Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 34
84 , , MQKGVNHLAtXIU FIMMTUDACUR 20.' SKPTKMjBKR 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) f?"^ Vinnan gerir þér ókleift að veija tímanum með nánum ættingja eða vini eins og þú ætlaðir þér. Þér finnst eins og foreldri þitt eða yfirmaður skilji ekki sjónar- mið þín. Naut (20. apríl - 20. maí) Viðskiptavinur eða ráðgjafi er þér áfram óþægur ljár í þúfu. Haltu áfram með það sem þú ert að gera, jafnvel þótt þér finnist á skorta að þú hljótir nægilegan stuðning frá samstarfsfólki þínu núna. Þér leiðist að vinna hvers- dagsstörfin. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Gerðu þér dagamun og borðaðu úti með vinum þínum í dag. Það er ekki víst að þú verðir í skapi til þess í kvöld. Einhver óvissa ríkir í ástarsambandi þínu núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú vinnur að því að hagræða ýmsu heima við í dag, en þér finnst þú fá litlar þakkir fyrir. Láttu það ekki koma þér úr jafn- vægi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það blæs ekki eins byrlega fyrir þér í vinnunni í dag og þú óskað- ir. Láttu samt ekki hugfallast. Gættu þess að láta ekki óvin- gjamleg orð falla í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Kauptu inn [ dag. Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum með ástarsam- band þitt eða barn. Farðu ekki á stefnumót í kvöld. Vog (23. sept. 22. október) Þig langar til að fá að vera í næði núna. Þú verður samt að axla aukna ábyrgð heima við í dag. Ættingi þinn kann að vera ósanngjarn við þig. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Næðisstundir ýta undir róman- tískar tilfínningar. Þér hættir til að gefa þig áhyggjunum á vald að þarflausu. Hugsaðu ekki ein- göngu um hindranir. Gefðu öllum tækifærunum gaum líka. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Vinur þinn sýnir þér mikið trún- aðartraust í dag. Fjárhags- áhyggjur kunna að draga úr áhuga þínum á að fara út að skemmta þér núna. Búðu þig undir að verða fyrir umtalsverð- um töfum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) i^ Þú færð gagnleg ráð núna. Leggðu þau á minnið. Sjálfselska og sjálfshyggja geta spillt fyrir þér í viðskiptum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Samabönd þfn í félagslífinu kunna að koma þér að miklum notum í dag. Samt sem áður veld- ur persónulegt mál þér óróleika núna. Þér hættir til að draga þig inn í skelina þegar líður á kvöldið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£k Þú færð gagnlegar ábendingar í dag, en annað hvort er að vinur þinn íþyngir þér með vandamál- um sínum eða biður þig um fjár- hagsaðstoð. Morgunninn verður drýgsti tfmi dagsins. AFMÆLISBARNIÐ er tilfinn- inganæmt og hugmyndaríkt. Það á aúðvelt með að vinna með öðru fðlki, en þarf áð vara sig á tfma- bundnum letiköstum. Það ætti að treysta innsæi sínu betur en það gerir. Þáð-er bæði skapandi og hagsýnt, en á stundum í qrfið- leikum með að sættá þessa hæfi- leika sfna. í starfi er það oft og éinatt á undan sfnum tíma. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DÝRAGLENS SMAFOLK ' B0RR0WER5 ARE HEARL'f ALWAV5 ILL-5PEHDER5" „Þeir sem fá lánað eru nær alltaf eyðsluklær." ''WHO 60ETH A B0RR0UJING 60ETH A 50RR0W:N6" „Sá sem fær lánað lendir i óláni.“ WHERE DO VOU 6ET THAT 5TUFF, MARCIE? ------ A BOOK OF QUOTATION5. Hvar náðirðu Magga? þetta, í tilvitnanabók. Gæti ég fengið hana lánaða? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Hvað getur makker átt sem að gagni má koma?“ Góður varnarspilari er sífellt að spyrja sig þessarar spumingar. Vestur gefur; NS á hættu. Norður Vestur ♦ ÁD2 V 64 ♦ 874 + ÁKG83 ♦ K74 VÁK93 ♦ DG1065 ♦ 5 Austur III J ♦ Suður ♦ ♦ ♦ Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Dobl 3 lauf 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Laufás. Laufásinn er nokkuð rakið útspil, en síðan er rétt að staldra við og skipuleggja vömina. Ef austur á hjartakóng og tígulás, þarf engar áhyggjur að hafa. Sama er upp á teningnum ef hann á hvomgt — þá er engin vöm til. En eigi makker einn slag á rauðan iit verður að ráð- ast á spaðann strax og fría þar fjórða slag vamarinnar: Norður ♦ K74 VÁD93 ♦ DG1065 ♦ 5 Vestur ♦ ÁD2 V 64 ♦ 874 ♦ ÁKG83 Austur ♦ 10963 VK7 ♦ 92 ♦ D10962 Suður ♦ G85 VG10852 ♦ ÁK3 ♦ 74 Það er í lagi að spila spaðaás og meiri spaða ef makker á gos- ann, en sé hann með 109 verður að spila drottningunni og fá síðan tíuna í gegnum gosa suð- urs. Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Tilburg, sem nú stendur yfir í 14. sinn, kom þessi staða upp í fyrstu umferð í viður- eign hinna kunnu stórmeistara Predrag Nikolic (2.600), Júgó- slavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og heimamannsins Jan Túnman (2.660). Svartur lék síðast 20. Rd7 - c5 með hótuninni 21. - Rd3, en hvítur var ekki á því að hörfa með 21. Bfl, heldur fann hann þvingaða vinningsleið: 21. Bxc8! - Rd3 (Svartur verður að framkvæma „hótunina", því 21. - Hxc8 er auðvitað svarað með 22. b4) 22. Dc3 - Rxel, 23. Ba6 (Riddarinn á el á nú ekki afturkvæmt) 23. — d4, 24. Dxel - d3, 25. Bc3 og Nikolic knúði fljótlega fram vinning í skjóli liðs- munarins. Það er Interpolis-trygg- ingafélagið í Hollandi sem stendur fyrir mótinu. Meðalstig þess hafa aldrei verið jafnhá og nú, eða 2.644. Eftir nokkra óvissu geta skákáhugamenn fagnað því að framtíð mótanna er tryggð, eftir að bæði FIDE og Stórmeistara- sambandið lofuðu að halda engan stórviðburð í septembermánuði um ókomna framtíð. Interpolis- menn styggðust nokkuð í fyrra við það að undanúrslit áskorenda- einvígjanna fóru fram á sama tíma og mótið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.