Morgunblaðið - 02.12.1990, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SWWVARPSW3AWMJ desember 1990
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER
STOD2
SJOIMVARP / KVÖLD
16.45 ► Nágrannar 17.30 ► Saga 18.00 ► (
(Neighbours). Ástralskur jólasveinsins. dýraleit. End-
framhaldsþáttur. 17.55 ► Dep- urtekinn þátt-
ill.Teikni- ur.'
mynd.
18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt-
ur.
19.19 ► 19:19.
jOí
19.19 ► 19:19. Fréttir,
veðurog íþróttir.
20.15 ► Dallas. Framhaldsþáttur
um Ewingfjöiskylduna.
21.15 ► Sjónaukinn. Helga
Guðrún Johnson lýsir
íslensku mannlífi í máli og
myndum. _
21.50 ► Ádagskrá. Dag-
skrá vikunnar kynnt.
22.05 ► Öryggisþjónustan.
Breskir framhaldsþættir.
23.00 23.30 24.00
23.00 ► Ellefufréttir. í lok fréttatímans skýrir Friðrik
Ólafsson skák úr einvígi Garrís Kasparovs og Anatólís
Karpovs sem fram fer í Lyon í Frakklandi.
23.10 ► Þingsjá.
23.25 ► Dagskrárlok.
23.00 ► Tony Campíse og félagar. Saxafónleikarinn
Tony Campise leikur hér jazz af fingrum fram.
23.30 ► Fjalakötturinn. Scarface: Shame of the
Nation. Glæpamynd sem gerist í Chicago. Aðalhlv.
Paul Muni, Ann Dvorak, George Raft, Boris Karloff.
1.05 ► Dagskrárlok.
Hallur Magnússon
Rás 1:
Bókasöfn,
hugans auðlind
■ Þann_4. desember eru 30 ár liðin frá stofnun Bókavarðafé-
05 lags íslands. Af því tilefni mun þátturinn „í dagsins önn“
“ í dag og tvo næstu daga verða tileinkaður bókasöfnum
og því fjölbreytta starfi sem þar fer fram. Hallur Magnússon hefur
umsjón með þáttunum og fjallar um bókasöfn frá ýmsum hliðum.
Sjónvarpið:
Boðorðin
■I -Með fallandi múrum
55 í Austur-Evrópu fer
áhugi handan hins
horfna járntjalds vaxandi á,
málefnum landa þeirra ér leita
nú sem óðast undan hálfrar ald-
ar þrengingum kommúnismans.
Nýfengið frjálsræði þar eystra
hossar nú ýmsum listamönnum
er fyrrum var varnað að tjá
skoðanir sínar á gangi mála.
Meðal þeirra sem nú njóta sannmælis, jafnt heima fyrir sem á Vest-
urlöndum, er pólski leikstjórinn Krzystof Kieslowski er hreppti hin
Evrópsku Kvikmyndaverðalun árið 1989 fyrir mynd sína Stutt kvik-
mynd um dráp, er Sjónvarpið sýndi sl. vor. Kieslowski hefur ekki
síður vakið athygli fyrir næsta verkefni sitt, Boðorðin tíu, er unnið
var á árunum 1988-1989. Hér er á ferð syrpa 10 þátta, þar sem
leikstjórinn leggur, reyndar næsta fijálslega, út af hinum tíu boðorð-
um Biblíunnar og bregður í leiðinni upp þjóðfélagsmyndum frá Póll-
andi samtíðarinnar. Þetta verk Kieslowskis vakti athygli á kvikmynda-
hátíð í París í fyrra.
Sjónvarpið sýnir hinn fyrsta af tíu klukkustundarlöngum þáttum
í kvöld og byggir hann á fyrsta boðorðinu. Segir hér af feðgum sem
lifa og hrærast í vísinda- og tölvuhyggju nútímans og treysta betur
tólum tækinnar en hyggjuviti því er Guð blés manninum í bijóst.
Hef ur símiitn þinn
happanúmer?
FERÐASKRIFSTOFA
Sími 91-652266
Ford Explorer
Vinningar eru skattfrjálsir
VERÐ KR.
600.00
Upptýsingar um vinninga í símsvara
91 -686690 og á skrifstofu félagsins í síma
91-84999
Dreglð 24. desember 1990
Ford Fiesta
ÍMAHAPPDRÆTTI1990
STYRKTARFÉLAG
LAMAÐRAOG
Háaleitisbraut 11-13 Reykjavík
*.
Kaup ó þessum happdrættismida styðja framkvæmdir
félagins í þógu fatlaóra barna
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og
málefni líðandi stundar. Soffia Karlsdóttir.
7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni" eftir
Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu
sína (16) Kl. 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl.
8.10.
8.15 Veðurfregnir.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (39)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikflmi með Halld-
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
irkl. 10.10, þjónustuog neytendamál, Jónas Jón-
asson verður við símann kl. 10.30 og spyr: At
hverju hringir þú ekki?
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00- 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 I dagsins önn - Bókasöfnin, hugans auö-
lind. Umsjón: Hallur Magnússon.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friörika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn”, minningar
Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði.
Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa (5)
14.30 Fiðlusónata í c-moll ópus 45. eftir Edward
Grieg. Fritz Kreisler leikur á fiðlu og Sergej Rak-
hmaninov á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Á bókaþingi. Lesið úr nýútkomnum bókum.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir.
16.15 Veðurfregnir,
16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni
Sigurjónssyni.
16.40 Hvundagsrispa .
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ári Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna.
17.30 Tónlist á síðdegi.
— Forleikurinn að óperunni „Semiramide” eftir
Gioacchino Rossini. Filharmóníusveit Berlinar
leikur; Herbert von Karajan stjórnar.
„Músikstundir" svíta eftir Benjamin Britten.
Fílharmóníusveitin i Lundúnum leikur; Riohard
Boninge stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
• LITAVER • LITAVER • LITAVER • LITAVER •
SOMÆE]
GÓLFEFNI
• LITAVER • LITAVER • I.ITAVER • LITAVER •