Morgunblaðið - 07.09.1990, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
17.50 ► Fjör- 18.20 P- Hrað- 18.55 ► Popp-
Tf kálfar (20). boðar(3). Bresk korn. Umsjón
Bandarískur þáttaröð um ævin- Stefán Hilmars-
teiknimynda- týri sendla. son.
flokkur. 18.50 ► Tákn- málsfréttir.
STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► TúniogTella.Teiknim. 17.35 ► Skófólkið. Teiknimynd. 17.40 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 18.05 ► Henderson-krakkarnir. Framhaldsmyndaflokkur. 18.30 ► Bylmingur. Þáttur þar sem rokk i þyngri kantinum tær að njóta sín. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
■O
Tf
19.20 ►- Leyniskjöl Pigles. Gamanmynd- afl. 19.50 ► Dick 20.00 ►- Fréttirog veður. 20.30 ► Eddie Skoller (5). Skemmti- dagskrá með þessum þekkta háðfugli. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 21.35 ► Bergerac(1). Ný þáttaröð um lögreglumanninn góðkunna sem býr á eyjunni Jersey. 22.30 ► Sérherbergi (Chambre a part). Ný frönsk mynd i léttum dúr um ástir og hliðarspor tvennra hjóna. Aðalhlutverk Michel Blanc, Jaoques Dutronc, Lioog Franoes Barbert. Myndin var sýnd á franskri kvikmynda- viku í Regnboganum í mars síðastliðnum. 00.00 ► Út- varpsf réttir í dagskrárlok.
Trauy.
19.19 ► 19:19. Það 20.10 ► Kæri Jón (Dear John). Gaman- 21.25 ► Ekkert sameiginlegt (Nothing in Common). Ungur maður á 23.20 ► Eins og í sögu (StarTrap). Bresk
helsta af atburðum myndaflokkur. framabraut í auglýsingagerð barf að taka að sér að gæta föður síns spennumynd. Stranglega bönnuð börnum.
dagsins ídag og 20.35 ► Ferðast um tímann. Sam þarf að begar missætti kemur upp miili foreldra hans. Það reynist hægara sagt 01.45 ► Villingar (The Wild Life). Gaman-
veðriðá moroun. taka á honum stóra sínum í þessum þætti. en gert því faðir hans reynist frekjuhundur hinn mesti og með eindæm- söm en raunsæ mynd um vandamál Bill
Hlutverk hans er að bjarga leikara nokkrum um tilætlunarsamur. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Jackie Gleason, Eva Conrad sem nýlokið hefur skyldunámi.
frá því að drekka sig í hel. MarieSaint. 1986. 3.20 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ámi Sigurðsson flyt-
ur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið. Sólveig Thorarensen. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: ,Á Saltkráku" eftir Astrid
Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína
(25).
9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með
Halldóru Bjömsdóttur.
9.30 Innlit. Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Eg-
ilsstöðum. Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld
kl. 21.00.)
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón:
Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðudregnir.
10.30 Á ferð — ( Vonarskarði og Nýjadal. Annar
þáttur af þremur. Umsjón: Steinunn Harðardótt-
ir. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl.
21.00.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins í
Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánadregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - öskjuhlíð og Borgarholt.
Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Eínnig út-
varpað í naeturútvarpi aðfaranótt mánudags kl.
4.03.)
13.30 Miðdegissagan: „Ake" eftir Wole Soyinka.
Porsteinn Helgason les þýðingu sina (4).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Einrtig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 í fréttum var þetta helst. Sjötti þáttur. Um-
sjón: Ómar Valdimarsson og Guðjón Arngríms-
son. (Endurtekinn frá sunnudegi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Létt grín og gaman I bók-
um. Umsjón: Vemharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Aram Khatsjatúrjan
- Hljómsveitarsvítan „Grímudansleikur".
Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi
stjórnar.
- Konsert fyrir pianó og hljómsveit. Constantine
Orbelian leikur með Skosku þjóðarhljómsveit-
inni; Neeme járvi stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Gamlar glæður.
— Píanókonsert númer 1 í C-dúr ópus 15 eftir
Ludwig van Beethoven. Arthur Sohnabel leikur
með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Sir Malcolm
Sargent stjórnar. (Hljóðritunin var gerð i Lundún-
uro 23. mars 1932.)
20.40 Til sjávar og sveita. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. (Frá ísafirði.)
21.30 Surnarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala
Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sina (13).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um ertend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
&
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins . Leífur
Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra . Eyjólfsdóttir.
Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu-
fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist.
Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
Veiðihornið, rétt fyrir ki. 17.00.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir
bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða
nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni,
sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og
fleira. (Einnig utvarpað aðfaranótt þriðjudags kl.
1.00.)
20.30 Gullskífan: „Young Americans" með David
Bowie frá 1975.
21.00 Á djasstónleikum — Á djasshátíðinni í Lewis-
ham. Meðal þeirra sem leika eru trió Stephans
Grappelli og tríó Jacques Loussier.
Kynnir: Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað
næstu nótt kl. 5.01.)
22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Broti úr
þættinum útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl.
1.00.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar
Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags.
2.00 Fréttir.
2.05 Gramm á fóninn. Endurtekið brot úr þætti
Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi.
3.00 Afram ísland.
4.00 Fréttir.
4.05 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður-
fregnir kl. 4.30.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Linn-
et. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenrf flytja
dægurlögi
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
FM^ijfH)
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 i morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson. 7.00 Morgunandakt.
Séra Cecil Haraldsson. 7,10 Orð dagsins. 7.15
Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra
morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingj-
an. 8.30 Föstudagur til fjár. 8.40 Viðtal dagsins. ■
9.00 Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergsson. Tón-
listargetraun.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson.
13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt-
ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik.
14.30 Rómantíska hornið. 15.00 Rós í hnappa-
gatið. 15.30 Simtal dagsins.
16.00 ( dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson.
16.05 V.eðrið. 16.15 Saga dagsins. 16,20 Hlust-
endur hringja. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingj-
an, Endurtekið. 18.00 Úti i garði.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver
Jensson.
20.00 Undir feldi. Umsjón: Kristján Frímann.
22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón: Halldór Back-
man.
2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Randver Jensson.
BYLGJAN
FM98.9
7.00 Eirikur Jónsson. Kikt i blöðin og sagðar frétt-
ir á hálftima fresti.
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvaktinni. Hugað
að atburðum helgaripnar og spiluð óskalög.
íþróttafréttir kl. 11.00, Valtýr Björn. Vinir og
vandamenn kl. 9.30.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Stefnumóti í beinni út-
sendingu milli kl. 13-14.
12.00 Hádegisfréttif.
14.00 Snorri Sturluson kynnir nýmeti í dægurtónlist-
inni. Iþróttafréttir kl. 16.00, Valtýr Björn.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis. Haukur Hólm.
18.30 Kvöldstemmning i Reykjavik. Ágúst Héðins-
son á kvöldvaktinni.
22.03 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason.
3.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Fréttir á klukkutíma fresti milli 8 og 18.
FM#957
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason eru morgunmenn stöðvarinnar.
7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður-
stofunnar.
8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin.
8.15 Stjörnuspeki.
8.45 Lögbrotið. •
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið.
9.50 Stjömuspá.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með því helsta frá
fréttastofu.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli I Hlöllabúð,
skemmtiþáttur Griniðjunnar,
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu í Ijós.
13.00 Klemens Árnarson.
14.00 Fréttir.
14.30 Uppákoma dagsins.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 ívar Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið).
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kiktí bió". Nýjar myndir eru kynntar sérstak-
lega. (var Guðmundsson.
19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson.
Gull eða grjót
Isjónvarpsfréttum kom nýlega
fram að gjaldþrotsbeiðnum ein-
staklinga hefur fjölgað gífurlega
og eru komnar hátt á fimmta
hundrað þetta árið. Að baki þessum
tölum leynist mannlegur harmleik-
ur er snertir þúsundir manna í okk-
ar litla þjóðfélagi. Þessar dapuriegu
upplýsingar leiddu hugann að því
er Ceausescu ákvað að greiða allar
erlendar skuldir Rúmena á einu
ári. Sú ákvörðun varð til þess að
ljöldi manna komst á vonarvöl og
þrátt fyrir að nýir stjórnendur hafi
tekið við í Rúmeníu er ástandið víða
ömurlegt. Nú berast fréttir af hjón-
um er leita til félagsmálastofnunar
þrátt fyrir að bæði séu í fullu starfi.
Slíkt hefur ekki gerst hér fyrr.
Hvað verður um þetta gjaldþrota
fólk er atlögunni að verðbólgunni
lýkur? Á það sér viðreisnar von
fremur en fjöldi annarra launþega
er stendur undir samneyslunni og
verðbólguhjöðnuninni?
Vilhjálmur Egilsson hagfræðing-
ur atvinnurekenda upplýsti fyrir
allnokkru í hádegisþætti Aðalstöðv-
arinnar að hann teldi þörf á enn
einni verðbólguatlögu. Hversu
margir standa þá uppréttir af al-
mennu launafólki þessa lands? For-
stjóri atvinnurekenda þarf ekki að
hafa áhyggjur með hálfa milljón á
mánuði í laun. Slíkum verður allt
að gulli eða eins og einn bílainnflytj-
andinn komst að orði við upphaf
þjóðarsáttar: Nú flytjum við bara
inn dýrari bílana, þeir seljast alltaf.
Ummæli hagfræðings atvinnu-
rekenda og upplýsingarnar um
gjaldþrotahrinu einstaklinga leiða
hugann að vinnubrögðum frétta-
manna ljósvakamiðla. Hvenær
beina þessir fréttamenn ljósinu að
stöðu atvinnurekenda og miða hana
við stöðu launþegahópsins? Einar
Oddur formaður VSÍ og fískverk-
andi með meiru hamast á ákveðnum
hópum launþega en minnist lítt á
stórfelldar hækkanir til togarasjó-
manna á Akureyri svo dæmi sé tek-
ið. Þangað virðist „þjóðarsáttin"
ekki ná né tii þeirra útgerðarmanna
er fækka á skipunum gagnstætt
anda vökulaganna er þá ekki
minnst á hinn ólöglega gámaút-
flutning. Ósvífnir gróðabrallsmenn
vaða í þjóðarauðlindinni og for-
svarsmenn atvinnurekenda beina
athyglinni að hógværum kaupkröf-
um láglaunahópa og leiða þar hag-
fræðingastóðið hjá launþegasam-
tökunum. Hér skal enn vitnað til
hins ágæta sjávarútvegsblaðs
Morgunblaðsins sem kom út sl.
miðvikudag. Þar var rætt við Svein
Ingólfsson framkvæmdastjóra út-
gerðarfyrirtækisins Skagstrendings
og spurði blaðamaður Svein m.a.
um bókhaldið: Aðferðir ykkar við
mat á skipum hafa vakið spuming-
ar • annarra fyrirtækja í þessari
grein. Sveinn: Við höfum notað þá
aðferð við mat á skipunum að skrá
þau á 90% af tryggingaverðmæti,.
en venjulega reglan er að miða við
bókfært verð. Um þetta hefur verið
nokkur ágreiningur og fyrst kom
athugasemd frá endurskoðenda
Útgerðarfélags Akureyringa,
kannski vegna þess að bréfin þeirra
hækkuðu lítið. Bókfært verð skip-
anna ásamt meðfylgjandi veiði-
heimildum gæti verið um 150 millj-
ónir, en með okkar aðferð um 350
milljónir ... Og enn spyr blaðamað-
ur: Segir ekki í lögum um stjórn
fiskveiða að kvótinn sé eign lands-
manna allra. Eigið þið nokkuð með
að færa kvóta skipa Skagstrendings
til eignar? Svar útgerðarmannsins:
Erum við ekki hluti af Iandsmönn-
um með 230 hluthafa og heilt sveit-
arfélag að auki?
Já, þannig ríflega tvöfaldar út-
gerðarmaðurinn verðmæti skipa-
stóls síns á pappírnum og eignar
sér físk í sjó. Þjóðarsáttarlaun-
þegarnir geta ekki hagrætt sínu
bókhaldi og mega ekki veiða fisk
niðri á bryggju hvað þá meir. Virt-
ir endurskoðendur ættu að kemba
fréttir af íslensku efnahagslífi og
skýra talnaleikinn - á skjánum.
Ólafur M.
Jóhannesson
^OúTVARP
ÚTVARPRÓT
106,8
9.00 Dögun. Morgunstund í fylgd með Lindu
Wiium.
13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög.
14.00 Tvö til fimm. Umsj.: Friðrik K. Jónsson.
17.00 í upphafi helgar. Umsj.: Guðlaugur K. Júlíus-
son.
19.00 Nýtt FÉS. Andrés Jónsson situr við stjórnvöl-
in.
21.00 Óreglan. Umsj.: Bjarki Pétursson.
22.00 Fjólublá boKan. Bl. tónlistarþáttur.
24.00 Næturvakt fram eftir morgni.
FM 102 * 104
STJARNAN
FM102
7.00Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
9.00 A bakinu i dýragarðinum. Bjarni Haukur og
Siggi Hlöðvers.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstu-
dagur.
12.00 Hörður Arnarson og áhöfn hans.
15.00 Snorri Sturluson.
18.00 Kristófer Helgason.
21.00 Darri Ólason. Helgarnæturvaktin.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.