Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Syrpan (22). Teiknimyndir. 18.20 ► Ung- mennafélagið (22). Endur- sýnt. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismaer (153). 19.20 ► Benny Hill (5). STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um góða granna. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrásíðasta laugardagsmorgni. Með- al efnis er teiknimynd um greifann Brakúla, sem er blóðsuguönd sem einn- ig er grænmetisæta. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► Dick Tracy. Teikni- mynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Gönguleiðir. Aö þessu sinni verður gengið um ísafjörö ífylgd Gunnars Valdimarssonar. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 20.50 ► Matlock (5). Bandarískursaka- málaþáttur. 21.40 ► (þróttasyrpa. 22.00 ► Ferðabréf. Annar þáttur. Norskur heimildamyndaflokkur í 6 þáttum. Sjónvarpsmaðurinn Erik Diesen ferðaðist um Kína, Tæland og Singapúr snemma árs 1989. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 6 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttatimi ásamt veð- urfréttum. 20.10 ► Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karls- son. 21.05 ► Aftur til Eden (Re- turn to Eden). Framhalds- myndaflokkur. 21.55 ► Nýja öldin. Ný íslensk þátta- röð um andleg málefni. 22.25 ► Náin kynni (Int- imate Contact). Breskfram- haldsmynd ífjórum hlutum. Myndin fjallar um miðaldra fjölskylduföður sem smitast af alnæmi og viðbrögð hans. 23.15 ► Rafhlöður fylgja ekki (Batteries not Included). Hugljúf og skemmtileg mynd sem greinirfrá íbúum blokkarnokkurrar í Nýju Jórvík en þeirfá óvæntan liðsauka í baráttu sinni við borgaryfirvöld. 1.00 ► Dagskrárlok. © RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Davíð Baldursson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: »Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Siljá Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (34). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Hall- dóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - Skólastarf á unglingasligi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: „Ake" eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (13). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri.) (Einn- ig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Frænka Frankensteins" eff- ir Allan Rune Petterson. Framhaldsleikrit fyrir alla fjölskylduna, lokaþáttur: „Sigur að lokum - og þól". Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Endurtekið frá þriðj udagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Armstrong litli. Leikin atriði um æsku Louis Armslrongs í New Orleans og flutt tónlist með meistaranum. Umsjón: Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttiri 17.03 Tónlist á siðdegi - Liszt og Svendsen. 18.00 Frettir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins Kynnir: Haraldur G. Blöndal. 21.30 Sumarsagan: „Hávarssaga ísfirðings" Örn- ólfur Thorsson les (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 James Joyoe - Ódysseifur í Dublin. Siðari þáttur. Umsjón: Sverrir Hólmarsson. 23.10 Sumarspjall. Ólafur Gunnarsson rithöfundur. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. UTVARP 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 18.03 Þjóðarsálin- Þjóðfundurí beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskifan. 21.00 Sykurmolarnir og tónlist þeirra. Fyrri hluti. Skúli Helgason rekur feril hljómsveitarinnar í tali og tónum. (Áður á dagskrá í fyrravetur.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Með hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstudegi. 3.00 i dagsins önn - Skólastarf á unglingastigi. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Vélmenniö heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallarvið hlustendurtil sjávarog sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. Íslenskír tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða 18.35-19.00. FMT90D AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Með kaffinu viðtöl, kvikmyndayfirlit, neytenda- mál, litið í norræn dagblöð, kaffisímtalið, Talsam- bandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúfir morgun- tónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðriö. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7,40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsanog ham- ingjan. 8.30 Sportstúfar. 8.40 Viðtal dagsíns. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gaf þér. 10.30 Hvað er í pottunum? 11.00 Spak- mæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eíríkur Hjálmarsson. 13.00 Slrætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað I síðdegisblaðiö. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuöið í bleyti. 15.30 Efst á baugi vest- anhafs. 16.00 Mál til meðferðar. Umsjón Eíríkur Hjálmars- son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpípan opnuð. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 17.40 Heímspressan. 18.00 Hver er (alþingis)maðurinn. 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Spjall og tónlist. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 989 PTátWJiV FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson, morgunþáttur i takt við ’ timann. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdís Gunnarsdóttir. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Þjónkun Það má segja að fréttir greinist í grófum dráttum í fréttir af mannfólki og fréttir af náttúrunni. Það þýðir lítið að fjargviðrast út í fréttir af óblíðri náttúru íslands er birtist í ansi löngum pistli Bjarna Hafþórs frá Akureyri í fyrrakveld. Þar mætti rauðnefjaður lögreglu- þjónn með snjódrífu á öxlum. Vetur konungur þegar tekinn að snerta foldina með sínum veldissprota. Æ, er strax kominn vetur, stynur landinn og ypptir öxlum. Kannski hefur hin óblíða náttúra kennt okkur að yppta öxlum þegar fréttir berast af vandræðagangi mannfólksins? Menn umbera þann- ig hina siðlausu stjórnarherra — en hversu lengi? Er ekki kominn tími til fyrir fréttamenn að hætta að yppta öxlum og taka þess í stað á vandanum í almennum fréttátímum og vönduðum fréttaskýringaþátt- um? Ástæða þessara hugleiðinga er smáfrétt sem hljómaði í kvöld- fréttum ríkisútvarpsins í fyrrakveld. Fátœkasta landið í fréttinni sagði frá því að dr. Þráinn Eggertsson hagfræðingur hefði nýlega spáð því að um næstu aldamót yrði ísland sennilega kom- ið í hóp fátækustu landa Evrópu. Þessa spá byggði dr. Þráinn á rann- sókn á efnahagsstjórn hinna marg- umræddu „framsóknaráratuga". Rannsóknir dr. Þráins hafa leitt í ljós að við stöndum í sömu efna- hagssporum í dag og fyrir áratug en á þessum tíma hefur mikill efna- hagsbati orðið hjá öðrum þjóðum sem búa við frjálst hagkerfi. En við búum nú einu sinni við efnahags- kerfi sem er háð vilja stjórnmála- manna, ríkisbankastjóra og sjóð- stjóra svo það er kannski betra að bera efnahagskerfi okkar saman við austræna kerfið. Annars er full ástæða til að taka mark á þessari dökku efnahagsspá því nýlega gaf Cambridge Univers- ity Press út bók um efnahagsmál eftir dr. Þráin. Cambridge-háskóli fékk leyfí til prentunar og bókaút- gáfu úr hendi Hinriks áttunda 1534 og er Cambridge University Press því elsta útgáfufyrirtæki heims en þar hafa prentvélar ekki stoppað síðan 1584. Þetta útgáfufyrirtæki gefur aðeins út verk sem standast ströngustu gæðakröfur eins og dr. Þorvaldur Gylfason benti á í prýðis- góðri grein hér í blaði í tilefni af útkomu bókar dr. Þráins. íslenskt samfélag þarf á slíkum mönnum að halda á næstu árum og áratugum. Það gengur ekki lengur að fréttamenn veifi hljóð- nemum athugasemdalaust fyrir vit valdamanna sem eru að gera þetta land óbyggilegt nema fyrir fáa út- valda. Þessir menn breytast ekkert samanber ráðningu Stefáns Frið- finnssonar aðstoðarmanns Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkis- ráðherra í forstjórastól íslenskra aðalverktaka og skipun aðstoðar- manns Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra í stjórn þar. Fréttamennirnir taka þessu eins og veðrinu með sauðkindarlegri þolin- mæði í stað þess að skoða hvernig fjármunir hins skattpínda almenn- ings voru notaðir til að kaupa hina digru valdastóla undir flokksgæð- ingana. Hversu lengi er hægt að þola svona vinnubrögð? Verkalýðs- félög rífast um launauppbót sem dugar vart fyrir sæmilegu oststykki og almenningur horfir fram til fá- tæktarára en fréttamennirnir reyna sjaldnast að skoða málin í víðu sam- hengi til dæmis með því að ræða við okkar fremstu hagfræðinga. Það var kannski ágætt að Eiríki Bylgjumorgunþáttarstjóra tókst ekki að ná í hinn nýráðna Aðalverk- takaforstjóra, en hann var í fríi á Flórída. Ólafur M. Jóhannesson 11.00 Haraldur Gislason. Búbót Bylgjunnar í hádeg- inu. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Umsjón: Haukur Hólm. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum siðdegisfrétt- um. 18.30 Listapopp meðÁgústi Héðinssyni, hann lítur yfir fullorðna vinsældalistann I Bandarikjunum, einnig tilfæringar á kántrý- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturröltinu. Fréttir eru sagðar á klukkutima fresti milli 8-16. FM^»57 FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur rnorgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð, skemmtiþáttur Griniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Árnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Skemmtiþáttur Gríniðjunnar (endurtekið). ,18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Klktíbíó". Nýjar myndir eru kynntar sérstak- lega. ívar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll SævarGuðjónsson. 106,8 9.00 Tónlist. 13.00 Miili eitt og tvö. Lárus Óskar velur lögin. 14.00 Tónlist. 19.00 Gamalt og nýtt. Tónlistarþáttur I umsjá Sæ- unnar Kjartansdóttur. 20.00 Rokkþáttur Garðars Guömundssonar. 21.00 í Kántribæ með Sæunni. 22.00 Magnamín. Ágúst Magnússon stjórnar út- sendingu. 24.00 Náttróbót. FM 102 m. 104 FM102 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helgason. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Iþróttafréttir kl. 11:11. 14.00 Björn Sigurðsson. íþröttafréttir hans Valtýs eru á sínum stað kl. 16. 18.00 Darri Ólason. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 2.00 Næturvaktin. Darri Ólason er snillingur í tón- listinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.