Morgunblaðið - 02.12.1990, Síða 41
MORGUNBLAÐlÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1990
41
SUNNUDAGUR 2. DESEMBER
SJONVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 1 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
STÖÐ2 9.00 ► Geimálfarnir. Teiknimynd. 9.25 ► Naggarnir. Brúðu- myndaflokkur. 9.50 ► Sannir drauga- banar. Teiknimynd um frækna draugabana. 10.15 ► Sagajóla- sveinsins. i dag fjölgar íbúnum'i Tontaskógi. 10.35 ► Hlauptu Rebekka, hlauptu! (Run, Rebecca Run). Mynd þessi var útnefnd sem besta barnakvikmyndin árið 1981 og ekki að undra því að hana prýðir allt sem þarf í góða barnamynd; ævintýraleit, æsispennandi sögu- þráður, fyndni og glaðvær, talandi páfagaukur. 11.15 ► Popp og kók. Endur- tekinn þáttur. 12.25 ► Lögmál Murphy’s. Léttur og spennandi bandarískursaka- málaþáttur. 13.25 ► ítalski boltinn. Bein út- sending. Roma gegn Lazzio.
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
Tf
14.00 ►- 15.00 ► Rannveig Bragadóttir 16.05 ► i leikfangalandi (Babies inToyland). Bandarísk 17.40 ► Sunnudagshug-
Meistara- óperusöngkona. Rættvið Rannveigu kvikmynd í léttum dúrfrá 1986. Aðalhlutverk Drew Barry- vekja. Flytjandi er sr. Jóna
golf. Opið mót sem einnig syngur nokkur lög við undir- more, Richard Mulligan og Eileen Brennan. Áður á dag- Kristín Þorvaldsdóttir.
í Milwaukee í leik Jónasar Ingimundarsonar. skrá 2. nóvembersl. 17.50 ► Jóladagatal Sjón-
Bandarikjun- 15.50 ► Af litlum neista. Þátturum varpsins. 2. þáttur.
um í sept. raflagnir í gömlum húsum. 18.00 ► Stundin okkar.
18.00
18.30
19.00
18.30 ► Evrópsku kvikmynda-
verðlaunin. Bein útsending frá
Glasgow þar sem afhending evr-
ópsku kvikmyndaverðlaunanna fer
fram. Kynnir Arthúr Björgvin Bolla-
son.
0
rí
STOD-2
13.25 ► ítalski boltinn.
Framhald. Bein útsend-
ing.
15.15 ► NBA karfan. Einar Bollason aðstoð-
ar íþróttafréttamenn stöðvarinnar við lýsingu
á leikjunum.
16.30 ► Gullna gyðjan (Blonde Venus). Marlene Di-
etrioh er hér í hlutverki þýskrar kaffihúsasöngkonu sem
giftist enskum lyfjafræðingi. Það er í þessari mynd sem
Marlene birtist í apabúningi og syngur Hot Voodoo.
Myndin þótt á sínum tima mjög djörf. 1932. Lokasýning.
18.00 ► Leikur að Ijósi.
í þessum þáttum erfjall-
aðumlýsingu.
18.30 ► Frakkland nú-
tímans. Allt það nýjasta
frá Frakklandi.
18.45 ► Viðskipti í Evr-
ópu (Financial Times
Business Weekly) Við-
skiptaþáttur.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
18.30 ► Evrópsku kvikmynda-
verðlaunin. Framhald. Bein út-
sending.
20.30 ► Jóladagatal Sjón-
varpsins. 2. þáttur.
20.40 ► Fréttir, veður og
Kastijós. Á sunnudögum er
kastljósinu beint að málefn-
um landsbyggðarinnar.
21.20 ► Ófriður og örlög (8)
Bandarískur myndaflokkur,
byggðurá sögu Hermans
Wouks. Aðalhlutverk: Robert
Mitchum, Jane Seymor, John
Gielgud, Polly Bergen.
22.30
23.00
23.30
24.00
22.15 ► í 60 ár. (7).
Sjónvarp á líðandi stund.
Þáttaröð í tilefni af 60 ára
afmæli Ríkisútvarpsins.
22.25 ► Litast um á
Langanesi.
23.00 ► Einþykki maðurinn.
Bandarisk sjónvarpsmynd sem
segirfrá hjónum með 11 börnum.
Faðirinn er andvígur jólahaldi og
stjórnar heimilinu með harðri hendi.
Aðalh. Alan Arkin og Ada Purdy.
00.00 ► List-
aal-
manakið.
00.05 ► Út-
varpsfréttir í
dagskrárlok.
b
ú
STOÐ-2
19.19 ►
19:19. Frétta-
þáttur.
20.00 ►-
Bernskubrek.
Bandarískurfrarrt
haldsþátturum
stráká unglingsár-
unum.
20.35 ► Með sól íhjarta. I þessum
þætti kom m.a. fram Stjórnin, Síðan
skein sól, Rúnar Þór, Sléttuúlfarnir og
Laddi. Þáttur þessi er unnin í samvinnu
við Skífuna.
21.40 ► Inn við beinið. 3.
þáttur Eddu Andrésdóttur
þar sem hún fær til sín kunn-
an gest. Edda mun fá til sín
Þórhildi þprleifsdóttur, þing-
konu og leikstjóra.
22.30 ► Lagakrókar (L.A.
Law). Framhaldsþátturum
lögfræðinga í Los Angeles.
23.20 ► Spennandi smygl (Lucky Lady).
Spennumynd með gamansömu ivafi um
ævintýri tveggja sprúttsala á bannárunum.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Liza Min-
elli og Burt Reynolds. 1975. Lokasýning.
1.15 ► Dagskrárlok.
19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi.
21.00 Lífsspegill. í þessum þætti fjallar Ingólfur
Guðbrandsson um atvik og endurminningar, til-
finningar og trú.
22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds-
dóttir. Þáttur um bækur og bókmenntir, rithöf-
unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið
verður úr nýjum bókum og fjallað um þær á ein-
faldan og auðskiljanlegan hátt.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 í bítið. Upplýsingar um veður, færð og leikin
óskalög.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
og Stöðvar 2. Umsjón Elin Hirst.
12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jónsson, Sigur-
steinn Másson og Karl Garðarsson reifa mál lið-
innar viku og fá til sín gesti í spjall.
13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með þvi sem er
að gerast í iþróttaheiminum og hlustendur tekn-
ir tali.
17.00 Jólabókaflóðið. Rósa Guðbjartsdóttir tekur
fyrir nýjar bækur, kynnir höfunda þeirra og lesn-
ir verða kaflar úr bókunum.
17.17 Síðdegisfréttir.
19.00 Eyjólfur Kristjánsson. Róleg tónlist og óska-
lög.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
EFFEMM
FM 95,7
10.00 Páll Sævar Guðjónsson. Litið í blöðin og
spjallað við hlustendur.
13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Saman á sunnudegi,
Tónlist og uppákomur.
18.00 Jóhann Jóhannsson.
22.00 Rólegheit í helgarfok. Anna Björk Birgisdóttir
og Ágúst Héðinsson. Róleg tónlist.
STJARNAN
FM 102/104
10.00 Jóhannes B. Skúlason.
14.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem er
að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar
Friðleifsson,
18.00 Arnar Albertsson.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist.
2.00 Næturpopp.
Sjónvarpið:
Stundin okkar
■■BM Stundin okkar er á sínum stað og í dag leyfir Amma
-| q 00 Sigríður okkur að heyra skemmtilegustu þuluna sem til
lO — er um Fuglinn í fjörunni, með góðri aðstoð Kormáks að
sjálfsögðu. Þulan verður myndskreytt, svo hún verður hálfu skemmti-
legri fyrir bragðið. Þá má ekki gleyma tilraununum, því ekkert vita
þeir ánægjulegra, Ágúst efnafræðingur og vinir hans en að sulla
alls kyns glundri sem ýmist rýkur eða kraumar, nema hvort tveggja sé.
Ef við skemmum ekki fötin okkar í tilraunastarfseminni, bregðum
við okkur svo i sirkus. Hingað til íslands kom nefnilega alvöru-leik-
hús frá Spáni nýverið og þar í hópi voru nú ýmsir fuglar sem sitt-
hvað kunnu fyrir sér.
Loks má ekki gleyma henni Bólu, tröllastelpunni sem þvældist
fram og aftur um höfuðstaðinn og er nú komin í þriðja þátt. Að
þessu sinni bregður Bóla sér upp í Öskjuhlíðina og skoðar sig um í
þessari náttúruvin í þéttbýlinu miðju. Bóla er sköpunarverk Péturs,
Gunnarssonar rithöfundar en það er Sigrún Edda Björnsdóttir sem
bregður sér í gervi hennar.
Umsjón með Stundinni hefur Helga Steffensen að vanda, en stjórn
upptöku annast Hákon Oddsson.
ÚTVARPROT
FM 106,8
10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísk tónlist í umsjá
Rúnars Sveinssonar.
12.00 Tónlist.
13.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalista'r.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum og nýjum
baráttumálum gerð skil. Umsjón Ragnar Stefáns-
son.
16.00 Tónlist.
17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur.
17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum i umsjá Mariu Þor-
steinsdóttur.
18.00 Gulrót. Tónlistarþáttur í umsjá Guðlaugs
Harðarsonar.
19.00 Tónlist.
Umsjón Kristján Kristjánsson. 21.00 Gettu betur.
Getraunaleikur fyrir hlustendur með plötuverö-
launum. Umsjónarmaöur Ágúst Magnusson.
23.00 Jazz og blús. Umsjón Kristján Kristjánsson.
24.00 Næturtónar,
12.00 MS
14.00 Kvennó.
16.00 FB
18.00 MR
20.00 MH
22.00 FG
UTRAS
FM 104,8
1:
Leiklist í
beinni útsendingu
■■■■ Síðari þátturinn um upphafsár íslenskrar útvarpsieiklistar
-| \ 00 {umsjón Jóns Viðars Jonssonar er á dagskrá Rásar 1 í dag.
-It*: “ í þessum þáttum verður leitast við að varpa nokkru ljósi
á leiklistarflutning Ríkisútvarpsins fyrstu ár þess og áratugi. Sagt
verður frá starfsháttum við leiklistarflutninginn á meðan hann var
í beinni útsendingu og rætt við leikara, tæknimenn og útvarpsmenn
sem muna þessa tíma. í þessum þætti verður áherslan lögð á við-
brögð hlustenda og þætti helstu leikenda.
Auk þess verða í þættinum flutt brot úr ýmsum merkum leikritum
sem flutt voru á þessum tíma og varðveist hafa. Verður tækifærið
notað til að gefa hlustendum kost á að rifja upp kynni við ýmsa af
ástsælustu leikurum okkar sem margir náðu alþjóðarhylli ekki síst
fyrir leik sinn í Útvarpinu. Má þar nefna raddir Friðfinns Guðjónsson-
ar, Gunnþórunnar Halidórsdóttur, Lárusar Pálssonar, Soffíu Guð-
mundsdóttur, Haraldar Björnssonar, Brynjólfs Jóhannessonar, Þor-
steins Ö. Stephensens og margra fleiri. Þættirnir eru gerðir í tilefni
af sextíu ára afmæli Ríkisútvarpsins í lok þessa árs.
VETURIPORTUGAL
Hvernig væri að stinga af úr myrkrinu,
kuldanum og slabbinu um tíma?
2,4,6,8,
og 10 vikur
Verð f rá
kr. 69.000,-
Ferðaskrifstofan EVRÓPUFERÐIR býður ykkur upp á 2, 4, 6,
8 og 10 vikna ferðir til PORTÚGALS í vetur. Hægt er að
velja um gistingu á MADEIRA, ALGARVE eða LISSABON-
STRÖNDINNI.
Einnig standa ykkur til boða styttri ferðir (3-30 dagar) með
gistingu í íbúðum eða 3ja til 5 stjörnu hótelum víðs vegar um
PORTÚGAL. Þið getið heimsótt heimsborgirnar LISSABON
og LONDON í einni ferð, spókað ykkur á strönd ALGARVE
eða leikið GOLF á einhverjum bestu golfvöllum Evrópu.
sem vilja hvílast og slappa af í fögru umvherfi, býðst
a£ gististöðum á hinni margrómuðu eyju, MADEIRA.
Allt flug fer í gegnum LONDON
og því gefst farþegum kostur á
að stoppa þar, hvort sem er á
útleið eða heimleið.
evrópuferðir
Klapparstíg 25-27
101 (teykjavik,
simi 628181
iap
AiR
PORRIGAL
evrópuferðir
eurotour<^
C/ÐÚWHA
Portugai'sbest