Morgunblaðið - 02.12.1990, Page 23
MÖRGUNBLÁÐlÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1990
C 22
DÆGURTÓNUST
/Hver er metnabarfyllsta poppsveit landstns?
Bless í CBGB’s
Fimm vikna tónleika-
för lokið.
Bless frá New York
ROKKSVEITIN góð-
kunna Bless lauk í síð-
ustu viku fimm vikna
hljómleikaferð um
gervalla Norður-Amer-
iku. Þar lék sveitin á á
þriðja tug tónleika í
fjölda borga í Banda-
ríkjunum og Kanada.
Bless sendi nýverið frá
sér sína fyrstu breið-
skífu, Gums, sem selst hefur
allvel ytra og fengið lofsam-
lega umfjöllun í blöðum og
tímaritum. Ekki er platan
þó enn komin á markað hér
á landi, en fregnir herma
að hún sé væntanleg á
næstu dögum.
Meðal þeirra staða sem
Bless lék á ytra að þessu
sinni var CBGB’s í New
York, en sá staður er meðal
kunnustu tónleikaklúbba
Bandaríkjanna og þar stigu
ijölmargar sveitir, þ. á m.
Ramones, Blondie og Talk-
ing Heads sín fyrstu spor á
frægðarbrautinni.
GLENS
ER
EKKERT
GRÍN
SVERRIR Stormsker, sem
gárungarnir kalla Láka
jarðálf, sendi frá sér plöt-
una Glens er ekkert grín
fyrir stuttu. Á plötunni
nýtur hann aðstoðar „nok-
kurra af helstu söngvurum
þjóðarinnar, allir meðtald-
ir“, að því er hann sagði
sjálfur.
Sverri til aðstoðar á plöt-
unni eru „uppáhalds
söngvararnir mínir, Bubbi
Morthens og Alda Ólafsdótt-
ir. Eyjólfur Kristjánsson
stendur sig líka fjarska vel
og ég, hetjutenórinn sjálfur,
sýni þvílíka takta að Kristján
Jó ætti að láta vera að snúa
aftur heim.“ Annars vildi
Sverrir vekja athygli á því,
vegna fjölda fyrirspuma, að
„skátalagið" Ávallt viðbúnir
frá því í sumar væri á plöt-
unni og gæddi hana sönnum
skátaanda.
MBLÚSBYLGJAN rís víða
og fyrir skemmstu kom út í
Bandaríkjunum safn laga
blússöngvarans Roberts
Johnsons, allt sem til er, 42
upptökur alls. Áhuginn fyrir
lögunum, sem tekin voru upp
um miðjan fjórða áratuginn,
er mikill og sem stendur er
safnið á Billboard-listanum
bandaríska á hraðri uppleið.
Hér á landi hefur einnig verið
mikill áhugi og þegar fyrsta
sending barst í búðir seldist
hún upp á skömmum tíma.
GLÍIMG-GLÓ
BJÖRK Sykurmolasöng-
konu Guðmundsdóttur er
meira til lista lagt en
syngja með Molunum og
ieika á klarinett í Jazz-
I hljómsveit Konráðs Bé.
Fyrir stuttu kom frá henni
og Tríói Guðmundar Ing-
ólfssonar platan Glíng-
| gló, þar sem þau flytja
gömul íslensk dægurlög.
Lögin á plötunni eru
flestum kunn, Glíng-
gló, Kata rokkar, Bella sím-
amær, Tondeleyo o.fl., en
jassblendnar útsetningarnar
eru undirleikaranna og
Bjarkar. Á
geisladisks-
útgáfu plöt-
unnar eru tvö
erlend auka-
lög.
Björk og trí-
óið halda útg-
áfutónleika í
íslensku ópe-
runni næst-
komandi
fimmtudag, 6.
desember.
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Dægurjass
Kvartett Guð-
mundar Ing-
ólfssonar?
Tdmobile skipa Eyþór
Arnalds, Þorvaldur
B. Þorvaldsson og Andrea
Gylfadóttir. Þau sögðu
nýju plötuna teygðari í báð-
ar áttir
■■HiMMi saman-
borið við
síðustu
plötu.
„Við
göngum
lengra,
eftir Ámo bæði með
Matthíosson hörðu
nÝ)a
rokk- og danslögin og með platan
stóru synfónísku lögin. aðgengi-
Plata er heimur og þetta leg og
er fjölbreyttari heimur og skemmt-
fyrir almennan hlustanda ileg, en
er hún líklega skemmti- öðrum
legri. Tónlistin á henni varð fmnst
til í þeirri viðleitni að halda hún af-
áfram, að reyna að gera skaplega
eitthvað sem er spennandi þung og
og skemmtilegt, en það er erfið.
ekki rétt að segja að hún Okkur
sé betri en sfðasta plata, fínnst
þær eru báðar mjög góðar. hún
Við göngum bara lengra í áhuga-
verðari. Helsti munurinn
er líklega sá að þú heyrir
meira í .hljóðfærum og það
eru á ferðinni* allskyns
mannlegir brestir; þetta er
meiri ærslagangur."
Er ærslagangurinn límið
sem heldur ykkur saman?
„Það er svo margt sem
heldur okkur saman,
en
GULLBUBBI
Ærslagangur
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Bubbi Útgáfutónleikar í
Ömmu Lú.
Bubbi með
sveitinni.
I BUBBI Morthens sendi frá sér sína tuttugustu og
fjórðu breiðskífu, Sögur af landi, fyrir stuttu og
hefur hún þegar náð gullsölu, 3.000 eintökum. Enn
| er þó langt til jóla og útgáfutónleikarnir eftir.
Utgáfutón-
leikar
Sagna af landi
verða í veit-
ingahúsinu
Amma Lú í
Kringlunni 9.
desember nk.,
en þá mun leika
með Bubba sveit
sem hann hefur
spilað með að
undanförnu,
skipuð þeim
Kristjáni Kristj-
ánssyni gítarleikara, Reyni
Jónassyni harmonikkuleik-
ara og Þorleifí Guðjónssyni
bassaleikara.
Annars er það af Bubba
og Sögum af landi að frétta
að búið er að gera sérstaka
tólftommu danshljóðblönd-
un af laginu Sonnetta af
plötunni og stendur til að
gefa hana út í tíu eintökum
sem eingöngu verður dreift
til diskóteka. Það var Nick
Cathcart-Jones sem sá um
að endurhljóðblanda lagið,
en að sögn manna hjá
Steinum hf., sem gefa plöt-
una út, er ekki ætlunin að
hún verði fáanleg á al-
mennum markaði.
TODMOBILE hefur verið kölluð metnaðarfyllsta
poppsveit íslands og víst er að sveitin leggur afskap-
lega mikið í þá tónlist sem hún sendir frá sér; hljóð-
færaleik, upptökur og útsetningar. Tónlistin er svo
allt fráþví að vera innhverf og erfíð í leikandi flækju-
popp. Á síðasta ári sendi sveitin frá sér sína fyrstu
breiðskífu, sem seldist vel; var rétt neðan við gull-
sölu, og í næstu viku kemur frá sveitinni önnur breið-
skífa.
stílnum."
Eruð þið þá að nálgast
hlustendur?
„Það er svo misjafnt
hvað maður
hefur
heyrt,
sumum
finnst
mikið kaffi er ærslagang-
urinn mikill."
TodmobileÞað
er svo margt sem
heldur okkur
saman.