Morgunblaðið - 05.12.1990, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.12.1990, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1990 17 Sálfræði og kukl eftir Hugo Þórisson A undanförnum misserum hefur almenningi verið boðið upp á margvíslega aðstoð og upplýsing- ar í sálrænum efnum. Bæði inn- lendir og erlendir gefa sig út fyrir að geta hjálpað fólki út úr margs- konar vanda, oft á tíðum með all- sérkennilegum aðferðum. Við hjá Sálfræðingafélagi ís- lands höfum oft orðið vör við löng- un þessara aðila til að hjúpa sig í fagleg klæði og er það talið eftir- sóknai-vert að tengjast sálfræðinni á einhvern hátt. Oft má sjá að erlendir aðilar titla sig sem sál- fræðinga eða kennara í sálarfræði nema hvort tveggja sé. Sálfræð- ingafélag íslands hefur fylgst með þessari þróun með vaxandi áhyggjum, því sálfræðingar þekkja manna best hve freistandi getur verið að falla fyrir skyndila- usnum. Stjórn Sálfræðingafélags ís- lands hefur ekki séð ástæðu né grundvöll til að elta ólar við ein- staka tilboð, sem sett hafa verið fram, en frásögn í Morguriblaðinu sunnudaginn 11. nóvember varð til að fylla mælinn. Svokallaður andlitslestur er þar á rangan og ósanngjaman hátt tengdur sál- fræðinni. Með því að byija grein- ina á „Sálfræðingar og aðrir vinna með fólk . ..“ er gefið í skyn að m.a. lófalestur, fingralestur, að lesa persónueinkenni fólks úr stærð og lögun fíngra og nagla séu aðferðir sem sálfræðingar beiti. Af þessu tilefni og öðrum ámóta vill stjórn Sálfræðingafélags ís- lands undirstrika að framan- greindar aðferðir eru ekki aðferðir sálarfræðinnar í greiningu og meðferð á sálrænum erfiðleikum fólks. Því miður er það svo að sums staðar erlendis eru litlar kröfur gerðar til að geta kallað sig sál- fræðing, en ná íslandi er starfshei- tið sálfræðingur verndað með lög- um nr. 40/1976 og má enginn kalla sig sálfræðing á íslandi nema hafa fengið til þess leyfi menntamálaráðuneytis. I ÁRSRIT Útivistar 1990, hið 16. í röðinni, er komið út. í ritinu eru að þessu sinni fimm greinar með efni af Suðurlandi og Vest- fjörðum. Þorvaldur Búason og Gísli Kristjánsson, báðir ættaðir fra' Hvallátrum, rita grein um gönguleiðir í Rauðasandshreppi. Gísli Hjartarson heldur áfram leiðalýsingum sínum um friðlandið á Hornströndum. Að þessu sinni fjallar hann um gönguleiðina Hest- eyri-Aðalvík-Iíornvík og eru Aðal- vík gerð sérstök skil, einkum her- setu Bandamanna á Sæbóli og á Straumnesíjalli. Lýður Björnsson sagnfræðingur ritar grein með þjóð- söguívafi um Gedduvatn á Þorska- fjarðarheiði. Jóhann G. Guðnason í Vatnahjáleigu í Landeyjum segir frá ferð á Eyjafjallajökul árið 1935 og Albert Jóhannsson kennari á Skógum lýsir leiðinni yfir Pimm- vörðuháls og meðfram Skógá. Loks segir Haukur Jóhannesson jarð- fræðingur frá nýja Jarðfræðikort- inu í stuttu máli og félagsmálin fá að venju rými í bókarlok. Ársrit Útivistar 1990 er 140 blaðsíður prýtt fjölda litmynda. Útgefandi er ferðafélagið Útivist en litgreiningu, filmuvinnu, prentun og bókband annaðist Prentsmiðjan Oddi. Rit- stjóri er Ingibjörg S. Asgeirsdótt- ir. Það er hins vegar óljóst hveijar faglegar forsendur eru hjá mörg- um þeirra sem bjóða fram aðstoð á sálræna sviðinu og þeir sem eru að leita sér aðstoðar eða fræðslu eiga sjálfir oft erfitt með að meta það til fullnustu. Islenskir sálfræðingar hafa í mörg ár menntað sig og undirbúið til að starfa með fólki og getur almenningur gengið að því sem vísu að hjá þeim byggist starfið á faglegri þekkingu og færni. Það má einnig benda á að þeir sálfræð- ingar sem eru félagar í Sálfræð- ingafélagi íslanda gangast auk þess undir mjög strangar siða- reglur í starfi sínu. Þessar siða- „íslenskir sálfræðingar hafa í mörg ár menntað sig og undirbúið til að starfa með fólki og get- ur almenningur gengið að því sem vísu að hjá þeim byggist starfið á faglegri þekkingu og færni.“ reglur eru fyrstu samnorrænu siðareglurnar sem fagfélög hafa sett sér á Norðurlöndunum og sendur siðanefnd Sálfræðingafé- Hugo Þórisson lags íslands vörð um þær gagn- vart félagsmönnum SÍ. I þessum siðareglum segir m.a. í annarri grein um hæfni: „(a) Sálfræðingur skal. starfa í samræmi við vísindalegar aðferðir og margprófaða reynslu og við- halda stöðugt faglegri hæfni. Sál- fræðingur velur viðeigandi starfs- aðferðir hveiju sinni. (b) Sálfræðingur skal taka mið af eigin styrk og takmörkunum er hann tekur að sér verkefni.“ Þessar siðareglur félagsmanna Sálfræðingafélags íslands, auk þeirra krafna sem gerðar eru til að öðlast starfsheitið sálfræðing- ur, er trygging almennings fyrir því að aðstoð hjá sálfræðingi er byggð á faglegum grunni og unn- in af ábyrgð. Höfundur er formaður Sálfræðingafélags íslands. Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór, Patreksfirði • Bjarnabúð, Tálknafirði • Edinborg, Einar Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafiröi • Noröurland: Kf. Steingrí Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þingeyri « 5 msfjarðar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósiýí: m </) 03 0 "D 03 o 2*2 0) - rr *o 'D • -O — 3 O) </) >'< (ú • o? c: ° 3 </) 2 </) o Q . '° o 7=5 o S C3 X - X > = 03 Q) ^ £ 0) d DC w c 'O S 00 cö E .1 D) V) ® £ tn í= r- <0 c E> ‘® m (f) . O ^ K ? • io *o - !? 2 íS LL. <1) ÍS I< ^ C >s 03 CD cc “ v - C oj D)-Q- ■- íö ZZ D) '0 C C '03 -3 C 03 CQ - • 3 -* a) > ® 03 > • <d r DC 5 - 'D "2 CD 03 O) O) 13 v— -* O ~ -Q Q. = 3 0 03 AEG Uppþvottavél: Favorit 775 U-w, Verð áður kr. 66.124.- Verð nú kf. 57.820.- stgr. N. AEG Ryksuga: Vampyr 402, Verð áður kr. 10.444.- Verð nú kr. 8.950.- stgr. AEG Brauðrist: AT 23 L, Verð áður kr. 2.986.- Verð nú kr. 2.590.- stgr. 03 • cr . «1 | p § Œ ^ S Við bjóðum frábær heimiiistæki frá AEG Umboðsmenn um allt (o Bræðurnir Ormsson hf. Umboðsmenn x cn BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði • Reykjavík og nágrenni: Byggt og búið, Reykjavík , á sérstöku jólatilboðsverði. land. BRÆÐURNIR m ORMSSON HF Lágmúla 8. Sími 38820 co’ o* E? 3' _ CQ ~ P »g> w c -■ 0« 0, 7; cn m ~ > Q) *< * m > x o < 13 CD O' O g" cr 0) 3) c o* 0« — J3 * £D 7Z Q 7T ^ |r </) Q 3; c 75 tQ 9*. c 3 £2 — 3 O* tn < 7v % > C/) 7; ^ X U O- 5' 3^ CD < œ 5 C (Q O* 0 C - X X 0 C' 3 tn CL > 7T C 5’ £ c (/) 0" ® 3 O o- <2 cn — < CD J3 3’ 0> Q tn _ O U c o o* M Q. U) 3 O . ? ^ m O (Q tn — (D_ <n ~ o: X g I ° 3? cn d, <: 9-. CD « CQ 3 P § <:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.