Morgunblaðið - 17.10.1990, Page 32

Morgunblaðið - 17.10.1990, Page 32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1990, „O g kanntu varla að heyra lof þitt“ eftir Guðjón Jónsson Hinn 25. ágúst átti ég grein í Morgunblaðinu, þar sem ég m.a. mærði Eggert Haukdal fyrir drengi- leg orð, sem höfð voru eftir honum, þegar hann var ungur og hress og valdi sér hinn góða málstað, eins og Gunnar á Hlíðarenda, en til hans voru ummælin sótt: Ég vil ekki vera þjófsnautur. Þetta knýr E.H. til andsvara í Mbl. 18. sept., þar sem hann afþakkar lofíð stórum orðum, en það var reyndar minnsta mál greinar minnar. Ljóst er að honum mislíkar greinin að öllu leyti, enda alkunnugt, að „sannleik- anum verður hver sárreiðastur", en ekki leggur hann í að rökræða hana, og er það að vísu mjög vel skiljan- legt. Hann tekur það eitt út úr að afneita þeim drengskaparorðum sem honum voru eignuð, segist þau aldrei mælt hafa. Hann unir því ekki að fá hrós fyrir að hafa einu sinni talað um verðbólgu eins og skynsamur og heiðarlegur maður, heldur lýsir mig ósannindamann að þessu og kallar „helbera lygi“. Nú er það stundum svo, að menn muna ekki rétt. Það hendir margan og þykir almennt ekki voðalegt, kostar t.a m. ekki einu sinni að segja af sér þingmennsku. Gerum nú ráð fyrir, að hér rangminni ann- an hvom okkar Eggerts, en hvorki segi ég ósatt vísvitandi né ætla honum það — hvorugur fer með „helbera lygi“; og er þingmanninum lítill sómi að þessu orðbragði. Líklega verður ekki úr því skorið, hvað;raunverulega var eftir honum haft, en ef þar með þykir sannað, í dag eru nákvæmlega 75 ár liðin frá þeim sunnudegi er dr. Karl Helmut Bruckner-Kortsson leit fyrst dagsins Ijós í Crimmits- chau í Saxlandi. Foreldrar hans vora dr. Kurt Brackner, borgar- dýralæknir í Crimmitschau og kona hans, Johanna, fædd Helling. Karl er frumburður foreldra sinna, en alls varð þeim hjónum fjögurra drengja auðið. Hans-Joch- en, sem var næstelstur, féll á aust- urvígstöðvunum á útmánuðum 1945; Harald, sem var næst yngst- ur dó úr lömunarveiki í bernsku en Heinz, sem er yngstur, lagði stund á læknisfræði og starfar nú sem vísindaíegur ráðgjafí hjá sviss- neska lyfjafyrirtækinu Sandoz en býr í Bergedorf hjá Hamborg. í móðurætt er Karl kominn af 'Sýrland: Munif Mulhim. Munif Mulhim er 40 ára verkfræðing- ur. Hann lauk verk- fræðinámi sínu við Háskólann í Dam- askus, og hefur unnið í verkfræði- deild sýrlenska hersins, auk þess að vinna í verksmiðju. Hann fór í felur af stjómmálaástæðum. Þegar hann var handtekinn árið 1981 var hann virkur í hinum bannaða kommún- istaflokki; PCA. Síðan þá hefur hann verið í haldi án dóms og laga og hefur hann einnig .sætt pyntingum. Hundruð félaga í PCA hafa verið tekin við ólíkar aðstæður síðan 1981. Flestir þeirra eru í algjörri einangrun og án þess að réttað hafi verið yfír þeím. Margir hafa sætt slæmum að Eggert Haukdal hafí aldrei talað skynsamlega um verðbólgu, þá verð ég að una því og játa að mér hafi orðið á, þegar ég hélt öðru fram. Þá skal ég áreiðanlega aldrei gera það aftur. En ég var í góðri trú, enda vissi ég hann aldrei fyrr en nú afneita þessum orðum. Ég ber hann þó ekki fyrir þeim í grein minni, heldur segi svo sem ég hygg rétt vera, að þetta „var eftir hon- um haft“, og er ekki við mig að sakast um það. Honum verður því sjálfum á, þegar hann fer með stór- yrði í minn garð, og hafði þó grein mína fyrir augunum og þurfti ekki að treysta á minni sitt um það sem þar stóð. Ólæsi? Með því að nú er ár læsis mun ég biðja húsbónda minn að gefa þingmanninum staf- rófskver, raunar mun hann eiga það inni. En þó að svo væri, að okkur E.H. skjátlaðist báðum, vænti ég að góðfúsum lesara þyki ærinn giftumunur okkar, er ég lofaði hann, en hann reynir að ófrægja mig — og hittir sjálfan sig fyrir. Ég hreifst mjög forðum af hinum afdráttarlausu orðum, eignuðum E.H., sem óhjákvæmilega minntu á Gunnar á Hlíðarenda. Enda sá ég fyrir mér skarpa, hiklausa hetju segja verðbólgunni stríð á hendur, heiðarlegan, djarfmæltan og sann- orðan þingskörung, sem rríikil þörf var fyrir. Mér er enn ríkt í minni, hversu ég leit upp til hins nýja kandidats frá sögufrægum bæ Njáls, þótt enn væri raunar óskrifað blað. Nú skammast ég mín dálítið fyrir, vesalings maðurinn, að hafa nokkra stund borið slíkt traust til Eggerts Haukdals, vegna skynsam- nafna sínum Karli mikla en í föður- ætt telur hann til háskólaborgara. Þótt faðir Karls hafi andast, þegar Karl var aðeins á 10. aldurs- ári, var þeim stutta komið til mennta og lauk hann stúdents- prófí frá Fröbel-menntaskólanum í Þýringaskógi 1935 og hóf að þvr loknu nám í dýralækningum við Dýralæknaháskólann í Hannover, þaðan sem hann útskrifaðist með doktorspróf 30. mars 1940. Þegar hér var komið sögu geis- aði stríð í Evrópu og var Karl gerð- ur að yfírdýralækni hjá hernum og lá þá leiðin m.a. til austurvíg- stöðvanna en þaðan komst hann við illan leik í stríðslok. Þá varð honum það til happs að lenda á hersjúkrahúsi í Dan- mörku, en þar starfaði m.a. ung pyntingum. Bróðir Munif Mulhim og kona hans var handtekin 1987. Munif Mulhim var gerður að sam- viskufanga Amnesty árið 1982. Hann situr í herfangelsinu í Tadm- ur. Amnesty hefur komist að því að hann þjáist af sjúkdómi og hefur því farið þess á leit við sýrlensk yfirvöld að hann fái læknisaðstoð. Ekkert svar hefur borist. Vinsamlegast skrifið kurteisleg bréf og farið fram á að hann verði tafarlaust og skilyrðislaust látinn laus. Skrifið til: His Excellency Khaled al-Ansari Minister of Justice Nasr Street Damaskus Syrian Arab Republic. „Með því að nú er ár læsis mun ég biðja hús- bónda minn að gefa þingmanninum staf- rófskver.“ Iegra orða sem nú er ljóst að hann ságði aldrei heldur var logið upp á hann, að eigin framburði. En raun- ar fer honum líkast Þóru drottn- ingu, þegar hún vildi láta drepa Sneglu-Halla fyrir það vers, sem enn heldur nafni hennar á lofti, — „ ... og kanntu varla að heyra lof þitt,“ sagði kóngur hennar. En að því má gera, ef þú vilt ekki vera drottning sagði Haraldur kóngur og horfði kíminn á hana Þóru sína. — Fyrst E.H. vill ekki kannast við það gott, sem honum er eignað, þá má bella hinu verra, sem hann hefur sannan- lega látið frá sér fara. Og er þar að vísu um miklu auðugri garð að gresja, því er nú ver. Það mun E.H. kalla „að ófrægja þá í blöðum sem eru á öðru máli“ — en hvað gerir hann sjálfur? Hví skyldi hann ekki þola gagnrýni? Hann er tíður gestur í blöðum, einkum því blaði, sem vaknaði til lífs og nærðist vikum saman á því að velta sér upp úr blóði manns, sem myrtur hafði ver- ið suður með sjó, og stuðla að því að glæpnum yrði klínt á saklausa menn. Þannig komst það á legg og varð stórveldi meðal fjölmiðla, eftir- sótt af þeirri kynslóð, sem nú er á hraðri leið að gera út af við íslenzkt þjóðlíf — skýr viðvörun um siðferð- og hnellin frönsk hjúkrunarkona, og felldu þau brátt hugi saman. Þessi kona er Carmen Marie Róbertsdóttir, fædd Thony, frá Nice í S-Frakklandi. í febrúar 1946 fæddist þeim fyrsti sonurinn, Hans, og rösku ári síðar eignuðust þau Harald. Á þessum áram var hörmungar- ástand í Evrópu. Segja má að hungursneyð hafí ríkt og húsnæði- sekla var gífurleg. Karl mátti því teljast einstaklega heppinn að fá vinnu sem borgardýralæknir í Flensborg. Þar starfaði hann í u.þ.b. ár. Þá lá leiðin lítið eitt suð- ur á bóginn til Hollenbek, skammt frá Lubeck. Þar settu ungu hjónin sig niður, fengu inn í litlu húsi, og Karl hóf störf sem sjálfstæður dýralæknir í þessu mjólkurfram- leiðsluhéraði. Hollenbek var á hernámssvæði Breta, en skammt austan við var sovéska hernámssvæðið, sem síðar varð Þýska alþýðulýðveldið. Mikill straumur flóttafólks var á þessum slóðum og tók Karl fljótlega að sér eftir komu sína til Hollenbek að skipuleggja hjálparstarf. í fram- haldi af því kynntist hann síðan Árna Siemsen, sem þá sat í Liibeck. Benti Árni honum á, að norður í Dumbshafi væri eyland, þar sem stunduð væri kvikfjár- rækt, en hörgull væri mikill á dýra- læknum. Um það leyti munu þeir hafa verið átta talsins á landinu öllu. Það varð svo úr, að Karl kom hingað í maí 1950 og var settur héraðsdýralæknir í Rangárval- laumdæmi með aðsetur á Hellu. Carmen kona hans var þá ófrísk af 3. drengnum, Helga, og kom ekki hingað til lands fyrr en í sept- ember, en hann fæddist í nóvem- ber það sama ár. Og ári síðar bættist svo dóttirin Kristjana í hópinn, en hún er sú eina af börn- um þeirra Karls og Carmen, sem býr hérlendis. Hans og Helgi búa í Þýskalandi en Harald býr í Bandaríkjunum. Þegar Karl kom til starfa hér ismat þjóðarinnar. í þessu málgagni lýsir É.H. að staðaldri hugsjónum sínum og sparar ekki að „ófrægja þá sem era á öðru máli“. Stöðugt klifar hann á þeirri meinloku, að annaðhvort eigi að verðtryggja fjár- skuldbindingar og laun eða hvor- ugt, og nú síðast brigzlar hann mér um að siðgæðismati mínu sé ábóta- vant, ef ég sé á öðra máli um þetta. Það er líklega ekki ófræging, fyrst það kemur úr penna hans. En hér greinir menn ekki á eftir siðferði. Það er einfaldlega greind- arfötlun að skilja ekki muninn á þessu tvennu. Og það er ekkert ljótt að vera fatlaður, það kemur sið- ferði ekki skapaðan hlut við. Helm- ingur sérhverrar þjóðar hefur með- algreind eða minna, og enginn fær gert við þvl, en það er misjafnlega borið. Og til að skilja muninn á tryggingu sparifíár og launa, þarf dálítið skarpan skilning, a.m.k. ef maður þarf að kljást við þann vanda á eigin spýtur alveg frá rótum. Því miður hefur lítið verið um þetta skrifað fýrir almenning, og er ekki vanzalaust fræðimönnum á þessu sviði, því þess er rík þörf, einkum vegna stjórnmálamanna og laun- þegaforingja. Próf. Ólafur Björns- son víkur þó að þessu í Mbl. 23. mars 1989, og tekur af skarið um að „Þetta tvennt þjónar mjög mismunandi tilgangi og er því lítt sambærilegt". Grein eftir und- irritaðan í Mbl. 18. jan. sl. er göll- uð, enda skrifuð í miklum flýti við sérstakar aðstæður í þjóðfélaginu. Þó ætti skýr lesandi að hafa hennar sæmileg not, og E.H. tæki ekki mikla áhættu þótt hann reyndi við hana. Afneitun Eggerts Afneitun E.H. á þeim ummælum, sem ég hugði vera réttilega eftir honum höfð og lofaði hann fyrir, gefur tilefni að spyija, hvort hann nú vildi verða þjófsnautur eða vill að menn verði það almennt, gegnum verðbólguna (því að enginn þarf að ímynda sér að hún sé nú að fullu sigrað), með því að taka um miðja öldina var margt öðruv- ísi en nú er. Umdæmi hans náði frá Lómagnúp í austri til Þjórsár í vestri. Vegakerfið var þá enn ófullkomnara en nú er og aðstæður allar til dýralækninga mjög fram- stæðar. Það kom sér því oft vel fyrir Karl að eiginkonan skyldi vera menntuð hjúkranarkona og ófáar voru þær vitjanir, þar sem hún þurfti að rétta honum hjálpar- hönd eða afgreiða lyf til bænda fyrir hann. Reynt var að leysa vandræðin vegna fíarlægða með því að hafa mann í hverri sveit, sem laginn var við skepnur, og má segja að þeir menn hafí verið hægri hendur Karls á frumbýlings- árunum hér á landi. Með dr. Karli kom einnig ný og merk reynsla inn í dýralækning- arnar. Hann hafði ekki einungis lært erlendis, eins og raunar kol- legar hans heldur einnig starfað þar, vaxið upp á heimili dýralækn- is og því kynnst viðfangsefnum dýralæknis frá blautu barnsbeini. Auknar kröfur varðandi hreinlæti og eitt og annað, sem nú er flokk- að undir neytendamál og þykir sjálfsagt og eðlilegt, mætti mikilli mótstöðu hjá ýmsum auk þess sem annað kom fólki framandlega fyrir sjónir. Fljótlega munu sunnlenskir bændur þó hafa komið auga á, að Afmæliskveðja: Dr. Karl H.B. Korts- son dýralæknir Hin árlega Amnestyvika óverðtryggð lán og með „vöxtum" langt fyrir neðan verðbólgustig, eins og gerðist fyrir daga verð- tryggingar. Er hann að beijast fyrir afnámi verðtryggingar í þessu skyni? Því ætti hann að svara afdráttarlaust. Sú spurning verður líka áleitin, hvort hann hafi eftir allt saman sjálfur notið slíkra kjara forðum — og verið glaður? Sýnt þykir að kynslóðin sem byggði um miðjan áttunda áratuginn hafí aldr- ei borgað nema helming kostnaðár- ins. Hvaðan kom hinn hlutinn? „Frá ekkjum og munaðarleysingjum“ meðal annars — frá þeim sem vora of fátækir til að sjá fé sínu borgið í steinsteypu eða gulli og lögðu það bara inn í banka. Þá mætti Eggert svara því, hvort hann vildi að lífeyr- issjóður alþingismanna hefðf ávallt verið óverðtryggður, og hvort hann kannski vill útreikninga lífeyris úr sjóðnum á þeim grundvelli, ef ekki afturvirkt, þá til þeirra sem eiga eftir að fá lífeyri. Leyndardómur Svo er að sjá sem E.H. telji sig hafa uppgötvað óttalegan leyndar- dóm, þegar hann komst að raun um að starfsvettvangur minn er í Seðlabanka, og hafí honum brugðið mjög. Þar verður hann klumsa og rekur á punkt. Ég vona einlæglega að honum hafi ekki farið eins og Mökkurkálfa, er hann sá Ása-Þór með hamarinn Mjölni. Ég á ekki vopna utan penna, ekki nagaðan blýant, og ætti Eggert að herða upp hugann, þó að honum auðnist ekki að lyfta Rimmugýgi úr gaflhlaði á Bergþórshvoli. Við mættum vel eiga nokkur gagnleg orðaskipti í Morg- unblaðinu, ef það vill ljá okkur rúm, til stuðnings Guðmundi Jaka og Einari Oddi í baráttunni gegn verð- bólgu. Það væri E.H. miklu sæmi- legra en að hamast gegn „láns- kjaravísitölunni" í þeirri kolröngu trú, að afnám. hennar leiddi til minnkandi „fíármagnskostnaðar" — án ranglætis. Höfundur stiirfar í bunkíi. margt mætti af Karli læra varð- andi hirðingu skepna og að líffræðileg umsjón með nautgrip- um væri affarasælli en líffræðileg- ar viðgerðir á dýrum. En Karl lét sér ekki nægja að stunda dýralækningar. Árið 1954 var hann gerður að ræðismanni Sambandslýðveldisins Þýskalands á Suðurlandi og það sama haust beitti hann sér — að ósk Adenau- ers, þáverandi kanslara — fyrir stofnun Þýsk-íslenska vinafélags- ins á Suðurlandi og var formaður þess í 35 ár samfellt. í því starfi sínu hefur hann verið mörgum, sem hafa þurft að leita menntunar eða viðskipta á þýskri grund, ómet- anleg hjálparhella. Auk þess hefur hann verið iðinn við að kynna ís- land erlendis og gera þýskættuðum samlöndum sínum kleift að varð- veita tengslin við þýska menningu. Árið 1971 var Karli veittur heið- urskross I. fl. þýska sambandslýð- veldisins og riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu var Karl sæmd- ur 1. janúar 1986. Ríflega helming ævi sinnar hef- ur Karl þjónað sunnlenskum bænd- um og enn leita margir þeirra til hans, þótt hann hafí látið af störf- um sem héraðsdýralæknir, enda ber Karl aldurinn vel og fylgist stöðugt með í greininni. Hin síðari ár hefur hann þó sífellt gefíð sér meiri tíma til skrifta, en hann er langt kominn með að búa ævisögu sína til prent- unar. Ekki er að efa, að hún verð- ur forvitnileg fyrir margra hluta sakir. Auk þess hefur Karl skrifað ljóð á þýsku og íslensku og era þau ákaflega lýrísk. Þar eð Karl verður að heiman í dag er þessi vettvangur notaður til að óska honum til hamingju með daginn og þess jafnframt vænst að við megum áfram sem hingað til njóta vitsmuna hans og fómfýsi til að efla menningarlegt samstarf við landið, sem ól hann. F.h. Þýsk-íslenska vina- félagsins á Suðurlandi, Ingis Ingason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.