Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1990 25 Pennavinir Átján ára tékknesk stúlka með áhuga á tónlist, tungumálum, ferðalögum og póstkortasöfnun: Dana Kamlerova, Hrabisin 222, 78804 Czechoslovakia. Japönsk 35 ára kona, mennta- skólakennari, langar að eignast íslenska pennavini. Hefur m.a. áhuga á hannyrðum: Keiko Shioya, 737 Hita, Kannami-cho, Tagata-gun, Shizuoka-ken, Japan 419-01. Brasilískur rafeindaverkfræði- stúdent, 23 ára, sem getur ekki áhugamála: Francisco Hideki Imai, Avenida Cidade Jardim 3141 quinta 22, CEP 12230 Sao Jose dos Cam- pos SP, Brasil. Austur-þýsk hjón um fimmtugt vilja komast í samband við íslenska fjölskyldu. Hann er rafmagnsverk- fræðingur hún tónlistarkennari. Hafa áhuga á að kynnast landi og þjóð. Skrifa á þýsku, kunna smá- vegis í frönsku og rússnesku: LEander Prufer, Ecksteinweg 4, Berlin 1197, D.D.R. Fimmtugur bresk kona vill skrif- ast á við íslenska konu á sínu reki. Áhugamálin eru m.a. pijónaskapur, saumar, garðyrkja og fjölskyldan: Mrs. M. V. Blackburn, 402 Trevelyan Drive, Westerhope, Tyne/Wear NE5 4DH, England. Frá Ghana skrifar 23 ára piltur með áhuga á íþróttum, tónlist, söng, matargerð og ferðalögum: Lawrence O. Sarpong, P. O. Box 1440, Tema, Ghana. • LITAVER • LITAVER • LITAVER • LITAVER • SOMÆE^e^ Á STIGAHÚS • LITAVER • LITAVER • IITAVER • LITAVFR • mmningin lannahöfn Komdu með okkur til Kaupmannahafnar fyrir jólin og upplifðu jólastemninguna á Strikinu og njóttu hins þekkta „julefrokost“. Flogið er út á laugardagsmorgni og aftur heim eftir kvöldmat á mánudegi. Þú nýtir báða dagana vel til innkaupa og skoðunar- ferða. Gisting á 4ra og 5 stjörnu hótelum í hæsta gæða- flokki: SAS ROYAL HOTEL kr. 29.970 SAS SCANDINAVIA kr. 28.370 SAS FALKONER kr. 27.530 SAS GL0BETR0TTER kr. 27.310 Verð miðast við tvo í herbergi. Innifalið í verði er flug og gisting í tvær nætur ásamt morgunverði. Flugvallarskattur er ekki innifalinn. Allar nánari upplýsingar veitir Ferðamiðstöðin Veröld ogSAS. AUSTURSTRÆT117,101 REYKJAVÍK. SIMI: (91) 622011 & 622200. J IJEr-BPBHBia S4S Þú getur ennþá slegist í hóp þeirra þúsunda íslendinga sem hafa keypt Lífsbjörg vegna sinna nánustu. Þér er treystl --.——j——..... --...■ •:;; .j; -i — I ; '. IiIITRY(i(ílN(iAIIM(i MEÐ VATRYGGINGAFELAG ISIANDS HE AÐ BAKHJARLP^J ÁRMÚLA 3, SÍMI: 60 50 60, PÓSTHÓLF 8400, 128 REYKJAVÍK V *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.