Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 MEÐ TVÆR í TAKINU ÞAÐ VAR SVO ERFITT AÐ EINNA ÁSTINA AÐ HÚN NEYDDIST TIL AÐ RÁÐA SÉR EINKASPÆJARA OG HANN FANN EKKI EINA, HELDUR TVÆR. TOM BERENGER (Platoon), ELIZABETH PERKINS (Big) og ANNE ARCHER (Fatal Attraction) í nýjustu mynd leik- stjórans Alans Rudolph (Choose Me, The Moderns), ásamt Kate Capshaw, Annette OToole, Ted Levine og Anna Magnuson. BLAÐAUMSAGNIR: „Frumleg, fyndin og frábær PLAYBOY. „Tælandi, fyndin og stórkostlegur leikur". ROLLING STONE. „Bráöskemmtileg, vel leikin, stórkostleg leikstjóm og kvikmyndatakan frábær,, LIFE. Sýndkl. 5,7,9og 11. FRAM í RAUDAN DAUÐANN ILOVH YOtl 70 DEA'I H Sýnd kl. 9 og 11. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 7. ÞJOÐLEIKHUSIÐ • ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með söngvum í fslensku óperunni kl. 20.00. Frumsýn. Fö. 21 /9 uppselt. 2. sýn. lau 22/9, uppselt. 3. sýn. sun. 23/9. 4. sýn. fi. 27/9. 5. sýn. fö. 28/9, uppsclt. 6. sýn, sun. 30/9. 7. sýn. fö. 5/10, uppselt. 8. sýn.lau. 6/10, uppselt. Sun. 7/I0, fö. I2/10, lau. I3/I0 uppsclt og sun. 14/10. Miðasala og símapantanir i íslensku óperunni alla daga nema mánu- daga frá kl. 13— 18. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simar: 11475 og 11200. 212 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 <9i« LEIKFELAG REYKJAYIKUR • FLÓ Á SKINNI Frumsýning 20. sept. 2. sýn. 21. sept. Grá kort gilda. 3. sýn. 22. sept. Rauð kort gilda. 4. sýn. 23. sept. Blá kort gilda. 5. sýn. 27. sept. Gul kort gilda. 6. sýn. 28. sept. Græn kort gilda. 7. sýn. 29. sept. Hvit kort gilda. 8. sýn. 4. okt. Brún kortgilda. Miðasalanopin daglega kl. 14.-20. Bíólínon -ðksmn Hringdu og fáðu umsögn um kvikmyndir Fimmtudagur erokkardagur HILMAR SVERRISSON skemmtir í kvöld Mikil dansslemning! HÓTEL ESJU Vestmannaeyjar; Járn fauk af húsum Vestmannaeyjum. NORÐAN rok var í Eyjum á þriðjudag og fór vind- hraðinn á Stórhöfða í 11 vindstig. Eftir hádegið fór að bæta í vind og var komið spænu- rok upp úr miðjum degi. Sjórinn þyrlaðist upp og var sjódrífa yfir bæinn. Stál- klæðning rifnaði utan af mjölhúsi Fiskimjölsverk- smiðjunnar. Klæðning losn- aði einnig á einu einbýlishúsi og þakjám af öðru en fljót- lega tókst að hemja það og koma í veg fyrir frekari skemmdir. Grímur AÐRAR48 STUNDIR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LEITIN AÐ RAUÐA OKTOBER Sýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. SÁ HLÆR BEST... Aðalhl.: Michael Caine. Sýnd kl. 11.10. PARADÍSAR BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. VINSTRI FÓTURINN ***★ HK.DV. Sýnd kl. 7.20. Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska bama- og fjölskyldumyrid: Handrit og leikstjórn: Ari Kristinsson. Framleiðandi: Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist: Valgeir Guðjónsson. Byggö á hugniynd Herdísar Egilsdóttur. AðalhL: Kristmann Óskarsson, Höngi Snær Hauksson, Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ólafsson, Ingólfur Guðvarðarson, Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 5 og 7. l|djjjj=T HÁSKÓLABÍÚ rilMiili||iHT'ii"íni 2 21 40 GRINMYND I SERFLOKKI: Á ELLEFTU STUNDU „...hlátur og hlátur á stangli í allri rnynd- inni, inn á milli er líf legur eltingaleikur." AI. Mbl. Aðalhlutverk: Dabney Coleman og Terry Garr. Leikstjóri: Gregg Champion. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Borgarmót í Kringlunni Föstudaginn 21. septem- ber verður haldið hið ár- lega afmælismót Reylyavíkurborgar, Borg- armót, í Kringlunni. Þetta mót er firmakeppni og er búist við þátttöku 40 fyrirtækja og stofnana. Margir af okkar sterkustu skákmönnum munu tefla fyrir þessi fyrirtæki. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi. Umhugsunar- tími er 7 mínútur. Borgarmó- tið hefst klukkan 15. CÍCCCCG __SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: MIXB&EN HIN GEYSIVINSÆLA TOPPMYND DICK TRACY ER NÚNA FRUMSÝND Á ÍSLANDI EN MYNDIN HEFUR ALDEILIS SLEGIÐ I GEGN í BANDA- RÍKJUNUM í sumar og er hún nún a frum- SÝND VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU. DICK TRACY ER EIN FRÆGASTA MYND SEM GERÐ HEFUR VERID, ENDA ER VEL TIL HENNAR VANDAÐ. DICK TRACY - EIN STÆRSTA SUMARMYNDIN Í ÁR! Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, A1 Pacino, Dustin Hoffman, Charlie Korsmo, Henry Silva. Handrit: Jim Cash og Jack Epps Jr. Tónlist: Danny Elfman. — Leikstj: Warren Beatty. Sýnd kl. 4.50,7, 9 og 11.10. Aldurstakmark 10 ára. HREKKJALÓMARNIR 2 Wetoldyou. Rexnember the rules. You didn’l iisten. GýEMLíNS 2 THE NEW BATCH r/DÁGÓÐ SKEMMTUN" SV. MBL GREMLINS 2 STÓRGRÍNMYND FYRIRALLA! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Aldurstakmark 10 ára. STORKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.45. ÁTÆPASTAVAÐI2 Sýnd kl. 6.50,9,11.10. Bönnuð innan 16 ára. Skákþing íslands 1990: Keppni í drengja- og telpnaflokki KEPPNI í drengja- og telpnaflokki, fædd 1975 eða siðar, á Skákþingi íslands verður dagana 21.-23. september nk. Tefldar verða 9 umferðir eftir Monnrad-kerfi og er umhugsunartími 40 mín. Ef næg þátttaka fæst, verður sérstakur telpna- flokkur, annars verður hafð- ur sami háttur á og undan- farin ár. Umferðataflan er þannig: Föstudagur 21. sept- ember klukkan 19-23 1., 2. og 3. umf. Laugardagur 22. september klukkan 13-18 4., 5. og 6. umf. Sunnudagur á skák fyrir keppanda. 23. september klukkan 13-18 7., 8. og 9. umf. Teflt verður í Faxafeni 12 í Reykjavík. Þátttökugjald er 700 krónur. Innritun fer fram á skákstað föstudaginn 21. september klukkan 18.30-18.55. Skákstjóri verður Ólafur H. Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.