Morgunblaðið - 02.12.1990, Qupperneq 22
22 C
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1990
ÞRIRMENN
OG
LÍTILDAMA
Þrír menn og bam („Three
Men and a Baby“) varð
metsölumyndin í Bandaríkj-
unum 1987 og nú á að endur-
taka leikinn með framhaldinu
Þrír menn og lítil dama eða
„Three Men and a Little
Lady“, jólamynd Bíóhallar-
innar í ár.
Með aðalhlutverkin fara
eins og áður Tom Selleck, Ted
Danson og Steven Guttenberg
ásamt Nancy Travis, sem
leikur móðurina.
„í fyrstu myndinni var
igororð piparsveinanna
þriggja þetta: Svo margar
konur, svo lítill tími,“ segir
nýi leiksljórinn, Emile Ardol-
ino („Dirty Dancing"), sem
tekur við af Leonard Nimoy.
„Núna hafa þeir þroskast
dálítið og fólk fær að sjá
hvemig bamið hefur haft
áhrif á þremenningana og
hvemig þau fást við ólík vand-
amál saman. Þessi mynd er •
mun flóknari tilfinningalega
en áhersla er lögð á ástar-
samband á milli
Sellecks og
Nancy Travis.
Leikurínn
endurtekinn;
Þrír menn....
David Lean; erfiður undirbúningur.
TAFIRÁ
NOSTROMO
David Lean, stórmynda-
leikstjórinn breski,
hefur nú í fjögur ár unnið
að gerð myndarinnar „Nost-
romo“ eftir samnefndri sögu
Joseph Conrads en tafir
hafa orðið á verkinu m.a.
vegna samstarfsörðugleika
og nú síðast veikinda Leans.
En hann er stiginn uppúr
þeim, ætlar að kvænast í
fimmta sinn á næstunni og
áætlað er að tökur
hefjist á myndinni
hans nk. mars. Lean
,er orðinn 82 ára og
veit að „Nost-
romo“ gæti orð-
ið hans síð-
asta mynd.
Sagan
gerist á
nítjándu öldinni og segir frá
ævintýramanni, Nostromo,
sem fenginn er til að bjarga
stórurrí silfurfarmi undan
uppreisnaröflum í tilbúnu
S-Ameríkuríki.
Undirbúningur myndar-
innar hefur verið erfiður og
samstarfsmennimir hafa
komið og farið. Steven Spi-
elberg átti að vera framleið-
andi í fyrstu en dró sig út
úr verkefninu, leikritaskáld-
ið Christopher Hampton
fékk nóg af því sem hann
áleit smásmugulega leit
leikstjórans að fullkomnun,
kvikmyndatökumaðurinn
hans, John Alcott, lést og
Ioks leitaði Lean aðstoðar
gamals félaga síns, Robert
Bolts, (Arabíu Lárens,
Sívagó læknir), til að ljúka
með sér handritinu.
Það var ekki hlaupið að
því að gera handrit eftir
bókinni. Það er ekki einu
sinni hlaupið að því að lesa
hana. „Hún er hræðilega
erfið bók,“ segir leikstjór-
inn. En af hveiju þessi
saga? „Hetja hennar er
ekki.gallalaus, það heillar
mig alltaf, landslagið er
frábært og sagan er stór-
kostleg."
FORNIN AFTUR
Á ÍSLANDI
Fómin eftir Andrei
Tarkovskíj með Guð
rúnu S. Gísladóttur verður
ein af átta myndum í fúllri
lengd sem Regnboginn sýnir
í samvinnu við franska sendi-
ráðið og franska kvikmynda-
fyrirtækið Argos dagana 1.
til 10. desember.
Kvikmyndaáhugafólki,
sem missti af myndinni þeg-
ar hún var sýnd hér á landi
í örfá skipti á sama tlma og
leiðtogafundur stórveldanna
var haldinn í Höfða í október
1986, gefet því einstakt tæk-
ifæri til að sjá þessa sérstöku
og ásæknu mynd leiksijór-
ans, sem hann gerði I Svíþjóð
i samvinnu við Argos. Fómin
reyndist síðasta mynd
Tarkovskíjs en með helstu
hlutverk í henni fara Erland
Josephson, Susan Fleetwood,
Valérie Meiresse, Allan Edw-
aJl, Guðrún, og Sven Wolter.
Fómin er hluti af afmæl-
isdagskrá Argos fyrirtæk-
Guðrún S. Gísladóttir í
Fóminni.
isins sem sett er upp um
allan heim í tile&ú af flömtíu
ára afmæli þess í fyrra. Alls
er um að ræða átta myndir
í fullri lengd og 12 stutt-
myndir að auki, sem ýmist
em sýndar sérstaklega eða
hnýtt aftan í lengri
myndimar.
Hinai’ myndimar I fullri
lengd, sem verða á dag-
skránni, em Paris, Texas
eftir Wim Wenders frá 1984
með Harry Dean Stanton,
Dean Stockwell og Nastasju
Kinski, Náðarhöggið eftir
Volker Schlöndorff ffá 1976
með Matthias Habich og
Maigarethe von Trotta, A
valdi ástríðunnar eftir Nág-
isa Oshima frá 1978 með
Kazuko Yoshiyuki og Tatsu-
ya Fuji, Af tilviljun Balthazar
eftir Robert Bresson frá
1966 með Anne Wiazemski
og Francois Lafarge, Karl-
kyn, kvenkyn eftir Jean-Luc
Godard frá 1966 með Mar-
lene Jobert og Jean-Pierre
Léaud, Ringulreið um tvítugt
eftir Jaques Baratier frá
1966 með Antonin Artaud
og Jacques Audiberti og loks
Hiroshima ástin mín eftir
Alain Resnais frá 1959 með
Emmanuelle Riva og Eji
Okada.
FÓLK
I L\\l
MStórkostlega stúlkan, Julia
Roberts, mætir á hvíta tjaldið
um jólin í myndinni „Flatlin-
ers“ í Stjömubíói, sem fyallar
á dulítið spennandi hátt um
dauðann. Þar er Julia undir
leikstjóm Joel Schumachers,
sem einnig gerir hennar nýj-
ustu mynd, „Dying Young“,
en hún er líka um dauðann.
Roberts leikur konu sem tekur
að sér að sjá um dauðvona
mann og þau verða ástfangin.
MNyjasta mynd Bette Midl-
ers heitir „For the Boys“ en
eins og áðumefndar myndir
er hún.enn í framleiðslu. Hún
leikur skemmtikraft á ámnum
milli seinni heimstyijaldarinn-
ar og Víetnamstríðsins en
myndin lýsir sambandi hennar
við kollega sinn, leikinn af
James Caan. Leikstjóri er
Marík Rydell, sem leikstýrði
Midler í Rósinni („The Rose“),
sælla minninga.
MEnn ætlar. poppgoðið Ma-
donna að reyna að ná á topp-
inn í Hollywood en henni hef-
ur ekki vegnað sérlega vel í
kvikmyndaborginni hvað sem
hún selur af hljómplötum.
Nýjasta myndin hennar heitir
KVIKMYNDIR""™
Hvemig er nýjasta mynd Brians De Palma?
Á BÁLKESTINUM
ÞEGAR bandaríski leikstjórinn Brian De Palma (Hinir
vammlausu) tók að sér að leikstýra bíómynd eftir einni
frægustu sögu sem skrifuð hefur verið vestra hin síð-
ustu ár, Bálköstur hégómans eða „Bonfire of the Van-
ities“ eftir Tom Wolfe, sagðist hann stefna á yfirgengi-
lega túlkun með ríka áherslu á kaldhæðnislega gaman-
semi.
Það virðist eina rétta
leiðin. Metsölubók
Wolfes er bráð- fyndin
háðsádeila á milljóneralífið
í New York á níunda ára-
wmmmm—mmt tugnum,
græðgina,
stéttamun-
inn, kyn-
þáttaf-
ordómana,
frétta-
mennsku
gulu press-
unnar og
pólitíska sýndarleiki. Hún
lýsir hremmingum hins
moldríka verðbréfasala
Shermans McCoys þegar
hann einn daginn villist af
leið með viðhaldinu sínu,
keyrir niður svertingja í fá-
tæktarhverfinu Suður-
Bronx og brunar í burtu.
Uppúr því tekur veröld hans
smá saman að hrynja þar
til ekki stendur steinn yfir
eftir Arnald
Indriðason
steini.
Bálköstur hégómans
verður ein af jólamyndunum
vestra í ár en þijú ár eru
liðin frá því Warner Bros.
kvikmyndaverið keypti
kvikmyndarétt sögunnar
dýrum dómum. Peter Guber
og Jon Peters byijuðu sem
framleiðendur en hættu
þegar þeir urðu yfirmenn
Columbia. De Palma kom
inn í myndina eftir að m.a.
Norman Jewison, Adrian
Lyne og Oliver Stone höfðu
verið nefndir sem hugsan-
legir leikstjórar. Hann hafði
mjög sterkar skoðanir á
hvemig myndin skyldi líta
út. „Þetta er meistaraverk
gamanseminnar, við skulum
aldrei gleyma því,“ sagði
hann.
Það skýrir að einhveiju
leyti óvænt leikaraval hans.
Fyrir þá sem lesið hafa sög-
una virðist Tom Hanks,
ágætur gamanleikari en
varla þungaviktarmaður,
ómögulegur í hlutverkið en
De Palma sá í honum ná-
kvæmlega réttu blönduna
af gamni og alvöm. Bruce
Willis leikur blaðamanninn
Fallow sem er gerður að
mun þýðingarmeiri persónu
í myndinni en í bókinni,
Melanie Griffith leikur við-
hald McCoys og Morgan
Freeman er dómarinn Ko-
vitskí. Meðai annarra leik-
ara má nefna F. Murray
Abraham. „Stíll myndarinn-
ar einkennist af ofurraun-
sæi,“ segir De
Palma. „Allt er
yfirdrifíð.“ Leik-
myndahönnuður-
inn er Richard
Sylbert (Dick
Tracy) en kvik-
myndatökumað-
ur er Vilmos
Zsigmond . sem
einnig tók mynd
De Palrnas,
„Blow Out“.
Sagan var um-
deild á sínum
tíma og'má gera
ráð fyrir að
Bruce Willis sem blaðamaðurinn
Fallow; mun stærra hlutverk en í bók-
inni.
myndin verði það líka, sérs-
taklega er varðar neikvæðar
lýsingar á svertingjum Suð-
ur-Bronx-hverfisins (leik-
stjórinn Spike Lee hefur
m.a. lýst áhyggjum sínum
af því), en í myndinni eru
þeir allir ofbeldisfullir lög-
leysingjar. Mikið fjölmiðla-
fár varð úr þessu þegar tök-
ur stóðu yfir í New York í
sumar, kvikmyndaliðinu var
meinað að taka upp í ýmsum
opinberum byggingum og
þurfti borgarstjórinn, David
Dinkins, á endanum að
skerast í leikinn.
„Leda and the Swan“ og er
hún spennumynd. Framleið-
andi er hasarmaðurinn Joel
Silver en myndinni hefur ver-
ið lýst sem e.k. kvenkynsútg-
áfu af „Lethal Weapon" því í
henni leika Madonna og Demi
Moore lögreglukonur í eltiftg-
arleik við bófa.
IBIO
óð aðsókn hefur verið
VJT á myndina Draugar
(„Ghost") í Háskólabíói.
Alls höfðu um 23.000
manns séð myndina þeg-
ar búið var að sýna hana
í fjórar vikur, samkvæmt
upplýsingum frá bíóinu.
Draugar er orðin sölu-
hæst yfir árið í Bandaríkj-
unum, komin í yfír 190
milljón dollara. Hefur hún
þar með felit Stórkostlega
stúlku („Pretty Woman")
úr efeta sætinu.
Það sama verður varla
uppá teningunum hér á
landi því samkvæmt upp-
lýsingum frá Bíóhöllinni
er Stórkostleg stúlka
komin yfír 50.000 manns
í aðsókn á árinu og þótt
Draugar geti kannski
slagað hátt upp í það með
tímanum er ekki nema
mánuður til áramóta.