Morgunblaðið - 17.10.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.10.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1990 29 SJÁLFSTJEOISrLOKKURINN F É'L A G S S T A R F Mosfellingar Bæjarfulltrúinn, Helga Richter, og varabæjarfulltrúinn, Guðmundur Davíðs- son, formaður veitu- nefndar, verða til viðtals í félagsheim- ilinu, Urðarholti 4, fimmtudaginn 18. október milli kl. 17 og 19. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur FUS Stefnis verður haldinn fimmtudaginn 18. október nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins Davíð Stefánsson, for- maöur SUS. Stefnisfélagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Vörður - FUS - Akureyri Almennur félagsfundur í kvöld kl. 20.00 í Kaupangi við Mýrarveg. Tómas Ingi Olrich mætir í létt spjall. Mætum öll. Stjórnin. Hvöt - félagsfundur Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, heldur fund fimmtudaginn 18. október kl. 20.30 í Valhöll. Dagskrá: 1. Kosning uppstillingarnefndar. 2. Önnur mál. Gestir fundarins verða: Lára Margrét Ragn- arsdóttir, hagfræðingur, RannveigTryggva- dóttir, húsmóðir og þýðandi, Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur og vara- þingmaður og Þuríður Pálsdóttir, yfirkenn- ari Söngskólans. Heitt kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. Hvað veist þú um stjórnmál? Alþingiskosningarnar 1991 Kynntu þér starfsemi Stjórnmála- skóla Sjálfstæðisflokksins, sem er kvöld- og helgarskóli og hefst 29. október - 8. nóvember 1990 Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tími: Mánud.- föstud. kl. 17.30- 22.00 og helgidaga kl. 10.00-17.00. Dagskrá: Mánudagur 29. oktöber: Kl. 17.30 Skólasetning: Bessí Jóhannsdóttir, formaður skólanefndar. Kl. 17.50-19.30 Sjálfstæðisflokkurinn í dag: Hannes H. Gissurarson, lektor í stjórn- málafræði. Kl. 20.00-22.00 Saga stjórnmálaflokkanna: Sigurður Líndal, prófessor. Hb.7. Þriðjudagur 30. otkóber: Kl. 17.30-19.00 Skipulag - starfshættir og kosningaundirbúningur Sjálfstæðis- flokksins: Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri flokksins. Hb. 5.1. Kl. 19.50-22.00 Ræðumennska og fundarsköp: Gísli Blöndal, markaðsstjóri. Hb. 9.1-9.11. Miðvikudagur 31. október: Kl. 17.30-19.30 ísland á alþjóðavettvangi: Björn Bjarnason, lögfræðingur. Kl. 19.30-19.50 Myndataka Stjórnmálaskólans. Kl. 19.50-22.00 Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Sophusson, alþingismaður. 3.1. Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu: Friðrik Sophusson, al- þingismaður. Fimmtudagur 1. nóvember: Kl. 17.30-22.00 Ræðumennska og sjónvarpsþjálfun: Gisli Blöndal, markaðsstjóri, og Björn G. Björnsson, formaður FÚN. Hb. 8.1-8.11 og 9.1-9.11. Föstudagur 2. nóvember: Kl. 17.30-22.00 Heimsókn á Alþingi. Starfshættir Alþingis og meðferð þingmála: Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokksins, Ólafur Arnarson, framkvæmdastjóri þing- flokksins. Laugardagur 3. nóvember: kl. 10.00-16.00 Ræðumennska og sjónvarpsþjálfun: Gísli Blöndal, markaösstjóri, og Björn G. Björnsson, formaður FÚN. Hb. 9.1-9.11 og 8.1-8.11. Mánudagur 5. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Stjórnskipan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur. Hb. 6.1-6.8. Kl. 19.30-22.00 Viðhorfin og verkefnin framundan: Hannes H. Gissurarson, lektor í stjórnmálafræði. Þriðjudagur 6. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Fjötmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórnmálaflokkunum: Ellert B. Schram, ritstjóri. Kl. 19.30-22.00 Útgáfustarf, greina- og fréttaskrif: Guðmundut Magnússon, sagnfræðingur. Miðvikudagur 7. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Heimsókn f fundarsal borgarstjórnar - hlutverk borgarstjórnar: Davíð Oddsson, borgarstjóri. Kl. 19.30-20.40 Sveitarstjórnamál: Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri í Garðabæ. Kl. 20.45-22.00 fslensku vinstri flokkarnir: Geir H. Haarde, alþingismaður. Hb. 7.1-7.18. Fimmtudagur 8. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Pallborðsumræður: Sjálfstæöisflokkurinn - Alþingiskosningarnar 1991. Kl. 19.00-21.00 Skólaslit: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Fundarboð Aðalfundur fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfé- laga i Kjósarsýslu verður haldinn mið- vikudaginn 17. októ- ber 1990 kl. 20.30 i félagsheimili Sjálf- stæðisfélags Mos- fellinga, Urðarholti 4, Mosfellsbæ. Venjuleg aðalfund- arstörf. Gestir fundarins verða þau Salóme Þorkelsdóttir og Þröstur Lýðsson. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Arbæjar- og Seláshverfi Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Ár-. bæjar- og Seláshverfi verður haldinn mið- vikudaginn 24. október nk. í Hraunbæ 102, kl. 20.00 stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson. 3. Önnur mál. Stjómin. Árnessýsla Sjálfstæðiskvenna- félag Árnessýslu verður með hádeg- isverðarfund laugar- daginn 20. október nk. kl. 12.30 í Sjálf- stæðishúsinu á Austurvegi 38, Sel- fossi. Gestir fundar- ins verða: Sigríður A. Þórðar- dóttir, formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, og Arndís Jóns- dóttir, varaþingmaður. Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðisfólki. Stjórnin. :NNSLA Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s. 28040. Félagslíf O GLITNIR 599010177 = 1 Frl. I.O.O.F. 7 = 1721017872 = I.O.O.F. 9 = 17210178'/! = □ HELGAFELL IV/V 2 599010177 Hjálpræðisherinn Miðvikudag kl. 20.00: Biblía og bæn í kjallarastofunni. Fimmtudag kl. 20.30: Kvöldvaka í umsjá æskulýðs. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. SAMBAND ISLENZKFiA 'íijtíí' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleit- isbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Kristniboðsflokkurinn Tían sér um samkomuna. Allir velkomnir. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni. Minningar frá liðnu sumri. Stúkan Einingin nr. 14. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Róbert Thomsson. Allir hjartanlega velkomnir. REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla 17.10. KS MT. Seltjarnarneskirkja Samkoma i kvöld kl. 20.30. Sönghópurinn Án skilyrða, Þor- vaidur Halldórsson stjórnar. Prédikun og fyrirbænir. líftnntife+ð' HÚTIVIST GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI I4U( Fjallaferð um veturnætur 19.-21. október. Spennandi óvissuferð upp um fjöll og firnindi. Fjallganga fyrir sprettharða, láglendisganga fyr- ir rólega. Góð gisting í húsi. Sjáumst! Útivist. IfflPMÍJjjm í Frískanda, Faxafeni 9 Ný byrjendanámskeið hefjast 18. október. Hugleiðsla, Hatha- í jóga, öndunartækni og slökun. Leiðbeinandi: Helga Mogensen. Opnir tímar: Mánudaga-laugar- daga kl. 07.00. Mánudaga- fimmtudaga kl. 18.15. Mánu- daga og miðvikudaga kl. 12.15. Satsan: Fimmtudaga kl. 20.00. Upplýsingar og skráning hjá Mundu (kl. 12-15 í síma 39532), Heiðu (stmi 72711) og Ylfu (á kvöldin i síma 676056).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.