Morgunblaðið - 07.09.1990, Síða 25
25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990
F ossvogskirkia til sýms
Umfangsmiklum endurbótum
á Fossvogskirkju sem staðið hafa
yfir frá því í mars er lokið og
var hún nýlega vígð og tekin í
aftur notkun.
Af þessu tilefni verður Fossvogs-
kirkja opin til sýnis almenningi á
laugarkirkjan dag og sunnudag, frá
klukkan 13 til 18 báða dagana.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
6. september.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 88,00 82,00 85,24 7,565 644.827
Þorskur(st.) 90,00 90,00 90,00 0,806 72.540
Smáþrosk 67,00 67,00 67,00 1,010 67.670
Ýsa 98,00 74,00 37,00 0,559 20.683
Ufsi 37,00 37,00 37,00 0,559 20.683
Smáufsi 37,00 37,00 37,00 0,038 1.406
Steinbítur 60,00 60,00 60,00 0,247 14.790
Lúða/fro 160,00 155,00 158,07 0,243 38.410
Langa 25,00 25,00 25,00 0,084 2.100
Lúða 285,00 260,00 274,53 0,085 23.335
Koli 35,00 35,00 35,00 • 0,005 . 175
Keila 25,00 25,00 25,00 0,041 1.025
Skötuselur 180,00 170,00 179,92 0,372 66.930
Lýsa 9,00 9,00 9,00 0,085 765
Samtals 89,95 35,762 3.216.669
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 116,00 49,00 96,59 14.618 1.411.905
Ýsa 510,00 12,00 67,08 55.311 3.710.415
Karfi 510,00 30,00 38,40 24.032 922.792
Ufsi 53,00 32,00 44,91 3.393 152.364
Steinbítur 72,00 70,00 70,49 1.504 106.012
Langa 62,00 48,00 56,77 5.260 298.610
Stórlúða 330,00 205,00 297,94 0,527 157.015
Lúða 350,00 205,00 307,00 0,980 301.185
Skarkoii 60,00 49,00 56,39 0,250 14.098
Sóikoli 20,00 20,00 20,00 0,064 1.280
Keila 32,00 32,00 32,00 0,303 9.696
Lýsa 12,00 12,00 12,00 0,202 2.424
Kinnar 320,00 320,00 320,00 0,008 2.560
Gellur 320,00 320,00 320,00 0,005 1.760
Blanda 99,00 26,00 48,06 0,191 9.179
Undirmál 70,00 30,00 . 65,43 0,198 13.021
Samtals
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 129,00 66,00 99,73 37,831 3.772.817
Ýsa 119,00 40,00 89,28 8,376 747806
Karfi 48,00 35,00 42,52 10,951 465.608
Ufsi 50,00 15,00 40,55 7,931 321.564
Steinbítur . 74,00 50,00 66,51 0,205 13.634
Lýsa 10,00 10,00 10,00 0,013 65
Hafur 5,00 5,00 5,00 0,011 55
Langa 55,00 15,00 52,35 2,606 141.146
Lúða 375,00 130,00 292,67 1,434 419.690
Skarkoli 69,00 69,00 69,00 0,270 18.630
Sólkoli 70,00 69,00 69,30 0,106 7.346
Koli 51,00 51,00 51,00 0,480 24.480
Keila 28,00 21,00 22,83 1,968 44.934
Langlúra 10,00 10,00 10,00 0,290 2.900
Skata 79,00 79,00 79,00 0,016 1,264
Skötuselur 380,00 120,00 343,51 0,057 19,580
Humar 1.215 999,00 1.215 0,009 10.935
Öfugkjafta 10,00 10,00 10,00 0,299 2.990
Náskata 10,00 10,00 10,00 0,042 420
Hlýri/Steinb. 75,00 50,00 70,11 1,269 88.968
Blandað 30,00 30,00 30,00 0,559 16.770
Blá & Langa 49,00 49,00 49,00 0,100 4.900
Undirmál 64,00 64,00 64,00 1,000 64,000
Samtals 81,55 75,913 6.190.502
Seld voru m.a. 17 kör af stórum Þorski, Barðinn varí Sandgerði með 17,5
tonn þar af 15,5 tonn af Þorski. Einnig var selt úr öðrum línu-og trollbátum
og einnig færabátum.
Olíuverð á Rotterdam-markaði
1. ág. - 5. sept., dollarar hvert tonn
GASOLÍA
425-----------
375—■— ;——
350-----------
325-----------
150
3. ág. 10. 17. 24. 31.
ÐENSÍN
475-------
450-------------------------------415/
3. ág. 10. 17. 24. 31.
ÞOTUELDSNEYTI
425--------------
3. ág. 10. 17. 24. 31.
SVARTOLÍA
300---------------
275---------------
225---------------
200---------------
175---------------
25
3. ág. 10. 17. 24. 31.
Morgunblaðið/Sigurdur Sigmundsson
Sigurbjörn Bárðarson hampar glæsilegum verð-
launagrip fyrir sigur í skeiðkeppninni.
Theodóra Mathiesen hlaut verðlaun sem prúðasti
knapi mótsins.
Fríða og Sigurbjöm vom
sigursæl í Gunnarsholti
__________Hestar_______________
Sigurður Sigmundsson
Syðra-Langholti.
Keppni t hestaíþróttum fór fram
á nýja sýningarvellinum í Gunnars-
holti, 1.-2. september sl. Iþrótta-
deild hestamannafélagsins Geysis
var framkvæmdaraðili.
Vegleg verðlaun voru í boði og
þátttaka í mótinu allgóð eða 186
skráningar þó að það sé þetta álið-
ið sumars og sumir hestamenn farn-
ir að draga skeifur undan gæðing-
um sínum, en þetta var síðasta
hestamót á þessu ári.
Fríða Steinarsdóttir sigraði í tölt-
keppninni á 5 vetra hryssu, Söndru
frá Ríp, en Fríða er eiginkona hins
kunna knapa Sigurbjörns Bárðar-
sonar. í töltkeppni ungmenna
(16-19 ára) sigraði Hrönn Ás-
mundsdóttir úr Keflavík á Eldi frá
Stórahofi. Hlaut hún í verðlaun vel
ættað folald gefið af Bryndísi og
Einari á Mosfelli í Svínadal. Guðríð-
ur Hallgrímsdóttir einnig úr
Keflavíkinni sigraði í unglingaflokki
á hestinum Glymi frá Stóra-Kroppi
og hlaut hún folald frá Jóni Karls-
syni bónda í Hala, að sjálfsögðu
undan þeim kunna stóðhesti Þokka
frá Garði.
í barnaflokki í töltinu sigraði
hinsvegar Guðmar Þór Pétursson á
hestinum Limbó, en Guðmar varð
stigahæstur knapa í barnaflokki og
sigurvegari í íslenskri tvíkeppni.
í fjórgangi sigraði Sigríður Bene-
diktsdóttir á gæðingi sínum Ár-
vakri frá Enni, en í ungmenna-
flokki Hrönn Ásmundsdóttir á Eldi,
og varð einnig stigahæst í íslenskri
tvíkeppni. í unglingaflokki vann
hinsvegar Reynir Aðalsteinsson á
Snældu en Reynir er sonur hins
kunna knapa Aðalsteins Aðalsteins-
sonar. í barnaflokki vann Þóra
Brynjarsdóttir frá Keflavík á
Gammi.
I fimmgangi fullorðinna varð í
efsta sæti Sigurbjörn Bárðarson á
hestinum Höfða frá Húsavík en
Sigurbjörn varð einnig stigahæsti
knapi mótsins svo að erm bætist í
hans verðlaunasafn. í ungmenna-
flokknum bar sigur úr býtum Magn-
ús Benediktsson á hryssunni Syrpu
frá Skarði, en hann varð einnig
stigahæstur í þessum aldursflokki.
Reynir Aðalsteinsson varð sigur-
sælastur í þessari grein í unglinga-
flokki á hryssunni Smáhildi frá
Skarði og stigahæstur af ungling-
um.
Fjör í skeiðinu
Og það var að sjálfsögðu sprett
úr spori og látið grípa til kostanna.
í gæðingaskeiði sigraði Sigurbjörn
Bárðarson á Snarfara frá Kjalar-
landi en þar voru skráðir til leiks
einir 29 keppendur. Hann sigraði
einnig í 150 m skeiði á Leisti frá
Keldudai á 14,3 sek. Annar á þeirri
vegalengd var Vani Erlings Sig-
urðssonar á 14,5 sek. og í þriðja
sæti Börkur frá Kvíabekk á 14,6
sek. setinn af Eiríki Guðmunds-
syni. Þessir kappar reyndu síðan
með sér um titilinn skeiðmeistari
ársins, þar sem hver knapinn reyndi
annars hest. Fyrst var keppt á
þennan hátt í fyrra en þá sigraði
Reynir Aðalsteinsson á Sigmundar-
stöðum. Nú fóru leikar svo að sigur-
vegari varð Sigurbjörn, hlaut hann
forkunnarfagran farandgrip svo og
eignarbikar gefinn af Últíma hf.
Eiríkur varð í öðru sæti en Erling
í þriðja. Vani lá ekki á kostum hjá
þeim Eiríki og Erling. í skeiðtví-
keppni vann hinsvegar Guðni Jóns-
son á Jörva frá Hala. Þá var valinn
prúðasti knapi mótsins og hlaut þau
verðlaun Theodóra Mathiesen úr
Mosfellsbæ.
Fyrirtækið Safco sem framleiðir
hið svokallaða Fersk Gras í Rangár-
þingi gaf fimm tonna af þessu
ágæta fóðri til verðlauna og hlutu
þau þeir sem urðu stigahæstir í
hverjum aldursflokki auk sigurveg-
arans í 150 m skeiði.
Sigurvegararnir í tölti: Fríða Steinarsdóttir, Rúna Einarsdóttir, Sigríður Benediktsdótiir, Theódór
Ómarsson og Páll Ólafsson.