Morgunblaðið - 05.12.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1990
9
Lattu reglulegan
sparnað verða að
veruleika og
pantaðu áskriít að
spariskírteinum
ríkissjóðs
VELKOMINÍ TESS
Viltu vera vel klædd?
Þá áttu erindi til okkar.
Opið laugardag frákl. 10-16.
TGSS
V nb
X
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
Askriftar- og þjonustusimar:
91-62 60 40 og 91-69 96 00
PJ0NUSTUMIÐST0Ð
RÍKISVERÐBRÉFA
Þjónustumiöstoö rikisveröbréfa, Hverfísgötu 6,2. hæö. Sími 91*62 60 40
I
Samkomulag um endurskoðun þjóðars&ttarsamninganna:
Fyrirheit stjórnarinnar þýðú
að ekki verða skattahækkanirI
seglr Þórarinn V. Þórarinsson framkvæmdasljóri VSÍ
AUNANEFNDIR aðila vinnumarkaðarins sem stóðu að þjóðarsált-
iningunum i febrúar samþykktu á laugardag að framlengja
i að lokinni endurskoðun þeirra. Úrskurðuð var 2.83%
tt_frá og með 1. desember meðai félagsmanna í Alþýðu-
“ .......... I_rikis og bæja, Kennara-
rfkið hefði ekki fallið frá áformum
um launa- og hafnargjöld. Hins
vegar verði jöfnunargjald lækkað
um 400 milljónir og hugsanlega
aðstöðugjald. HeildaráhnJ
Viðraeður við bændasamtökijj
ríkið leiddu til þeirrar niðuj
að kjamfóðurgjald verð
Roiknað er með <
Þjóðarsátt og
útúrsnúningar
Ágreiningur er kominn upp milli Vinnuveitendasambandsins og
fjármálaráðuneytisins um hvernig ríkisstjórnin skuli standa við
þau fyrirheit við framlengingu heildarkjarasamninganna (þjóðar-
sáttarinnar), að breytingar á sköttum hafi ekki áhrif á verðlag.
Ríkisstjórnin
bregst þjóðar-
sáttinni
Þorsteinn Pálsson
formaður Sjálfstæðis-
flokksins ritaði grein í
Morgunblaðið sl. laugar-
dag, þar sem hann fjallar
um þennan ágreining. I
greininni segir hann m.a:
„Lítum á þetta síðar
nefnda atriði sem er svo
lýsandi fyrir vinnubrögð
ríkisstjómar Steingrims
Hermannssonar. Um sl.
helgi náðust samningar
um að framlengja þjóðar-
sáttarsamninga. For-
sendur þeirrar endumýj-
unar em tiltekin mark-
mið að því er varðar þró-
un verðlags og afkomu
útflutningsgreina.
Framkvæmdastjóri
Vinnuveitendasambands-
ins Iýsti því yfir í kjölfar
þessara samninga að
munnleg yfirlýsing ráð-
herra liggi fyrir og að
hann telji að áforaium
rnn skattahækkanir hafi
verið vikið til hliðar. Hér
er verið að vísa til
ákvörðunar ríkisstjóm-
arinnar um að hækka
skatta um a.m.k. 2 millj-
arða króna með nýjum
launasköttum og sérstök-
um hafnarskatti.
Af hálfu fjármálaráðu-
neytísins hefur því á hinn
bóginn verið lýst yfir að
engin áfomi séu um að
falla frá þessari skatt-
heimtu. Yfirlýsingar
rikisstjómarinnar ann-
ars vegar og Vinnuveit-
endasambandsins hins
vegar stangast því alger-
lega á í þessu efni. Þessi
vcigamikla forsenda fyr-
ir framhaldslífi þjóðar-
sáttar er því í algerri
óvissu.
Ríkisstjórnin hefur
enn sem komið er enga
grein gert fyrir stöðu
málsins á Alþingi, sem
henni ber þó skylda tíl.
Af hálfu fjárniálaráöu-
neytisins hefur því með
óljósum hættí verið lýst
í blöðum að tíl greina
hafí komið að skera nið-
ur tekjustofna sveitarfé-
laganna og hugsanlega
að lækka vömgjald.
Ríkisstjórnin hefur lofað
a.m.k. þremur sinnum í
tengslum við kjarasamn-
inga að lækka eða af-
nema vörugjaldið án þess
að standa við þau fyrir-
heit.
Hér er um gífurlega
stórt mál að ræða. Ríkis-
stjórnin virðist standa
algerlega ráðalaus. Þær
ákvarðanir sem fyrir
Hggja í fjárlagafrum-
varpi ríkisstjórnarinnar
stangast á við þau fyrir-
heit sem hún hefur gefíð
aðilum vinnumarkaðar-
ins varðandi þjóðarsátt-
ina. Ríkisstjórnin ve’rður
að fara að svara því hvort
hún. ætlar að standa við
ákvarðanir fjárlaganna
eða fyrirheitin gagnvart
þjóðarsáttínni."
Skattahækk-
anirfyrir-
tækja
Framkvæmdastj óri
Vinnuveitendasambands-
ins, Þórarinn V. Þórar-
insson, sagði í fréttavið-
tali í Morgunblaðinu í
síðustu viku, að fyrirheit
ríkisstjórnarinnar um
verðlagsmarkmið samn-
ingsins á næsta ári þýði,
að ekki verði af hug-
myndum um þær skatta-
hækkanir, sem tíl um-
ræðu hafi verið að
undanförnu.
Þar er um að ræða
nýtt tryggingaiðgjald,
sem sameinar ýmis gjöld,
sem verið hafa af Iauna-
greiðslum, en rikisstjóm-
in notar tækifærið um
leið og hækkar skatt-
lieimtuna verulega. Hún
neinur um 2 milljörðum
króna með 560 miiyóna
króna nýjum hafnaskatti.
Vinnuveitendur telja, að
þessar nýju álögur á fyr-
irtækin muni fyrr en
síðar koma fram í verð-
lagi.
Efnahagsráðunautur
fjármálaráðherra, Már
Guðmundsson, segir hins
vegar að ríkisstjórnin
hafi ekki falUð frá hug-
myndum um fyrmefnd
gjöld. Hann bendir á, að
jöfnunargjald verði
lækkað um 400 milljónir
króna og hugsanlega að-
stöðugjald. Heildaráhrif
skattbreytinga á verðlag
verði því núll.
Útúrsnún-
ingar
Þetta em dæmigerðir
póUtískir útúrsnúningar.
I fyrsta lagi ákvað Al-
þingi sl. vor að fella jöfn-
unargjaldið niður í ár,
en ríkisstjómin hefur
ekki lirint þeirri ákvörð-
un Alþingis í framkvæmd
og borið því við, að af-
nám jöfnunargjaldsins
hafí svo Htil áhrif á vöm-
verð. En hvaðan kemur
ríkisstjórninni vald til að
hunza ákvarðanir Al-
þingis, fjárveitingavalds-
ins?
í öðm lagi er óskiljan-
legt, hvemig fjármála-
ráðuneytíð getur boðað
lækkun aðstöðugjalds,.en
álagning þess er í hönd-
um sveitarfélaga. Ætlar
fjármálaráðuneytið að
svipta sveitarfélögin ein-
um helzta tekjustofni
sínum? Það verður ekki
gert nema með lögum frá
Alþingi og eftir samn-
ingaviðræður við þau.
Það kemur fyrirtækj-
unum að sjálfsögðu ekk-
ert við, þótt skattadæmið
komi út á núUi, ef það
hefur ekki bein 'áhrif á
reksturskostnað þeirra
sjálfra. Kostnaðarhækk-
anir fyrirtækjaima hafa
jafnmikil áhrif á verðlag-
ið þótt einhveijii' aðrir
fái skattalækkanir.
\
VERÐBRÉF í ÁSKRIFT
orðið að digrum íjársjóði
Verðbréf í áskrift hjá VÍB er þjónusta fyrir þá sem
vilja leggja fyrir reglulega á þægilegan hátt og fá góða
ávöxtun á sparifé sitt. Askriftendur geta valið á milli
ávöxtunar í 5 verðbréfasjóðum, allt eftir þörfum hvers
og eins. Verðbréfín eru síðan í vörslu hjá VÍB og fá
áskrifendur sent árlegt yfirlit um hreyfingar á árinu og
verðmæti fjársjóðsins sem þeir hafa eigriast. Til dæmis
verða 10.000 krónur á mánuði í 20 ár að 5 milljónum
ef vextir haldast 7%.
Verið velkomin í VÍB.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.