Morgunblaðið - 05.12.1990, Blaðsíða 7
[SLEN5KA AUGLÝSINCASTOFAN HF
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1990
7
VERÐUR LEITAÐ
TIL OKKAR VEGNA ÞÍN
EDA ÞINNA NÁNUSTU ?
VERDUR LEITAÐ
TIL FLUGBJÖRGUNAR-
SVEITANNA í DAG ?
VERÐUM VIÐ KALLADIR
ÚT EFTIR MIÐNÆTTI
EÐA RÆSTIR SNEMMA
í FYRRAMÁLIÐ ?
Björgun áhafnar Geysis á Vatnajökli áriö1950,
varö upphafiö aö farsælu starfi Flugbjörgunar-
sveitanna. Á nóttu sem degi í fjörutíu ár hafa félagar
sveitanna veriö reiöubúnir til aö hjálpa fólki í neyð.
Þeir hafa bjargaö ótal mannslífum og sýnt aö meö
góðri þjálfun og fullkomnum tækjabúnaði er hægt aö
sigrast á ótrúlegum erfiðleikum í baráttunni viö
íslenskt náttúrufar.
STÓRHAPPDRÆTTI
LANDSSAMBANDS
FLUGBJÖRGUNAR-
SVIITANNA
Ym" ,o .
Storglæsilegir vinningar:
• 3 Nissan Patrol GR. jeppar, hver aö verömæti 2.850.000 kr.
• 3 heimilispakkar, hver aö verömæti 1,5 miljónir kr.
( í hverjum pakka er einkatölva, sjónvarpsmyndavél,
hljómflutningstæki, sjónvarp, farsími og myndbandstæki.)
• 2 Arctic Cat vélsleðar, hvor aö verömæti 663.000 kr.
og 88 vinningar aö auki, gervihnattadiskar, sjónvarps-
myndavélar, tölvur og sjónvarpstæki.
JÓLALUKKUPOTTUR BARNANNA
Meö hverjum happdrættismiöa fylgir
þátttökuseöill i jólalukkupotti barnanna.
Þaö kostar ekkert aö vera meö.
Oregið veröur 24. desember.
Vinningarnir eru:
• 3 Fjallahjól
• 2 fjarstýröar flugvélar.
• 10 Nordmende vasadiskó
• 50 barnabækur