna
en hann hefur starfað í lögregl-
unni frá 1953. Að sögn Sigurðar
Jonssonar aðstoðarmanns dóms-
málaráðherra verður skipað í
stöðuna á næstunni. Heimildir
Morgunblaðsins herma að lög-
reglustjóri hafí mælt með því við
ráðherra að Páli Eiríkssyni að-
stoðaryfirlögregluþjóni verði
veitt staðan.
Tveir umsækjenda óska nafn-
leyndar en hinir eru: Arni Vigfús-
son, Arnþó!' ílgélfggen, Baldvln
Qttósson, Eðyarð Arnason, Egill
Bjarnason, Friðrik Gunnarsson,
Guðmundur M. Guðmundsson,
Helgi Skúlason, Hilmar Þorbjörns-
son, Ingólfur Guðmundsson, Jón
Fr. Bjartmarz, Magnús Einarsson,
Ómar Smári Ármannsson, Pálí
Eiríksson, Sigurður M. Sigurgeirs-
son, Skarphéðinn Njálsson, Þröstur
Eyvinds.
Gott og gjöf-
ult sumar
fer að kveðja
Borg, Miklaholtshreppi.
SUMARIÐ sem nú fer óðum að
styttast má segja að hafi komið
með vorinu eftir pöntun þann 30.
apríl síðastliðinn. Sennilega má
leita nokkuð aftur í tímann til
að fá slíkan samanburð. Allt til
þessa dags hefur vorið og suma-
rið verið áfallalaust hvað veður-
far snertir og óvanalega hlýtt.
Haustlitir eru komnir á umhverf-
ið þó sjá megi fagrar grænar
brekkur til fjalla þar sem snjór
fór seint af.
Grasspretta var með besta móti
og heyfengur víða mikill. Beija-
spretta er allgóð. Dilkar ættu að
vera feitir eftir góða veðráttu frá
sumrinu. Slátrun sauðfjár hefst 13.
þessa mánaðar hjá Kaupfélagi
Borgfirðinga í Borgarnesi.
Skólahald í Laugagerðisskóla er
hafið. Nemendum við þann skóla
fækkar ár frá ári. Nú eru þar 80
nemendur en kennarar eru 11.
Milli árstíða og margvíslegra
umskipta í mannlífinu eru órjúfan-
leg tengsl. Starfsvettvangur bindst
sumri og vetri. Á sama hátt* flétt-
ast fastmótaðir lífshættir hverri
árstíð.
I Páll
Heimsókn forseta íslands til Lúxemborgar:
*
Umfangsmesta Islandskyim-
ing í Lúxemborg til þessa
Brussel. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
FORSETI Islands, Vigdís Finnbogadóttir, er væntanleg í opinbera heim-
sókn til Stórhertogadæmisins Lúxemborgar á mánudag. Heimsókninni
lýkur á miðvikudag en í tilefni af heimsókninni hyggjast Flugleiðir í
samvinnu við nokkra aðila standa fyrir umfangsmikilli Islandskynningu
frá 6,—15. september í miðborg Lúxemborgar. Að sögn Einars Aakr-
an, forstöðumanns skrifstofu Flugleiða í borginni, verður þetta um-
fangsmesta íslandskynning í Lúxemborg til þessa.
Kynningin er unnin í samstarfi við möguleikum til íslands auk þess sem
Utflutningsráð, Ferðamálaráð og
samtök kaupmanna í gamla miðbæn-
um í Lúxemborg. Settir verða upp
tveir sýningarbásar á Place-d’armes
í miðbænum og fer þar annars vegar
fram kynning á íslandi og ferða-
boðið verður upp á Svarta dauða og
hangikjöt vegfarendum til'yndisauka
og hins vegar verða ullarvörur kynnt-
ar. Daglega munu íslenskir listamenn
koma fram á stórum tónleikapalli á
torginu. Þar verða annars vegar
djasskvartett sem kenndur er við
Flosason og verður á leið til þátttöku
í úrslitakeppni evrópskra djasskvart-
etta í Brussel og-hins vegar kvartett-
inn Islandica sem kemur frá Þýska-
landi. Tíu íslenskir hestar koma og
frá Þýskalandi og verður þeim riðið
í hópreið um miðbæinn auk þess sem
börnum og fullorðnum gefst færi á
að bregða sér á bak.
Samkeppni verður um bestu út-
stillinguna í verslunarglugga vegna
forsetaheimsóknarinnar og verður
vegfarendum falið að dæma um
besta gluggann en þeir hiutskörpustu
fá íslandsferð í verðlaun. Stærsta
dagblaðið í Lúxemborg mun að sama
skapi standa fyrir spurningakeppnj
um ísland fyrir lesendur sína og verð-
launin verða ferðir til landsins.
Útvarpið í Lúxemborg ætlar að
taka upp tveggja klukkustunda þátt
á torginu sem verður útvarpað 29.
september. Þá verður íslensk kvik-
myndahátíð í einu af kvikmyndahús-
um borgarinnar þar sem m.a. verða
sýndar myndirnar Húsið og Atóm-
stöðin. Einnig verður í tengslum við
kynninguna sýning á verkum Péturs
i Friðriks listmálara 13,—23. septem-
ber.
Auk fastra liða í heimsókn forseta
s.s. gagnkvæmra veisluhalda mun
Vigdís heimsækja klaustrið Clervaux
þar sem Halldór Laxness dvaldi um
sinn. Forseti mun jafnframt halda
móttöku fyrir hina fjölmennu íslend-
ingabyggð í Lúxemborg auk þess
sem hún heimsækir söfn og sögu-
staði í Stórhertogadæminu.
Vestfirðir: Rafbúð Jónasar Þór, Patreksfirði *,Bjarnabúð, Tálknafirði • Edinborg, Bildudal • Verslun Gunnars Sigurössonar, Þingeyri
Einar Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafirði • Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósi
co «
o> p
£ «
<o *o
>sCÚ
0) .
QC O
O) (/)
><
CD •
o">5
*<£
E-S
■o c
'Z> 3
fl<5
CC c
o
05
->£ 0>
> E
CO'IZ
o>
>,=
Q> <0
irx
ll
«0 T3
3 C
ii
X
> "s;
m SJ
-XL E
>,.2
a> V>
x E
-'O
|co
co .
oi‘ö)
£? <D
0 E
CQ cö
C E?
c o
CD CQ
E ra
o co
a.g
«o 'o>
v_ v-
o
c •
cö*
X .
</)
§1
J2
CD TZ
3
ig
-5T *
S>'|
cc á
."O
5-E
■2o
CO
2>o>
ra
cr
>
45,>
>.45
CL—"
to
o>9-
ra 42
xco
AEG 0*
SPi
~T|-:m—- —~ii At (. IAVATHCRM 730 f
[| O i:i-n fi:i
' ■«
AEG
• HANDRYKSUGA
LILIPUT
Verðáðurkr. 2.970.-
Nú kr. 2.490.-
AEG
• ÞURRKARI
LAVATHERM 730W
Þéttir gufuna
Enginn barki
Verðáðurkr. 76.000.-
Nú kr. 59.950.- stgr.
AEG
>RAFHLÖÐUBORVÉL
BS 7,2
Stigiaus hraði
6 átaksstillingar
7;2V NlCd rafhlaða
Hægri og vinstri snúningur
Góð í hendi
Verðáðurkr. 12.998.-
Núkr. 10.996.-
AEG
• RAFHLÖÐUBORVÉL
ABSE 13
Þægileg í hendi
Gott jafnvægi
10 átaksstillingar
Sterk 9,6V NlCd rafhlaða
Tveir gírar 0-370, 0-1000
Mótorbremsa
Verð áður kr. 22.497.
Nú kr. 18.998.-
AEG
»HJÓLSÖG
HKS 66 1200W
66cm sagardýpt
Spindillæsing
190mm sagarblað
Hár snúningshraði tryggir hreinan skurð
Verðáðurkr. 19.168,-
Núkr. 16.495.-
AEG
»SLÍPIR0KKUR
WSL115
Öryggisrofi
115mm skífustærð
600 W mótor
Verðáðurkr. 9.610.
Núkr. 8.495.-
VELDU ÞER TÆKI SEM ENDASTi
Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góð og örugg tæki, á sérstöku síðsumarverði!
BRÆÐURNIR
Í©1 ORMSSON HF
Bræðurnir Ormsson hf. Umboðsmenn Reykjavfk og nágrenni:
BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði • Byggt og búið, Reykjavík
co ^
- OD
7T
Cl)
- CQ
O* :2l
5=t.cq
p
<05
CD 0)
- c
o
Pl
mo'
-
m
>
íf
sf
o •
03
X O'
5í.w
“ O"
C'
o
$ 0)
O^
§,3
OCQ
' 0)
-1
-ni
S'«o
o
O)
3*<L
□
CQ
0) v<,
4
C/)
cn
S?|
=íí
o
5?
COra
7C(Q
- CD
Iv<
O: r3
t’CQ
p
X
C’
C/>
Q. <
B> 5?
>
n
3:=l
D 0)
P 3
<
(D
SC. Z3
ú
u3
o c
ZL 13
Q.
i?
• m
§> ss.
cS' o
= cx
X
CD
g
3 _
2 "o
Si,
jee
SL
3Í
§
3 -
8> ^
á.e>
i 1
Lágmúla 9. Sími 38820