Morgunblaðið - 02.12.1990, Page 3
EFNI
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1990
►1-44 fflmrgm&MiiÞi
Uti er ævintýri?
►Þrotlaus vinna og sérkennilegt
andrúmsloft yfir síldarverstöðvun-
um á Austfjörðum /10
Kosningar í samein-
uðu Þýskalandi
►Björn Bjarnason, aðstoðarrit-
stjóri Morgunblaðsins er í Berlín
og lýsir sérkennilegu andrúmsloft-
inu sem þar ríkir í hita kosninga-
baráttunnar og Steingrímur Sigur-
geirsson skrifar frá Trier um sjálf-
ar kosningarnar sem þykja sögu-
legar en lítt spennandi vegna
sterkrar stöðu Kohl og Kristilegra
demókrata/16
Gasaiega ertu sjar-
merandi...
►Útdráttur úr bók Jóns Ottars
Ragnarssonar, A bak við ævintýrið
þar sem hann segir frá árunum
og átökunum í kringum Stöð 2 /20
Amma Lú
►Tommi hefur sett á laggimar
öðru vísi skemmtistað /26
Blessaður, ég er Jósef
►íslenskur aðkomumaður á flug-
vellinum í Prag skyldi ekki láta
sér bregða þótt hann yrði ávarpað-
ur á ylhýra móðurmálinu af
leigubílstjóra. Þarfer Jósef Kotrc
sem vill ólmur vera íslendingum
til leiðsagnar og kom hér á dögun-
um í markaðsöflun/36
B
HEIMILI/
FASTEIGNIR
► 1-24
Húsfélög í fjölbýlis-
húsum
►Viðtal við Ástu Magnúsdóttur,
framkvæmdastjóra Húseigendafé-
lagsins/12
C
SUNHUDAGUR
» J
w
A hverfanda hveli
►Innrás burstahalla og breið-
gatna þar sem krakkar veidduy
físk við bryggju og lífsþreyttir
gengu í sjóinn. Bergþóra Júlíus-
dóttir sem man vel Klapparlífið við
Skúlagötuna rifjar upp minningar
frá hinum gömlu góðu dögum /1
Gladíó fór út af spor-
inu á Ítalíu
►Anna Bjarnadóttir fjallar um
leynisveitir Nato sem nú er farið
að krefjast rannsóknar á í fleiri
löndum /6
Ég hef gert það sem
ég hef getað
►Rætt við Guðrúnu Jónsdóttur
arkitekt /12
Ég hef lifað mér til
gamans
► Utdráttur úr viðtalsbók Gylfa
Gröndal við Björn á Löngumýri /14
Frá helvíti til himnarík-
is
►Vernharður Linnet heilsar upp
á fornvin sinn, Niels—Henning
Örsted Pedersen, djassbassaleik-
ara og verðlaunahafa /16
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttir l/2/4/6//bak Fjölmiðlar 20c
Dagbók 8 Kvikmyndir 22c
Hugvekja 9 Dægurtónlist 23c
Leiðari 22 Menning.st. 24c
Helgispjall 22 Minningar 26/27/28c
Reykjavíkurbréf 22 Bíó/dans 30c
Fólk í fréttum 38
Karlar 38
Otvarp/sjónvarp 40 Áförnumvegi 32c
Gárur 43 Samsafnið 34c
Mannlífsstr. 8c Bakþankar 36c
INNLENDAR FRÉTTIR:
2-6-BAK
ERLENDAR FRÉTTIR:
1-4
Frabœr jolaverð!
NOPDMENDE
14" sjónvarpstœki með þráðl. fjarstýringu,
40 stöðva minni, skörpum litsterkum skjá,
sjálfv. stöðvaleitara, Scart-tengi o.m.fl.
V
:kcá
gervihnattadiskur SR-1. 1,2 m
sporöskjulaga diskur, mono móttakari,
pólfesting, pólskiptir; lágsuðsmagnari (LNB
1,2 dB) Fjöldi sjónvarpsstöðva á ýmsum
tungumálum og ekkert afhotagjald.
r nJ: r v/ " r. o v c
, ^/ \/v\m/ ^ m
Apple
Macintosh
Macintosh Plus-tölva
með 20Mb harðdiski
Samtals kr.
IOótZQO,-
’&Iss/sr/l sj££m £4
£4 4££ ■
NORDMENDE
1005 myndbandatœkið er með HQ (hágœða)
myndgœðum, beintengingu, snertitökkum,
þráðlausri fjarstýringu, sjálfv. upptöku allt
að 8 mism þáttum/365 daga, barnalœsingu,
hraðleitum m/mynd í báðar áttir, o.m. fl.
tW&kCj £ 4 v
/'*' J \mS m ^ \m/
O O n r /f
*' ■' "w / , ;
/0’ r\ r\ r\ y-\
ER-5054 er 20 lítra örbylgjuofn
með 99 mín. tímarofa og 5
mismunandi hitastillingum
á hreint frábœru jólaverði.
r rí c,- - r c
Sr / m \m/ \Z^ \m/ 'w' v' - v--
r /r r\ r\ n
Við bjóðum Munalán, sem er greiðsludreifing fyrir þá sem kaupa verðmætari muni.
Þá eru greidd 25% við afhendingu og afgangurinn á 3,6,9,12,18,21,24,27 eða allt aö 30 mánuðum. Kynntu þér Munalán!
f... - > E
EUROCARD
Samtmrt
MUNALAN
Greiðslukjör til
allt að 30 mán.
Þú fœrð jólagjöflna hjá okkur !
>le-
umboðið
SKIPHOLTI 21
SÍMI624800
SKIPHOLTI 19
SÍMI 29800