Morgunblaðið - 02.12.1990, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 2. ÐESEMBER 1990
31
AUGL YSINGAR
30% starf
Óskum eftir barnfóstru. Hún þarf að vera
hörkudugleg, þolinmóð og vön börnum. Þarf
að geta byrjað strax.
Upplýsingar veittar á staðnum.
ýteUo
stúdíó jónInu & Agústu
Skeifunni 7, sími 689868.
Starfsmaður óskast
í tölvuverslun
Góð þekking á tölvu-vélbúnaði, ásamt góðri
framkomu eru skilyrði.
Æskileg menntun: Tölvuður eða sambærilegt.
Um er að ræða framtíðarstarf.
Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „TS - 9011“.
Tölvusalaixi he
BORGARSPÍTALINN
Geðdeild
Borgarspítala
Hjúkrunarfræðingar
Við þurfm nú þegar á liðsauka að halda:
1) Hjúkrunarfræðing á fastar næturvaktir á
A-2, Borgarspítala. Um er að ræða 40%
vinnu.
2) Hjúkrunarfræðing í afleysingar á nætur-
vaktir á Arnarholt, Kjalarnesi. Einnig um
að ræða 40% vinnu.
Verið velkominn að leita upplýsinga hjá
Guðnýju Önnu Arnþórsdóttur, hjúkrunar-
framkvæmdastjóra geðdeilda, í síma
696-355.
Uppeldisfulltrúar
Meðferðarheimilið á Kleifarvegi óskar eftir
uppeldisfulltrúum til starfa fljótlega. Spenn-
andi en krefjandi starf. Uppeldismenntun
æskileg.
Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 82615.
S4S
Fjármálastjóri
Við höfum verið beðin að útvega réttan
starfsmann í stöðu fjármálastjóra hjá SAS á
íslandi.
Leitað er að starfsmanni, sem hefur við-
skiptafræðipróf eða aðra sambærilega
menntun. Einnig er nauðsynlegt að viðkom-
andi hafi góða undirstöðu í notkun tölva.
Starfsreynsla ífjármálastjórnun er nauðsynleg.
Viðkomandi aðili þarf að vera lipur í allri
umgengni, nákvæmur og tilbúinn til að leggja
mikið á sig þegar þörf krefur.
í boði er stjórnunarstarf hjá traustu og fram-
sæknu fyrirtæki. Starfið er laust eftir nánara
samkomulagi.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
okkar í Hafnarstræti 20, 4. hæð. Þar eru
einnig veittar allar frekari upplýsingar um
starf þetta. Með umsóknareyðublaðinu skal
fylgja Ijósmynd af umsækjanda, ásamt afriti
af prófskírteinum.
Umsóknarfrestur er til 10. des. 1990.
TEITUR lÁRUSSON
STARFSMANNAÞJÓNUSTA
HAFNARSTRÆTi 20. VIÐ LÆKJAF .ORG, 101 REYKJAVÍK. SÍMl 624550
Aðstoð vantar
vegna veikinda á lítið heimili í Seljahverfi.
Vinnutími frá kl. 16.00-23.00 einu sinni til
tvisvar í viku.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„F-13535" fyrir 5. desember nk.
HAGKAUP
Verslunarstörf
Hagkaup vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf
í matvöruverslun fyrirtækisins í Kringlunni:
Afgreiðsla á kassa
Heilsdagsstörf og hlutastarf eftir hádegi.
Upplýsingar um störfin veitir deildarstjóri
kassadeildar á staðnum (ekki í síma).
Starf á lager
Heilsdagsstarf. Upplýsingar um starfið veitir
verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma).
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
Staða forstöðumanns nýrrar stoð-
deildar við Landsbanka íslands -
Útlánastýringar - er laus til umsóknar
Meginverkefni deildarinnar verða eftirfar-
andi:
1. Samning og endurskoðun á útlánareglum
bankans.
2. Áhættumat útlána og útlánaeftirlit.
3. Umsagnar- og álitsgerð fyrir lánanefnd
bankans.
4. Stjórn vanskilainnheimtu.
Nauðsynlegt er að umsækjandi þekki vel til
rekstrar fynrtækja og hafi góða þjálfun í
áætlanagerð. Bankareynsla, einkum á sviði
útlánamála, er gagnleg.
Laun samkvæmt kjarasamningi SÍB og bank-
anna.
Umsóknarfrestur er til 10. desember nk.
Umsóknir sendist til Ara F. Guðmundsson-
ar, framkvæmdastjóra starfsmannasviðs,
Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, Reykjavík,
sem gefur nánari upplýsingar.
Forstöðumaður
viðurkenningar-
deildar Löggild-
ingarstofunnar
Vegna aukinna og breyttra verkefna Löggild-
ingarstofunnar er nú unnið að endurskipu-
lagningu hennar, en stofnuninni er nú m.a.
ætlað að taka að sér viðurkenningu (accredit-
ation) á vottunar- og prófunarstofum f sam-
ræmi við Evrópustaðla EN 45 Oxx.
Leitað er eftir starfsmanni til þess að byggja
upp og veita forstöðu viðurkenningardeild
Löggildingarstofunnar. Hánn þarf að hafa
háskólapróf í verkfræði eða skyldum greinum
auk reynslu í skipulagningu og stjórnun á
gæðakerfum. Leitað er að manni, sem hefur
góða framkomu og á auðvelt með samskipti
við aðra, jafnt innanlands sem utan.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal senda til viðskiptaráðuneyt-
isins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, eigi síðar
en föstudaginn 14. desember nk.
Upplýsingar um starfið veitir Finnur Svein-
björnsson, viðskiptaráðuneytinu, í síma
(91)609436.
Viðskiptaráðuneytið,
30. nóvember 1990.
Hafnarfjörður
Afgreiðslumann vantar í vefnaðarvörubúð í
desember.
Upplýsingar í síma 51092.
Pöstur og sími
Laust starf bréfbera
í Kópavogi. Um fullt starf er að ræða.
Upplýsingar veitir stöðvarstjóri í síma
91-41225.
FWC iPF C X, fV'ONINCV'fí
Vantar þig vinnu?
Hlutastörf
Við leitum nú að fólki í eftirtalin störf.
1. Almenn skrifstofustörf hjá opinberri
stofnun eftir hádegi. Um er^að ræða starf
við símavörslu, móttöku ög ritvinnslu.
Vinnutími frá kl. 12.15-16.20.
2. Afgreiðslustarf í söluturni í Vesturbæn-
um. Vinnutími þrjú kvöld í viku frá kl.
19-24.
3. Afgreiðslustarf í sérhæfðri húsgagna-
verslun. Æskilegur aldur 35-45 ára. Vinn-
utími frá kl. 13-18.
Nánari upplýsingar veitir Einar Páll
Svavarsson hjá ráðningaþjónustu Ábendis.
Ábendi,
Engjateigi 9, sími 689099.
Opið frá kl. 9-12 og 13-16.
Ritari forstjóra (657)
Inn- og útflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar
að ráða ritara til framtíðarstarfa. Hér er um
nýtt starf að ræða og því áhugavert tæki-
færi fyrir reyndan ritara. Starfsmannafjöldi
um 30 manns.
Starfssvið: Sérhæfð ritarastörf er tengjast
starfi forstjóra og helstu stjórnendum fyrir-
tækisins.
Við leitum að ritara, sem hefur gott vald á
ensku (tala/skrifa), því erlend samskipti eru
mikil. Tölvukunnátta, ásamt góðri reynslu í
almennum skrifstofustörfum, nauðsynleg.
Sjálfstæði, skipulagshæfileikar og frumkvæði
eru nauðsynlegir eiginleikar.
í boði er áhugavert, sjálfstætt framtíðar-
starf, sem krefst frumkvæðis, dugnaðar og
getu til að vinna að krefjandi verkefnum.
Lögmannsstofa (640)
Þekkt lögmannsstofa óskar að ráða einkarit-
ara fyrir einn af lögmönnum sínum sem fyrst.
Heilsdagsstarf.
Við leitum að ritara, sem getur skrifað texta
eftir handriti og segulbandi á íslensku, ensku
og einu Norðurlandamáli, auk margs konar
verkefna er snerta dagleg störf á lögmanns-
stofu. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að
axla ábyrgð í starfi og takast á við krefjandi
verkefni.