Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990 í DAG er fimmtudagur 20. september, sem er 263. dagur ársins 1990. Tuttug- asta og þriðja vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 6.57 og síðdegisflóð kl. 19.10. Fjara kl. 0.50 og kl. 13.06. Sólarupprás í Rvík kl. 7.04 og sólarlag kl. 19.37. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 14.21. (Almanak Háskóla íslands.) Er nokkur sá faðir yðar á meðal, að hann gefi syni sínum, er biður um fisk höggorm í staðinn. (Lúk. 11, 11.) 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ ’ 11 _ ■ r 13 14 ■ L ■ 16 ■ 17 1 LÁRÉTT: — 1 rolan, 5 slá, 6 kvæð- ið, 9 úrskurð, 10 ósamstæðir, 11 einkennisstafir, 12 geymist í minni, 13 snáka, 15 bókstafur, 17 deilan. LÓÐRÉTT: — 1 fyrirmæla, 2 guð- hrædd, 3 land, 4 rónni, 7 hestar, 8 svelgur, 12 karl, 14 skartgripur, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 rösk, 5 vala, 6 staö, 7 fa, 8 Ullur, 11 næ, 12 rík, 14 grið, 16 salinn. LÓÐRÉTT: — 1 rostungs, 2 svall, 3 kal, 4 tala, 7 frí, 9 læra, 10 urði, 13 kæn, 15 il. SKIPIN RE YKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Askja úr strand- ferð. Reykjafoss var væntan- legur að utan og Mánafoss fór á ströndina. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrrakvöld lagði Hofsjökull af stað til útlanda. Komin voru af ströndinni í gær Jök- ulfell og Hvítanes. ÁRNAÐ HEILLA rj fT ára afmæli. í dag, 20. í O september, er 75 ára Aðalsteinn Sæmundsson, vélsljóri, Holtsgötu 23, Rvík. Kona hans er Elínrósa Hermannsdóttir, húsmóðir. Þau eru að heiman í dag, en næstkomandi laugardag ætla þau að taka á móti gestum á heimili sínu kl. 17—20. FRÉTTIR VEÐUR fer kólnandi ítrek- aði Veðurstofan í veður- fréttunum í gærmorgun. Uppi á hálendinu mældist 5 stiga frost í fyrrinótt. Mest frost á láglendinu var 3 stig á Hólum í Dýrafirði og tvö stig í Stafholtsey í Borgar- firði. I Reykjavík var eins stigs hiti um nóttina. Sól- skin var í höfuðstaðnum í fyrradag í 35 mín. Mest úrkoma í íyrrinótt var aust- ur á Reyðarfirði, 12 mm. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund í hádeginu í dag: Orgelleikur, fyrirbænir og altarisganga. Léttur há- degisverður eftir stundina. I kvöld kl. 20 er æskulýðsfund- ur. SELTJARNARNES- KIRKJA: Opið hús í dag frá kl. 15 fyrir foreldra og böm þeirra. NESKIRKJA: Starf aldraðra hefst á ný í dag og er opið hús í safnaðarheimilinu kl. 13—17. Nánari uppl. í kirkj- unni. HJÁLPRÆÐISHERINN: í kvöld kl. 20.30 verður kvöld- vaka. Major Ester Blomsö talar. Kaffiveitingar og efnt til skyndihappdrættis. Konur í Heimilasambandinu sjá um kvöldvökuna sem er öllum opin. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag kl. 14, í Goðheimum við Sigtún. Fijáls spila- mennska. Félagsvist spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 20. Dansnámskeiðið hefst nk. laugardag í Ármúla 17 kl. 16.30. Þær færðu Hjálparsjóði íslands rúmlega 1.660 kr., þessar ungu dömur, en þeir peningar komu inn á hlutaveltu sem þær héldu til ágóða fyrir RKÍ. Þær heita Katrín D. Ásgr- imsdóttir, Hrund Guðmundsdóttir og Ragna D. Ásgríms- dóttir. KÓPAVOGUR. Fél. eldri borgara efnir til spila- og skemmtikvölds í félagsheimil- inu (Hákoti) annað kvöld kl. 20.30. Spiluð verður félags- vist (heilt kort) og síðan fá menn sér snúning. Spilaverð- laun síðustu 3ja kvölda verða veitt. Þessi kvöldskemmtun er opin innanbæjarfólki og utan, 60 ára og eldri. HÚNVETNINGAFÉL.: Á laugardag verður spiluð fé- lagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 14. Spilaverðlaun og veitingar. FURUGERÐI 1: Starf aldr- aðra. í dag fer fram eftirfar- andi tómstundastarf. Klukk- an 9: Böðun, hárgreiðsla, fótaaðgerðir, leirmunagerð. Kl. 9.30 bókband, kl. 13 and- lits- og handsnyrting og hár- eyðing. Kl. 13 er leðurvinna. Söngur með Sigurbjörgu kl. 14 og kl. 15 kaffiveitingar. VESTURGATA 7. Þjónustu- miðstöð aldraðra. Haust- skemmtun verður á morgun, föstudag, sem hefst kl. 13 með kynningu á keramik- og leirvinnu í vinnustofunni kl. 13.30. Klukkustund við píanóið ásamt Sigurlaugu. Dansað í kaffitíma. Danspör sýna nýjustu dansa. Síðan kemur Karl Jónatansson og hljómsveit hans ásamt Mjöll Hólm og verður húsið opið til kl. 18. HVASSALEITI 56-58: Fé- lags- og þjónustumiðstöð aldraðra. í dag kl. 9 teiknun og málun, leiðbeinandi Katrín Ágústsdóttir. Á sama tíma hárgreiðsla, andlits- og handsnyrting. Félagsvist spib uð kl. 14. Kaffitími kl. 15. Á morgun, föstudag, verður veitt aðstoð við fataviðgerðir o.fl. Sigrún Jónsdóttir leið- beinir. Á sama tíma er hár- greiðsla. Spænskukennsla Maríu Louerbes kl. 13 og enskukennsla James Wes- neski kl. 15. MINNINGARKORT MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. Svo virðist sem nær óframkvæmanlegt sé að selja kindakjöt til Arabalanda: Muldra úr Kóraninum meðan féð er skorið 'IIP11 ! 1;í f ^ Róaðu þig niður, lambið mitt. Kannski tekst honum að skera þig núna? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 14. september til 20. september, að báðum dögum meötöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Al- næmi: Uppi.sími um alnæmi: Símaviötalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Fétags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmQ i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. ^ Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 16.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga'10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptærfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík I simum 75659, 31022 og 652715. Í Keflavik 92-15826. Forekfrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjékrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. LHsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SjáMshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um éfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40. 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta ó laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfiriit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 lil 16 Ofl ki. 19 til kl. 20.00. Kaennadeildm. kl. 19-20. SængurkvennadeikJ. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eltir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til ki. 19.30. - Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - Vífilsstaöasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. RafveHa Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsirigar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnlð í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn ménud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabllar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegarum borgina. Sögustundirfyrirböm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: „Svo kom blessaö striðið* sem er um mannlif í Rvík ó stríösárunum. Krambúð og sýning á.vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bókagerðarmanns frá aldamót- um. Um helgar er leikiö á harmonikku í Dillonshúsi en þar eru veitingar veittar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Islensk verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokaö vegna viðgerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opió alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13-16. Höggmyndagarð- urinn kl. 11—16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjardar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breið- hoftslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. SuðurbaBjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröli: Ménudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug f MosfeHssveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin ménud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.