Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990
68^1060
^Skeifunni 11A, 2. hæð.
2 Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hdl.
>--------------------
Einbýli - raðhús
>
^ Faxaskjól
Vorum að fá í einkasölu tvíbýlish. á frá-
bærum stað með sjávarútsýni. í kj. er
sér 2ja herb. íb. Á 1. hæð eru 3 saml.
stofur og eldh. Á efstu hæð eru 3 herb.
og snyrting. Tvennar svalir. Glæsil. út-
sýni. Laust fljótl. Ákv. sala.
Reykjafold
Vorum að fá í sölu mjög faljegt einbhús
á einni hæð 197,7 fm nettó ásamt bílsk.
4 svefnherb. Glæsil. baðherb. Sökkull
fyrir garðstofu fylgir. Laust fljótl.
Fífusel V.10,5m.
Vorum aö fá í einkasölu fallegt raðhús,
200 fm á þremur hæðum ásamt stæði
í bílsk. Tvennar svalir í suðvestur. Ákv.
sala.
4ra herb. og stærri
Hrísmóar - Gbæ
Erum með í einkasölu mjög fallega 5-7
herb. íb. 157 fm á tveimur hæðum
ásamt 22 fm bílsk. Suðursv. Áhv. lán
frá veðd. ca 3,2 millj.
Hrísmóar - Gbæ
Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra
herb. íb. á 8. hæð í lyftublokk. Tvennar
svalir. Þvottah. í íb. Glæsil. útsýni. Áhv.
hagst. lán frá veðd. ca 4,3 millj.
Lækir V. 8,5 m.
Falleg hæð í fjórb. 112,4 fm nettó. 4
svefnherb., stofa, borðst., eldhús,
snyrting og þvhús. Tvennar svalir. Frá-
bært útsýni.
Hrísmóar V.10,9m.
Vorum að fá í einkasölu glæsil. 5-7
herb. íb. 157 fm á tveimur hæðum
ásamt 22 fm bílskúr. Suöursv. Áhv. lán
f. Veðdeild 3 millj.
Kelduland
Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra
herb. íb. á 1. hæð í 2ja hæða blokk.
Suðursv. Glæsil. útsýni. Skuldlaus eign,
hentar vel f. húsbréf.
Hraunbær V. 6,9 m.
Vorum að fá í einkasölu fallega 5 herb.
íb. ofarl. v. Hraunbæ. Suðursv. Laus
strax. Áhv. lán f. veðdelld 1,7 millj.
3ja herb.
Hraunkambur - Hfj.
Vorum að fá I sölu fallega 3ja herb. íb.
á jarðh. í tvíbýlish. ca 85 fm. Sérinng.
Ákv. sala.
Bólstaðarhl. V. 6,5 m.
Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja-4ra
herb. íb. 87,1 fm nettó, lítið niðurgr.
Fjórbýli. Sérinng. Falleg ræktuð lóö.
Áhv. veðd. 2,5 millj.
Drápuhlfð V. 4,5 m.
Rúmg. 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. Ákv.
sala.
Krummahólar V. 6 m.
Mjög rúmg. ib. á 2. hæð. Stórar svalir,
gott útsýni. Stæði i bilgeymslu.
Rauðagerði
Vorum aö fá í einkasölu mjög fallega
3ja-4ra herb. íb. 96,4 fm nettó á jarð-
hæð í þríb. Ákv. sala. Laus fljótt.
2ja herb.
Rauðarárstígur
Vorum að fá í einkasölu nýja 2ja herb.
íb. á 2. hæð í lyftublokk. Tilb. til. afh.
strax.
Álfhólsvegur
Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. á jarðh.
ca 50 fm ósamt 25 fm geymalu. Ákv.
sala. Laus fljótl.
Asparfell V. 3,9 m.
Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íb.
á 5. hæð í lyftubl. Glæsil. útsýni. Ákv.
sala.
Fálkagata - nýtt hús
Vorum að fá í eínkasölu glæsil. 2ja herb.
íb. á jarðhæð ásamt aukaherb. m/snyrt-
ingu. Ákv. sala. Verð 6,5 millj.
Hagamelur V. 5,0 m.
Vorum að fá i eínkasölu glæsil. 2ja herb.
ib. á jarðhæð (slétt). Sérinng. Fjórbýli.
Ákv. sala.
Sogavegur V.5,2m.
Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja-3ja
herb. íb. 65,6 frn nettó á jarðhæð í fimm
íb. húsi. Sérinng. Ákv. sala.
Höfum einnig fjölda
annarra eigna á skrá.
© 62-20 30
FASTEIQNA
MIÐSTOÐIN
Skipholti 50B
ELfAS HARALDSSON,
HELQI JÓN HARÐARSON,
JÓN GUÐMUNDSSON,
MAGNÚS LEÓPOLDSSON,
GfSLI GÍSLASON HDL.,
GUNNAR JÓH. BIRGISS. HDL.,
SIGURÐUR ÞÓRODDSS. HDL.
HAFNARFJÖRÐUR 611
Stórgl. og vandað nýl. parhús á
tveimur hæðum ásamt tvöf. innb.
bílsk. Samtals 269 fm. Sauna.
Hitalögn í bílaplani. Vandaðar
innr. Fullb. eign í sérflokki. Teikn.
af Kjartani Sveinssyni.
NOKKVAVOGUR 606
Mjög fallegt og vel byggt parhús (stein-
hús) á tveimur hæðum á þessum vin-
sæla stað, 142 fm. Að auki 32 fm góð-
ur bílsk. Tvennar svalir. Fallegur garð-
ur. Verð 10,8 millj.
SELBRAUT - SELTJ. 6082
Stórgl. nýl. ca 300 fm endaraðhús með
tvöf. bílsk. Fullb. eign í sérfl.
FUNAFOLD 7187
Nýkomið í einkasölu fallegt ca 130 fm
einb. á einni hæð. Að auki ca 32 fm
bílsk. Áhv. ca 4,6 millj. langtímalán.
Verð 11,8 millj.
MIÐVANGUR 3174
Nýkomin i einkasölu giæsil.
4ra-5 herb. íb. 116,2 fm á 2. hæð
í vinsælu fjölb. Nýjar Innr. Park-
et. Þvherb. í íb. Áhv. langtímalán.
Verð 7,5 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR -
EIGN í SÉRFLOKKI 2193
Stórgl. ca 90 fm neðri hæð í tvíb. Vand-
aðar innr. Allt sér. Áhv. húsnæðisstjlán
4,1 millj. Verð 8,5 millj.
VALLARBARÐ — HF. 1158
Mjög falleg og nýl. ca 70 fm íb. á 2.
hæð í glæsil. fjölb. Þvherb. á hæðinni.
Parket. Áhv. 2,8 millj. hagst. langtíma-
lán. Verð 5,1-5,3 millj.
■
Frá dagskrá um skáldskap Matthíasar Johannessens og Tomasar Tranströmers.
Bóka- og bókasafnastefnan í Gautaborg:
Minnast menn ís-
lenskra bókmennta?
Bókmenntir
Jóhann Hjálmarsson
Bóka- og bókasafnastefnan í
Gautaborg 13.-16. september sl.
var ekki bara um bækur, bóka-
söfn og bókaútgáfu og ekki ein-
ungis kynning rithöfunda,
.WAUSI VÍKUI ^
IKAUSI
© 622030
30ÁRA
FASTEIpNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
KRINGLAN
Nýkomið í einkasölu mjög glæsilegt 175 fm raðhús á
þessum eftirsótta stað. Á neðri hæð eru: Stofa, borð-
stofa, gert ráð fyrir arni, eldhús, þvottaherb. + búr,
gestasnyrting. Á efri hæð eru: 5 góð svefnherb. ásamt
baðherb. Húsið er fullfrág. að innan sem utan og mjög
vandað. Eign í sérflokki. Áhv. ca 4 millj. langtímalán.
21150-21370
LÁRUS Þ. VALDIMARSS0N framkvæmdastjóri
KRISTIWN SIGURJÓNISSON, HRL. loggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
í gamla góða Austurbænum
Á aðalhæð í steinh. 3ja herb. ekki stór endurn. íb. Föndurherb. í kj.
Laus strax. Verð aðeins kr. 3,8 millj.
Skammt frá Álftamýrarskóla
3ja herb. séríb. lítið niðurgr. í kj. Allt sér (hiti, inng., þvottah.). Góð
geymsla. Laus fljótl. Sanngjarnt verð.
Hagkvæm skipti
Til sölu 4ra herb. aðalhseð í þríbhúsi við Barðavog. Töluvert endurn.
með bílsk. Skipti æskileg á einbýlish. eða raðh. af meðalstaerð í austur-
hluta borgarinnar. Má þarfnast nokkurra endurbóta.
Á vinsælum stað á Nesinu
4ra herb. jarðh. í þríbhúsi. Allt sér (inng., hiti, þvottah.). Ræktuð lóð.
Ný vistgata.
• • •
Opið á laugardag.
Höfum fjölda af
fjársterkum kaupendum.
ALMENNA
FASIEIGHASAUH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
þekktra og óþekktra. Hún lagði
að vísu höfuðáherslu á norrænar
bókmenntir og ísland var í önd-
vegi. En fullt var af rithöfundum
frá öðrum löndum. Aðrar list-
greinar fengu einnig að njóta
sín. Félagar Islensku óperunnar
komu og unnu hylli fólks með
islenskum þjóðlögum í útsetn-
ingu Jóns Asgeirssonar, Þjóð-
hvöt Jóns Leifs við texta Davíðs
Stefánssonar, Carmina Burana
og Pagliacci. Islensk list, kvik-
myndir, Ijósmyndir, gömul hand-
rit, skartgripir og hönnun vöktu
verðskuldaða athygli.
Undirritaður átti þess ekki kost
frekar en aðrir að fylgjast með öllu
sem fram fór á stefnunni, margar
dagskrár voru í gangi í senn og
erindi þeirra vissulega misjafnlega
brýn.
Þrír íslenskir listamenn sem allir
numu við Valand-listaskólann í
Gautaborg sýndu verk sín á stefn-
unni, þeir Einar Hákonarson, Guð-
mundur Ármann Siguijónsson og
Arthúr Grímur Ólafsson. Einar
Hákonarson sem býr í Gautaborg
og kennir við listaskóla þar sýndi
myndir sem margar sækja efni í
sænska skóga, en í sumum er
íslenskur kuldi. Einar sagði að of
mikð væri af skógi í Svíþjóð, en
hann yrði auðvitað fyrir áhrifum frá
umhverfi sínu. Að hans sögn hefur
sænskt samfélag fleiri galla en
kosti, en sjálfur kvaðst hann ekki
þurfa að kvarta yfir viðtökum. Sýn-
ingar hans hefðu gengið ágætlega.
Rétt hjá málverkum þremenning-
anna héngu á vegg ijósmyndir eftir
Sigfús Pétursson, myndir sem ekki
styðjast við hefðbundnar fyrir-
myndir. Sigfús sér 'fólk í nýju ljósi
og er bæði Ijóðrænn og fullur hörku
í sgeglunum sínum.
Á Röhsska-safninu sýndi gull-
smiðurinn Pétur Tryggvi verk sín
og Leó Jóhannsson húsgögn. í út-
hverfinu Angered voru sýnd 50
graiíkverk eftir 10 íslenska Iista-
menn og þar var ýmislegt fleira á
seyði.
mÝTT SÍtV\AN'Jfv\ER
prentmyndagerðar-
AVKinANAOTI —
6SR33
En aftur til bókanna og bók-
menntanna.
Fjöldi fólks lagði leið sína í
Speakers Corner þar sem íslenskir-
rithöfundar, bóka- og fræðimenn
létu til sín taka, meðal þeirra Heim-
ir Pálsson, Andrea Jóhannsdóttir,
Guðrún Magnúsdóttir, Þórdís Þor-
valdsdóttir, Iðunn og Kristín Steins-
dætur, Guðrún Helgadóttir, Aðal-
steinn Davíðsson, Sigrún Valbergs-
dóttir og Ásgeir Guðmundsson.
Frá nokkrum dagskráratriðum
hefur áður verið sagt hér í blaðinu,
en íslenskir rithöfundar og aðrir
lögðu þar sitt af mörkum og virtist
áhugi á því að hlusta.
Á dagskrá um tunguna, brú yfir
Atlantshaf, þar sem fram komu
Aðalsteinn Davíðsson, Anna Hann-
esdóttir og Bo Ralph var fjallað um
skyldleika norrænna mála og það
sem greinir þau að. Aðalsteinn
Davíðsson hrakti þar ýmsar kenn-
ingar og sagði m.a. að íslenska
væri í raun yngsta norræna málið
því að ísland hefði verið síðasta
landið sem menn fluttu til.
Fróðlegt var að heyra kunna
sænska rithöfunda, Per Olof Sund-
man og Torgny Lindgren, lýsa
áhrifum íslenskra fornsagna á
sagnagerð þeirra sjálfra. Með þeim
var Sigurður A. Magnússon sem
orti á sínum tíma um dauða Bald-
urs, Lars Lönnroth sem hefur sínar
eigin sérstæðu skoðanir á fornsög-
um og Jónas Kristjánsson sem
óþreytandi var að leiða menn í allan
sannleika og miðla yfirgripsmikilli
kunnáttu sinni.
Eins og gengur á þingum og
ráðstefnum ræddu menn utan dag-
skrár um ólíkustu efni og var ýmsu
slegið fram, einkum þegar leið á
kvöld. Áberandi var áhugi á ís-
landi, ekki bara sem undarlegu fyr-
irbrigði norður í höfum heldur lif-
andi menningarsamfélagi.
Kannski minnast menn lengi ís-
lands og íslenskra bókmennta eftir
lok stefnunnar, en að minnsta kosti
meðan íjölmiðlafólk gerir efninu
skil í blöðum, útvarpi og á skjám.
Matthías Johannessen sagði í
dagskrá um hann og Tomas Tran-
strömer: „Nú erum við flutt inn í
sjónvarpið" og bætti við að menn
mættu ekki gleyma arfi sínum,
tungunni og samhengi bókmennt-
anna.
Tomas Tranströmer sagði í sam-
tali við undirritaðan að hann vildi
gera eitthvað fyrir íslenskar bók-
menntir, en það Iengsta sem hann
hefði komist í því hafí verið að senda