Morgunblaðið - 07.09.1990, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990
41
Þessir hringdu . . .
Kannast einhver við fólkið?
Sigríður Eyjólfsdóttir hringdi:
„Mig langar til að spyrjast fyrir
um hvort einhver man eftir hjón-
unum Brynjólfi Vigfússyni og
Þóreyju Sveinsdóttur sem bjuggu
á Hólalandi í Breiðafirði eystra.
Þau fluttu suður á Eyrarbakka
frá Borgarfirði eystra 1891 með
þrú börn: Margréti, Sveinbjörgu
og Brynjólf. Ef einhver kannaðist
nú við þetta fólk, vinsamlegast
hringið í Sigríði Eyjólfsdóttur í
síma 97-29937.“
Peningahyggja
Lesandi hringdi:
„Ég undrast framkomu kennara
ár eftir ár, ekki síst núna síðast.
Kennarar eiga að vera til fyrir-
myndar en virðast bara hugsa um
auð og meiri auð. Að mínu áliti
ætti að hætta að borga þeim kaup
á sumrin“.
Læða
Svört og hvi't læða tapaðist frá
Hamraborg í Kópavogi sl. föstu-
dag. Er eyrnamerkt „E.L.F. 019“.
Vinsamlegast hringið í síma
641195 ef hún hefur einhvers
staðar komið fram.
Jakki
Laugardagskvöldið 1. septem-
ber var tekinn brúnum tvíhneppt-
ur mittisleðuijakki á Gauk á
Stöng. Vinsamlegast skilið honum
í fatageymsluna þar eða hringið
í síma 39246.
Blússa
Dökkblá jogingblússa með
grænum kraga var tekin í Lauga-
dalslauginni fyrir nokkru. Vin-
samlegast skilist til starfsfólksins
þar.
Peysa
Rauð, handpijónuð, kaðals-
munstruð barnapeysa tapaðist í
Húsafellsskógi um verslunar-
mannahelgina. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 670793.
Myndavél
JVIyndavél tapaðist í Vest-
mannaeyjum um verslunar-
mannahelgina. Vinsamlegast
hringið í síma 53413 ef hún hefur
fundist.
Lyklar
Lyklar fundust við Tómasar-
haga eða Dunhaga. Upplýsingar
í síma 621879.
REYKVÍKINGAR!
Ásgeir Hannes Eiriksson,
þingmaóur Borgaraflokksins og
fulltrúi Reykvíkinga í fjárveitinga-
nefnd Alþingis, verður á Kaffi-
Hress í Austurstræti í dag, föstu-
daginn 7. sept., kl. 1 2.00-14.00
Komið og spjallið við þingmann
Reykvíkinga.
Tillagan er algjörlega raunhœf því hvort semþú veislþad
eóa ekki, þá er húd þtn nú þegar þakin þunnu náttúrulegu
sýrulagi, sem SCbameil vemdar og vidheldur.
' Orð Steingríms
Steingrimur Hermannsson forsætisráðherra lagði
þunga áherslu á það í viötali við Morgunblaðið um
heleina að fslendii ‘ -
'Jí
/ hcrr
^lÐTÁÚ viö Ntorgunblaðið
19 þ.m. svarar Stcingrimur
Hcrmannsson forsxlisrið-
hcrra skýrt og skorinort nciundi
spumingu blaðamanns um það
hvort Islcndingar cigi crindi i Evr-
ópubandalagið.
i ,.S*vi sjr.'j’.'Jcya lcl cg að vjð cig-
um ckkcrt crindi i Evrópt'banda-
W lj«lð bað vxri citt þ.v1) v.-.
cr um pcrsónulcg cinkcnni
fcrð stjómmilamanns ;
fyrst og frcmst. cða þ;
spcglun af miðflokksstöðL
sóknarflokksins.”
t*að cr ckki nýtt að
vcrandi og fyrTvcrandi, þy
til miðjustcfnu koma yfir!
sjái hana fyrir sír scm sisli
og í milli vinstri og hægri.
isma og markaðshyggju
miðjumcnn sjálfir skilji p<
stöðu sina nokkuð á a
____________)Kcnningin um að miðjt
'•m.þcllii þjpðfclag-, /úr i cr gömul pólitisk
njinna / scm lengt.hcfur vcrið
Orð Steingrims
Hermannssonar
Orð Stein-
gríms
Til Velvakanda.
Steingrímur Hermannsson sagði
í viðtali við Morgunblaðið 19. ágúst
sl., að eitt það versta, sem komið
gæti fyrir þetta þjóðfélag, væri að
ganga í Evrópubandalagið.
Nú er það svo, að framsóknar-
menn hafa í formanni sínum eign-
ast sinn „Kim 11 Sung“, og hafa
vitnað í hann líkt og þegar bókstafs-
trúarmenn vitna í Orðið, með stór-
um staf. Og segja þá þeir bókstafs-
trúarmenn gjarnan, er þeir vitna í
höfund kristinnar trúar: Orð Krists.
Á sama veg hafa Austurlandamenn
vitnað í Múhameð, og margir síðar
í Arafat.
Það stóð líka ekki á því, að Fram-
sóknarmenn vitnuðu ótt og títt í
Steingrím og legðu fjálglega út af
orðum hans, bæði í Tímanum og
annars staðar. En þá gerir foringinn
þeim þann grikk á blaðamanna-
fundi með Mitterrand að þverneita
því að hafa nokkurn tímann sagt
þetta???
Að mínu mati eiga svona pólitík-
usar að segja af sér snarlega.
Guðmundur
Læða
Læðan á myndinni fór að heiman
frá sér að Logalandi 2. september.
Hún heitir Fífí og er síamsköttur
að hálfu. Hún var með
appelsínugula ól með svörtum
tíglum og er eyrnamerkt. Vinsam-
legast hringið í síma 685236 ef hún
hefur einhvers staðar komið fram.
Erfiðleikamir
til blessunar
Til Velvakanda.
í Nýja-Testamentinu stendur eft-
irfarandi: Drottinn agar þann sem
hann elskar, og hirtir harðlega þann
sem hann tekur að sér. (Hebr. 12:6).
Orð þessi koma ávallt upp í huga
minn þegar ég sé fólk líða þjáning-
ar og verður að ganga í gegn um
erfiðleika, sem oft virðast fólki svo
ósanngjarnir og tilgangsiausir. Oft
er sálarmyrkrið svo svart og kalt
að engin virðist undankomuleiðin í
birtu og yl. Þessi dimma og drunga-
lega leið er samt vegurinn til ljóss-
ins og hlýjunnar.
En vegir Guðs eru alltaf réttlátir
þó þeir séu órannsakanlegir af
mannlegri skynsemi og erfiðir yfir-
ferðar, meðan þrautin er sem verst.
Því er gott 'að hafa hugföst orð
Hiskía konungs er hann lofsöng
Guð eftir dauðans sátt, en var heill
orðinn á ný fyrir orð Guðs: Sjá, til
btéssunar varð mér hin sára kvöl.
(Jesaja 38:17).
Já, Guð heyrir bænir og sér tár-
in, þegar við beygjum okkur í auð-
mýkt og biðjum Guð um hjáip.
Þeir krossar sem við þurfum að
bera meðan við lifum eru ekki til
einskis. Hver og einn þeirra hefur
tilgang, þó við sjáum það ekki fyrr
en löngu seinna. Það er nefninlega
svo að þó við mennirnir skiljum
ekki heilaga ráðstöfun Guðs, þá
getum við þurft að líða miklar þján-
ingar einhverntíma á lífsleiðinni og
sigrast á þeim vegna tilgangs Guðs
sem við komumst að seinna meir á
ævinni. Þá sjáum við að ráðsályktun
Guðs var rétt. Guð segir: Ákalla
mig á degi neyðarinnar, ég mun
frelsa þig og þú skalt vegsama
mig. (Sálm. 50:15).
Og til hvers allir þessir erfiðleik-
ar? Sálmur 119:71 segir okkur það:
Það varð mér til góðs, að ég var
beygður til þess að ég mætti læra
lög þín.
Því sá maður sem þekkir lög
Guðs og breytir samkvæmt þeim
er Guði velþóknanlegur og öllum
til blessunar.
Einar Ingvi Magnússon
Sýrulagid er fyrsta vöm húdarinnar gegn bakteríum,
sveþþum, vírusum og eydileggingaráhrifum frá loftslagi.
Sýrulagið hefur pH-giIdid 5.5, sem er einmitt það sama og
þH-gildi sebamed léttsáþunnar.
sebamed léttsáþan er því sérstaklega mild og góð fyrir þá,
sem ekki þola venjulega sápu, þvo sér oft, hafa óhreina húð
eða þá, sem vilja vemda húðina og heilbrigði hennar.
sebamed léttsápan er fáanleg í fóstu og fljótandi formi.
sebamed léttsápan er þykk og freyðir haftlega.
Ilmurinn af Sebðmed er beeði mildur'og þagilegur.
IDRO - DROTTNINGARHUNANG FYRIR ALLA FJOLSKYLDUNA
N0TADAF
pROTTNINGUMI
ARÞUSUNDIR
Gelé Royal er hrein
orka beint úr nátt-
úrinni. Þegar bý-
flugurnar vantar
nýja drottningu í búið, taka þær lirfu
og fæða hana eingöngu á drott-
ningarhunangi. Hún verður nýja
drottningin þeirra og fær alia ævi
eingöngu þessa konunglegu fæ&u.
Venjulegt vinnubý lifir í u.þ.b. 1
mánuð en drottningin lifir í allt að 4
ár og sér alfarið um að viðhalda
stofninum.
Hvert BIDRO-hylki inniheldur ferskt
ómeðhöndlað drottinaarhunang,
hunang, hveitikímsolí, bývax og E-
vitamin.
BIDRO-VEUIÐAN
Byrjaðu daginn með BIDRO. Ur því
færo þú efni til að viðhalda þreki.
BIDRO hefur ekki lent í efnafræðilegri
meðhöndlun, er t.d. ekki frostþurrkao.
Aðeins ómeðhöndlað drottningar-
hunana heldur öllum heilsu- og
orkugefandi eiginleikum.
BIDR0 • KYNNING
Lis Petersen, konan á bak við
BIDRO, segir: "Daglega hefur fólk
samband við mig, til að segja mér frá
gagnlegri verkun BIDR05. Þetta er
fólk á öllum aldri og
báðum kynjum," Lis
Petersen verður í
Heilsuhúsinu í Kring-
lunni föstudaginn 7.
september til að veita
upplýsingar og svara
fyrirspurnum um
BIDRO.
eilsuhúsið