Morgunblaðið - 02.12.1990, Page 15

Morgunblaðið - 02.12.1990, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAG.UR 2. DESEMBER 1,990 15 í kvöld kl. 20.35 er sjónvarpsþáttur sem unninn er í samvinnu Skífunnar og Stöðvar 2 og verður sendur út samtímis á Stöð 2 og Stjörnunni íkvöld. Þátturinn var tekinn upp á uppskeruhátíð Skífunnar sem haldin var fyrr í vikunni á hinum glæsilega stað Amma Lú. Þar komu fram margir af þekktustu tónlistarmönnum landsins. Síðan skein sól Rúnar Þór Edda Heiðrún Backman Langi Seli og skuggarnir S • K• I•F-A-N Misstu ekki af frábærum sjónvarpsþætti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.